Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 3
GE GN G E G TST VATNI GEGN VEÐRI Á SKIPIN • Á ÞÖKIN FIMMTUDAGUR 27. maí 1971 TIMINN AVÐA Ellert afneitaði Gunn- ari Thoroddsen Það bar helzt til tíðinda á kappræðufundi ungra Fram- sóknarmanna og ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík á mánudagskvöldið, að Ellert Schram 7. maður á lista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík, af neitaði algerlega Gunnari Thor oddsen og öllum hans skoðun- um um nauðsyn endurskoðun- ar á vissum atriðum í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Afneitaði Ellert Schram þar með í raun- inni einnig svokallaðri „rót- tækri sjálfstæðisstefnu“, sefc hann hefur verið að boða að undanförnu. Ellert var beðinn að skýra þessa stefnu sína, en gat ekki gert það með öðru en að lýsa algerri fylgispekt við andstæðinga Gunnars Thorodd sen. Að vísu kom afneltun Ellerts á Gunnari fram með óbeinum hætti, því að hann svaraði engu í síðustu ræðu sinni, þegar það hafði verið fullyrt rétt áðu en hann tók til máls að hann afneitaði Gunnari Thoroddsen með öllu. Það kom fram í fundarlok, að ýmsir Sjálfstæðismenn voru mjög reiðir Ellert vegna þessa. Það eru tíðindi, þegar 7. mað- urinn á listanum afneitar þeim 3., en vafalaust vinna fylgis- menn Gunnars Thoroddsen þvi bctur að kosningu Ellerts Schram! Á kappræðufundinum dreifðu Heimdellingar blaði sínu „Ungu fólki“ meðal fund- armanna. Ritstjóri og ábyrgðar maður þessa blaðs er skráður Ásmundur Einarsson. Þessi sami Ásmundur skrifar grein í síðasta tölublað „Frjálsrar verzlunar“ um formannskosn- ingar á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins og lýsir þar mikilli aðdáun á Gunnari Thoroddsen en lítillækkar bcinlínis þá Jó- hann Hafstein og Geir Hall- grímsson! Tímabundin undan- tekning og gervi- mennska Um Jóhann Hafstein segir Ásmundur, að hann sé „tíma- bundin undantekning" frá þeirri reglu að á foringjastóli Sjálfstæðisflokksins sitji mikil- menni, og Geir verði að vara sig á því að verða „gervi- mennsku“ að bráð. Orðrétt er þetta svona í Frjálsri verjlun: „Geir Hallgrímsson verður að gefa tímanum og þróuninni tækifæri til að stækka hann, í stað þess að hann láti undan tilhneigingum ákafra fylgis- manna til að koma gervisvip á glæsilegan mann og son Reykjavíkur. Enginn foringi Sjálfstæðismanna hefur verið gervimynd, ekki vitundarvott af henni. Þeir hafa allir verið miklir menn og mennirnir i kringum þá hafa engu breytt um það. Ef Geir Hallgrímsson lætur tímann leysa vandamál sín, en ætlar ekki að taka af honum ráðin, eins og sumir fylgismenn hans hafa viljað, kemur betur í ljós, hver hlut- ur lionum er raunverulega ætl- Framhald á 14. sfðu. JAPANSKUR EINLEIKARI Á SÍNFÓNÍUTÓNLEIKUNÚM Næstu^ tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á þessu starfsári verða haldnir fimmtudaginn 27. maí kl. 21.00 í Háskólabíói. Stjórn andi verður Bohdan Wodiczko og einleikari Mayumi Fujikawa fiðlu- leikari frá Japan. Á efnisskrá er sinfónía nr. 6, . „Pastoral-sinfón- ían“ eftir Beethoven og fiðlukon- sert í D-dúr eftir Tsjaikovský. Lokatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á þessu starfsári verða haldnir I Iláskólabíói mánu daginn 31. maí og hefjast kl. 20.30. BS—Ólafsfirði. Segja má að síðastliðna viku hés, hafi með réttu mátt nefna íundarviku. Hvorki meira né minna en fjórir fundir voru haldn ir, fyrri hluta vikunnar. Þrír stjóm málafuncfir og einn borgarafund- Teikning af skuttogurunum Fyrsti skuttogarinn verður afhentur eftir 21 mánuð ur. Framsðknarmenn héldu sinn fund á miðvikudagskvöld í félags- heimilinu Tjarnarborg. Var hann eftir atvikum vel sóttur. Góður rómur var gerður að framræðum frambjóðenda. Nokkrar fyrir- spumir komu* fram á fundinum. svöruð frammælendur þeim vel og skilmerkilega. Fundur þessi stóð í rúma þrjá tíma, og virtist ríkja einhugur meðal fundarmanna um að stuðla að því, að fella ríkis- stjórnina í kosningunum 13. júní næst komandi. SB-Akureyri, mánudag. Samningur um smiði tveggja 1000 lesta skuttogara hjá Slipp- stöðinni h.f. á Akureyri, voru und- irritaðir með viðhöfn f Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri í gær- dag. Eggert G. Þorsteinsson, sjáv- arútvegsráðherra og Magnús Jóns «on, fjármálaráðherra, nndirrit- nðu samningmn fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar, en Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri, fyrir Slipp- stöðina. mánuði eftir undirritun samnings ins og það síðara 9 mánuðum síðar. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. mun kaupa fyrra skipið, og hefur forgangskauprétt að því síð- ara. Samningsverð hvors skips er 157,5 milljónir króna. Skipin verða um 1000 brúttólestir hvort, mesta lengd er 64,10 m. Aðalvélar verða tvær, 1420 hestöfl hvor og togvinda verður rafknúin. Skipin verða sérstaklega styrkt til sigl- inga í ís. Áhöfn hvors þeirra verð- ur 30 manns. Undirbúningsvinna að smíði skuttogaranna er nú að hefjast hjá Sljppstöðinni, en smíðin sjálf mun hefjast með haustinu. E'rnar Páll Jónsson Skökk mynd birtist Þau mistök urðu í blaðinu, er skýrt var frá ritstjóraskiptum hjá Lögbergi — Heimskringlu fyrir skömmu, að birt var mynd af Gísla Jónssyni í stað myndar af Einar Páli Jónssyni fyrram rit- stjóra Lögbergs — Heimskringlu. Leiðréttist þetta hér með Af þeim tilboðum, sem bárust, vora hagstæðust talin frá Constru- navas á Spáni, frá Centromor í Póllandi og frá Slippstöðinni. Þá var hlutverki Skuttogaranefndar- innar lokið, en samninganefnd um smíði skuttogara var skipuð í júlí í fyrra. Nefnd sú hóf viðræður við pólska og spánska aðila og að lokum tókust samningar um smíði fjögurra skuttogara á Spáni og voru þeir samningar undirritaðir á s.l. hausti. Ögurvík h.f. hafði áður samið um smíði á tveimur skuttoguram í Póllandi. í janúar s.l. skjpaði sjáyarút- vegsráðherra nefnd, til að semja við Slippstöðina um smíði á tveim ur skuttogurum, sem Útgerðarfé- lag Akureyringa mun væntanlega kaupa. f nefndinni áttu sæti: Al- bert Sölvason, stjórnarformaður Ú.A., Gísli Konráðsson, framkv.- stjóri, Vilhelm Þorsteinsson, fram kvæmdastjóri, Garðar Ingvarsson, hagfræðingur, Guðmundur B. Ólafsson, framkv.stj., og Gylfi Þórðason, fulltrúi, sem jafnframt var formaður nefndarinnar. Jón B. Hafstejnsson, skipaverkfræðing ur hefur einnig starfað með nefnd inni. S amningaviðræður stóðu yfir í rúma 4 mánuði og lauk þeim á föstudaginn var. Fyrra skipið á að afhenda 21 Það var 6. apríl 1967, að Skut- togaranefnd ríkisins var skipuð og skyldi hún vinna að undirbún- ingi að smíði skuttogara. í ágúst 1969 sendi nefndin útboðslýsingú tjl nokkurra erlendra skipasmíða stöðva og óskaði eftir tilboðum í smíði skuttogara samkvæmt henni. Siðar var útboðslýsingunni breytt nokkuð og í marzbyrjun 1970 var útboð sent til innlendra og erlendra skipasmíðastöðva. SKIPAMÁLNING EINHUGUR UM AÐ FELLA STJÓRNINA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.