Tíminn - 26.05.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.05.1971, Blaðsíða 14
14 > TIMINN MIÐVIKUDAGUR 26. maí 1971 ■1 Vistun á einkalieimili Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir eftir heimilum til að annast öryrkja um lengri eða skemmri tíma. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu stofnunarinnar Vonarstræti 4, sími 25500. i|f Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við geðdeild Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. júlí til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykja- víkurborgar fyrir 20. júní n.k. Reykjavík, 25.5. 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Bændur afhugið Færibönd fyrir heybagga til afgreiðslu fyrir slátt, aðeins fáum stykkjum óráðstafað. Sími 52252 eftir kl. 7 á kvöldin. Geir Magnússon, Melási 9, Garðahreppi. Hefi kaupanda að sumarbústaðalandi á Snæfellsnesi eða í Borgar- firði. Má vera eyðijörð. Jón Oddsson, hdl. Sími 13020. TiLBOÐ óskast í nokkrar jeppa-, fólks- og vörubifreiðar, er verða til sýnis föstudaginn 28. maí 1971, kl. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borg- artúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að viðstödd- um bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. jg '1 flestar stærðir kr. 200,00 Sgl y Jeppadekk: y 600—650 — 250,00 $ 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 * É 900X20 — 1000,00 ■- 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Réykjavík, sími 30501 Á víðavangi BIFREIÐA STJÓRAR Við kaupum slitrta sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbiladekk: Framhald af bls. 3. vegna þess að þar hafa fiski- stofnar verið rányiktir svo gegndarlaust, að til algerrar þurrðar horfir. Þetta eru uggvænleg tíðindi. En gera fslendingar almennt sér það nógu ljóst, live gífur- lega við erum hóðir sjávar- afla og velgengni okkar er bundin aflasæld fiskimanna okkar? Vonandi gera sem flest ir sér það ljóst, en getur ekki verjð að þetta kunni stundum að gleymast lijá ýmsum í fjöl- mennum starfsstéttum þess nú- tímaþjóðfélags sem við nú bú- um í, og kannski cðlilegt og mannlegt, þar sem menn eru ekki lengur í beinum eða líf- rænum tengslum við útgerð og fiskvinnslu og hafa áhyggjur fremur af öðru í dagsins og starfsins önn og erli. Því fólki, sem vinnur við öflun og vinnslu sjávarfangs hefur farið hlutfallslcga fækkandi og er aðeins orðinn lítill hlutj af mannaflanum á vinnumarkaði. En við, hvaða störf, sem við annars stundum, vorum minnt óþyrmilega á þessar staðreynd ir í okkar þjóðarbúskap 1968 og 1969, þegar tekjur manna lækkuðu um a.m.k. 20—30%, ekki aðeins tekjur sjómanna, heldur allra stétta, jðnaðar- manna, skrifstofufólks og ekki síður þeirra, sem verzlun og viðskipti og önnur þjónustu- störf stunda. Ástæðan til þessa mjkla tekjuhraps allra stétta þá, var eingöngu af þeirri ástæðu, að tekjur þjóðarbúsins af sjávarafla minnkuðu. — En þeir sem þakka hagstjórn sinni afturbatann nú á þessu ári, og þeim „afrekum" að fella gengið tvívegis á 11 mán- úðum, reyna að fá menn til að gleyma þessu. Og er það ekki svo, að við rekumst stundum á fólk, sem virðist liafa gleymt eða vill ekki muna þetta og heldur ekki þá staðreynd, að við hljótum að verða gífur- Iega háð sjávarfangi á næstu árum, enda ekki sýnilegt að við eigum aðrar auðlindir jafn ríkar og auðunnar og fiskimið- in liafa verið okkur, þ.e.a.s. ef okkur tekst að vernda miðin gegn eyðileggingu erlends stór skipaflota, sem beitir veiði- tækni, sem gerir það brátt kleift að leita uppi og klófesta liverja einustu bröndu, sem í sjónum er. Þess vegna verðum við að færa fiskveiðilögsöguna út og bægja frá þeirri yfirvofandi hættu, sem fiskimið okkar, og þar með lífskjör okkar eru nú í. Það er lífsnauðsyn að ákveða nú þegar með einhliða ákvörð- un að slíta af okkur öll nauð- ungarhöft erlendra ríkjá, verja lífsbjargarrétt okkar og færa fiskveiðilögsöguna út í 50 míl- ur, strax á næsta árj — TK Harðskeyttur prédikari Hörkuspennandi og vel gerð bandarísk kvikmynd í litum. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. A skákmóti í Hamborg 1930 kom þessi staða upp í skák milli Mars- hall, sem hefur hvítt og á leik, og Petrow. / BCDEFGH Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur SkólavörSustig 12 Simi 18783. ABCDEFGH 1. Db3!! — c5? 2. d4xc5 — Rxc5 3. BxR! — g7xR 4. Db4! — Kh8? 5. HxR! og svartur gafst upp. Golf Framhald af bls. 13- nettó, og annar varð Björgvin Hólm, á 149 höggum og í þriðja sæti varð formaður klúbbsins Sig urður Héðinsson á 166 höggum. Með forgjöf varð Ólafur Marteins son, sigurvegari á 141 höggi nettó og í 2. til 3. sæti Eiríkur Smith, og Frosti Bjarnason, á 142 högg- um. + Um Hvítasunnuna fer fram í Vestmannaeyjum Faxakeppnin, en það er önnur opna keppnin sem haldin er á þessu ári, en hún veitir og stig í baráttunni um landsliðssæti. Golfl.lúbbur Reykjavíkur, stend ur fyrir hópferð kylfinga af Stór Reykjavíkursvæðinu í þessa keppni, og hafa Eyjaskeggjar und irbúið móttöku þeirra, en þær hafa alltaf verið mjög góðar þar. Farið verður á föstudags- kvöld, en frá Eyjum á mánu- dagskvöld, og verða þeir sem ætla í ferðina að láta skrá sig hjá Flugfélaginu sem allra fyrst. ★ í keppninni um 3ju verðlaun- in með forgjöf í „Dunlop open“ hjá GS var Bert Hanson, GN, sigurvegari. ÞJÓDLEIKHÚSID SVARTFUGL sýning fimmtudag kl. 20. Næst síöasta slnn. ZORBA sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ATVINNA - VERZLUN til Duglegur og reglusamur karlmaSur óskast afgreiSslustarfa í herrafataverzlun. Upplýsingar er greini aldur og fyrr; störf send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudaginn 28. maí merkt „Verzlun 1176“. Kristnihald í kvöld kl. 20,30 Kristnihald fimmtud. 90. sýning. Fáar sýningar eftir. Hitabylgja föstudag 50. sýning. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opn frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan i tðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. IgRIDG Geysilegur áhugi er á bridge í Póllandi og vakti það mikla gleði þar, þegar pólska sveitin náði öðru sæti á EM í Portúgal í haust — bezti árangur Pólverja hingað til. Leikur íslands og Póllands þar var mjög jafn, Pólland vann með 11 stigum gegn 9 — eða 4 EBL-stigum. Á eftirfarandi spili vann íslenzka sveitin, en spil V/A voru þannig: Vestur: Austur: A Á5 A 96 VAK10 2 y Gð ♦ K10 7 4 4DG86 *ÁK10 *DG642 Þegar Hjalti Elíasson og Ásmund ur Pálsson voru með rpilin opnaði. Hjalti í V á 1 L — sterka sögnin í Napoli-kerfinu og lokasögnin varð síðan 5 T í V, sem Hjalti vann einfaldlega, þótt trompin skiptust 4—1. A hinu borðinu var lokasögnin 3 gr. í Vestur, en þá sögn var ekki hægt að vinna eftir að Símon Símonarson í Norður spil- aði út Sp. Hann átti einnig Hj.-D.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.