Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 11
HMMTUDAGUR 27. maí 1971 TIMINN 11 LANDFARi syni fiskifræðingi, sem segir nú, að fiskistofnamir við ísland fari ekki minnkandi, þrátt fyrir að hinn sami Jón Jónsson hefur margoft tjáð þjóðinni, að fiski- stofnarnir fari ört minnkandi, jafnvel svo, að skammta þurfi veiðamar. Það er eins og „vís- indamaðurinn“ sæki niðurstöður rannsókna sinna beint á skrifstof ur stjórnarflokkanna. Þeir beita einnig fyrir sig Hans Andersen þjóðréttarfræð- ingi, sem segir, að 12 mílna land helgi sé alþjóðalög, þótt enginn annar lögfræðingur á Islandi láti sér slíka firru um munn fara. Þessir tveir menn, Jón Jónsson og Hans Andersen, eru aðalráðu nautar ríkisstjórnarinnar í land- helgismálinu. Þeir lofsyngja alþjóðadómstól inn í Haag, sem hljóti að fella réttlátan dóm um stærð ísl. land helgi, samkv. alþjóðalögum, en þegja um hitt, sem þeir'vita þó, að þessi alþjóðalög eru engin tiL „SIÐLEYSI“? Þeir felldu á Alþingi tillögu stjórnarandstæðinga, um að Lífeyrissjóður VFÍ Aðalfundur Láfeyrissjóður Verkfræðingafélags íslands verður haldinn í skrifstofu félagsins í BraufárfiÓltír'‘Ö/0, Reykjavík, föstudaginn 2Ö. maí n.k. kl. 17.30. Fundarefni samkvæmt reglugerð sjóðsins. Stjórnin. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast á gjörgæzludeild Borgar- spítalans frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarkonu í hálft starf frá 1. júlí. Upplýsingar gefur forstöðukons Borgar- spítalans í síma 81200. Reykjavík, 26. maí 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Landhelgin Kosningaloforð þykja oft á tíðum ekki mikils virði. Þó keyr ir um þverbak, þegar loforðin eru hálfyrði, en auk þess vafin í orðaflækjur, sem ekki verður hönd á fest. Þá aðferð nota ó- vandaðir stjórnmálamenn til þess að kjósendur skilji ummæl- in sem hátíðleg loforð fyrir kosningar, en segja svo eftir kosningar, að þeir hafi engu lof- «ð. Málflutningur stjómarflokk- anna í landhelgismálinu er gott dæmi um kosningavinnubrögð af þessu tagi. Stjómarflokkarnir segja, að þeir vilji gjaman útfærslu land- helginnar, en samt felldu þeir á Alþingi fyrir fáum vikum að landhelgin skyldi færð út. Þeir segja, að ef sókn er- lendra veiðiskipa eykst á fiski- mið íslendinga, geti þurft að færa út landhelgina, en þeir skella skollaeyrum við þvl, sem allir ísl. sjómenn vita, að sókn erlendra skipa hefur stóraukizt á síðuStu misserum. Þeir beita fyrir sig Jóni Jóns- landhelgissamningnum við Breta skyldi sagt upp, en ætla sér að hlíta samningum og úrskurði dómsins um stærð íslenzkrar landhelgi, þó að það kosti ís- lendinga það, að þeir geti ekki stækkað landhelgina á komandi árum. Þessi atkvæðagreiðsla á Alþingi sýnir kannsld bezt, hvað þeir meina með ummælum sín- um um útfærslu einhvem tíma síðar. Loks má ekki gleyma vitnis- burði Emils Jónssonar ráðherra, sem hann flutti á Alþingi, er hann kallaði það siðleysi stjóm- arandstöðufiokkanna að vilja færa út land lgina á næsta ári. Allt þetta sýnir, að annars vegar vilja stjórnarflokkarnir enga útfærslu landhelginnar, hins vegar vilja þeir láta kjós- endur trúa því fyrir kosningar, að ekkert beri á milli í afstöðu þeirra og stjórnarandstæðingá í landhelgismálinu. í kosningunum í vor verður kosið um landhelgismálið fram- ar öllum öðrum málum. Þá verð ur kosið um það, hvort íslend- ingar eiga að hafa frið til að veiða einir á sínu eigin land- grunni og það vilja stjórnarand- stöðuflokkarnir, eða hvort er- lendur dómstóll á að fá tæki- færi til að úrskurða okkur 12 mQna landhelgi um ófyrirsjáan- legan tíma, en það vilja stjórnar flokkamir, Bretar, Bandaríkja- menn og Rússar. K. G. Óskum eftir að koma 10 ára dreng á gott sveita- heimili í sumar. Upplýsingar í síma 32178. Bændur • 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 33161. HUÓÐVARP FIMMTUDAGUR 27. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.30 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgun leikfimi kl. 7,50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þorlákur Jónsson held ur áfram sögunni af Fjalla Petru eftir Barböru Ring (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt Sé úrið aoglýst fæst það hjá FRANK GINSBO ORIS RODANIA ARSA Jaeger-le Coultre Alpina Terval Roamer Damas Plerpont Favre-Leuba FRANCH MICHELSEN úrsmiðameistar1 Laugavegi 39. Reykjavfk ARINCO Erum fluttir með málma- móttökuna að Gunnars- braut 40. Kaupum, eins og áður, alla brotamálma allra hæsta verði. Staðgreitt. Símar 12806 og 33821. whw cwn wc vo FOR DIANA? J'P BEJ MY Í.IFH SHE'S IN THAT -------M Þú sagðir, að þú yrðir að losa þig við mig? — Ég hef ekki um neitt annað að velja. Njóttu matarins, á m°ðan þú hefur tíma tiL — Hvað getum við gert fyrir Díönu? Ég þori að veðja um, að hún er í höllinni. — Bular stjórnar þcssu landi. Við getum ekkert gert. — Ókunni maður- inn er ominn til Tulana. — Ég hélt, að þetta land hans Bulars prins flyti í olíu, en ég er ekki farinn að sjá einn einasta olíubrunn ennþá, Djöfull. Nú er kominn tími til þess að hitta Díönu. lög á milli ofangreindra at- riða. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskimatsstjóri talar am fiskkassa. Síðan leikin sjó mannalög. Fréttir kl. 11.00. Síðan Sigild tónlist: Julius Baker og íorgarhljómsveit in í Vin ieika Flautukon- sert í D-dúr (K314) eftir Mozart/ Hátíðarhljóm sveitin i Luz rn leikur Con certino í G dúr eftir Pergo lesi/ Tréblásan. kvintettinn í Fíladelfiu ieikur Kvintett nr. 3 í F-dúr eftir Cambini/ Maria Teresa Garatti og I Musici leika Sembalkonsert f C-dúr eftir Giordani. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til' kynningar. 12.25 Fréttir og v ðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson. Jón Aðils leikari les (22) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Jörg Domus og Barylli- kvartettinn leika Píanókvint ett i Es-dúr op. 44 eftir Schumann. Christa Ludwig syngur lög eftir Schubert, Ravel, Rakh maninoff o. fl. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.0C Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir. Hallgrímur Jónasson rit- höfundur flytur erindi: Út- sýn af Arnarstapa í Skaga firði. 19.55 Gestir f útvarpssal: Skozkt listafólk leikur. a. Impromptu fyrir flautu og óbó eftir Thed Mus- grave, — og b. Forleik um hebreskt stef fyrir fiðlu, selló og klarinettu eftir Sergej Prokofjeff. 20.10 Leikrit: „Gefið upp staðar ákvörðun!" eftir Lars Björk man. Áður útv. í aprfl 1969. Þýð andi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Benedikt Árna son. Persónur og leikendur Jenny — Helga Bachmann Ernst — Helgi Skúlason Sam — Pétur Einarsson Terje — Rúrik Haraldssor Anna — Helga Jónsdóttii 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla bíói Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Sinfónía nr. 6 f F-dúr „Sveitalífshijómkviðan" eft ir Ludwig van Beethoven. 21.45 Ljóð eftir Eirfk Einarsson Olga Sigurðardóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Veiferðarríkið. Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jónatan Þórmundsson prófcssor tala um lögfræði leg efm og svara spurniiig um hlustenda. 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Suðumesjamenn Leitið títboða hjá okkur Siminn 2m Látið oJcívr prenta fyrir yJilmr Fljót afgrei*‘*'i 'H þjónmta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hrannargöta 7 — Kcflavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.