Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 4
r 4 TIMINN FIMMTUDAGUR 27. maí 1971 FRAMBOÐSFUNDIR í REYKJANESKJÖRDÆMI Sameiginlegir framboðsfundir frambjóðenda í Reykjaneskjör- dæmi fyrir Alþingiskosniingarnar 13. júní næstkomandi, verða haldnir á eftirtöldum stöðum í kjördæminu: Fimmtudaginn 27. maí í Hlégarði, Mosfellssveit, kl. 20:30. Miðvikudaginn 2. júní í Stapa, Njarðvíkum, kl. 20:30. Laugardaginn 5. júní í Bæjarbíói, Hafnarfirði, kl. 14:00. Miðvikudaginn 9. júní í Víghólaskóla, Kópavogi, kl. 20:30. Frambjóðendur. 10 kosníngaskrifstofur B-Bistans í Reykjavík Framsóknarflokkurinn hefur opnað kosningaskrifstofur í Reykja- vík fyrir öll 10 kjörsvæðin. Verða skrifstofurnar opnar daglega fram að kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10 nema um hvítasunnuhelg- ina verður lokað bæði á sunnudag og mánudag. Skrifstofurnar eru á eftirtöldum stöðum: 1. Fyrir Árbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785. 2. Fyrir Breiðholtsskóla að Fornastekk 12. Símar: 85480 og 85488. 3. Fyrir Breiðagerðisskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85440. 4. Fyrir Langholtsskóla að Langholtsvegi 51. Símar: 85944 og 85950. 5. Fyrir Álftamýrarskóla að Grensásvcgi 50. Simi: 85441. 6. Fyrir Laugarnesskóla að Skúlatiíni 6. Símar: 25013 og 25017. 7. Fyrir Sjómannaskóla að Skúlatúni 6. Símar; 25085 og 10029. 8. Fyrir Austurbæjarskóla að Skúlatúni 6. Símar: 10930 og 10940. .... ... ivq úllo U 9. Fyrir Miðbæjarskóla að Ilringbraut 30. Símar; 12154 og 24480. * 10. Fyrir Melasltóla að Hringbraut 30. Símar:, 12136 og 24480. • Upplýsingar um utankjörfundarkosningu eru í síma 25011. • Upplýsingar um kjörskrá eru í síma 25074. 9 Kosningastjóri er í síma 25010. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er beðið að hafa samband við kosningaskrifstofurnar sem fyrst. Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavíkur Borgarnes: Þórunnarstræti 6, sími 7266 ísafiörffur: Hafnarstræti 7, sími 3690 Suðureyri Súgandafirði, sími 6170 Sauðárkrókur: Suðurgötu 3, sími 5374 Akureyri: Hafnarstræti 90, simi 21180 Húsavík: Garðastræti 5, sími 41392 Egilsstaðir: Laufási 1, sími 1222 Selfoss: Eyrarvegi 15, sími 1247 Kópavogur: Neðstutröð 4, sími 41590 Hafnarfiörður: Strandgötu 33. sími 51819 Keflavík: Suðurgötu 26, simi 1070. VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ CERTINA Sendum gegn póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEiNSSON Gullsmiður, Bankastræti 12 ATVINNU- i nuU rfi U'I'Ofí'Hn ■ *'» gfifiG^ 7t.T4*r \ MIÐLUN IfH :\ Knr*9V7l rft4i MENNTA- SKÓLANEMA SÍMI: 16-4-91 Framsóknarfélag Grindavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn í Kvenfélagshúsinu (uppi) fimmtudaginn 27. mai næstkomandi kl. 20. Venjuleg aðalfuiidarstörf. Fjölmcnnið og takið nýja félaga. Stjórnln. Í| Við veíium romfal . það borgar sig N9ÉI - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 GALLABUXUR 13 oz. no. 4—6 kr. 220,- — 8—10 kr. 230-. — 12—14 kr. 240, Fullorðinsstærðir kr 350,- Sendum gegn póstkröfu. Litii Skógur Snrrrabraut 22. Sími 25644 HAFIÐ ÞIÐ REYNT NÝJU BRIDGESTONE JEPPADEKKIN? Fyrirliggjandi í Tollvörugeymslunni eftirtaldar stærðir: 750x16 — 700x16 650x16 — 700x15 BRIDGESTONE hjólbarðarnir hafa reynzt frábærlega vel á íslenzkum vegum. JEPPADEKK JEPPAEIGENDUR Þess vegna eru BRIDGESTONE lang mest seldu HJÖLBARÐARNIR Á ISLANDI ÁR EFTIR ÁR. mm Laugavegi 178 Sími 36840 — 37880

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.