Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 14
14 •íjíÍTOfc'i' Tl MÍN N » --—--1 FIMMTUDAGUR 27. maí 1971 Á víðavatigi Framhald af bls. 3. aður. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur, sem ætíð mun hafa mikilmenni á foringjastóli, með fáeinnm tímabundnum undantekningum eins og geng- ur og gerist.“ Með „tímabundnu undantekn ingunum" frá mikilmennaregl unni getur höfundur varla átt við annan en Jóhann Hafstein. Ólíklegt verður að telja að hann gcti átt við fyrri formenn Sjálfstæðisflokksins, þá Jón Þorláksson, Ólaf Thors eða Bjarna Benediktsson. En und- UTGERÐARMENN - SKIPSTJÚRAR Höfum verStilboð frá nokkrum aðilum í hinar viðurkenndu loðnunætur okkar. Ennfremur venjulegast fyrirliggjandi eða til af- greiðslu með stuttum fyrirvara, fótreipisbobbinga og humartroll. Rækjutrollaefni væntanlegt. Athugið! Við erum þeir einu sem ætíð höfum nægjanlegt viðgerðarefni fyrirliggjandi. Það bezta er ekki of gott fyrir ykkur. NETAGERÐIN INGÓLFUR Vestmannaeyjum. Sími 1235 Skólastjórastaða við miðskólann að Hrafnagili í Eyjafirði, er laus til umsóknar. Umsóknir sendist formanni skóla- nefndar, Jóni Heiðari Kristinssyni, Ytrafelli, Eyjafirði, fyrir 20. júní n.k. Skólanefndin. *.'jPAS>o Tilboð óskast í að reisa læknisbústað á Fáskrúðs- firði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 18. júní n.k. Hjartkær eiginkona mín og móSir okkar Selma Gunnarsdóttir § Melabraut 12, Kópavogi og litli sonur minn og bróðir okkar verða jarðsungin laugardaginn 29. maí frá Kópavogskirkju klukkan 10,30. Haiigrímur Pálsson Gunnar Hallgrimsson Aðalgeir Hallgrímsson. Jarðaijför eiginmanns míns og föður okkar Jóhanns Þorlákssonar, Framnesvegl 52, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. maí ki. 13,30. Kristín Elíasdóttir Trausti Jóhannsson Þorlákur Jóhansson. Jarðarför móður okkar Margrétar Grímsdóttir frá Ketilsstöðum fer fram frá Skeiðflatarkirkju laugardaginn 29. þ. m. kl, 2 eftir hádegl. Börnin. ir lok greinarinnar í Frjálsri verzlun, hressist ritstjóri mál- gagns Heimdallar heldur bet- ur, og tclur aö liagur Sjálf- stæðisflokksins get! nú vænk- azt þrátt fyrir ailt, enda er liann þá farinn að ræða um Gunnar Tlioroddsen og greini- lega þúinn að gleyma því að lianri ritstýrlr málgagni til stuðnings kosningu Ellerts Sehram, sem afneitar Gunnari Thoroddsen. Og hann virðist alveg sannfærður um, að „tímabundna undantekningin" muni átta sig á annmörkum sínum og leiða „mikilmennið“ til formannssætis, því að hann segir orðrétt: „Jóliann Ilafstein mun leiða Gunnar Thoroddsen til for- mannssætis í þingflokki Sjálf- stæðismanna með góðu sam- þykki þingmanffa, þegar þar að kemur . . . . “ Ætli mönnum þyki það ekki trúlegt eftir þá afstöðu til Gunnars Thoroddsen, sem Ell- ert Scliram lýsti á kappræðu- fundinum á mánudaginn? — TK Umferðarfræðsla Framhald af bls. 1. fyrir breytinguna, meðan fræðslustarfsemin var í fullum gangi. Er því sannarlega kominn tími til að fara að hugsa sér til hreyfings á ný. Er þeim peningum vel varið, sem fara í að auka löggæzlu og áróður fyrir bættri umferðarmenningu. Það er ekki nóg að rjúka til að fræða fólk um umferð rétt fyrir, og meðan á róttækum breytingum stendur, heldur jrður að fylgja eftir, og halda áróði.inum áfram þótt það kosti fé og fyrirhöfn. Er jafnvel enn meiri ástæða til að kenna fólki hvernig það á að haga sér í umferðinni en áður, þar sem ökutækjum hef ur fjölgað mikið og á eftir að fjölga enn meira í náinni fram tíð. Árið 1968 voru skráð í Reykjavík 18,200 ökutæki, þá voru í Gullbringu- og Kjósasýslu 4,104 ökutæki og í Kópavogi 1,996. Um sl. áramót voru í Reykjavík 20.179, í Gullbringu- og Kjósasýslu 4,815 og í Kópa- vogskaupstað 2,424 ökutæki. Þannig að á svokölluðu Stór- Reykjavíkursvæði eru nú um 27 þúsund bílar. 1968 voru ökutæki á öllu landinu 42.394 en eru nú 47.300. Stærsti bíllinn Framhald af bls. 16. tonn, en burðarþolið er um 35 tonn, svo að fullhlaðinn vegur risinn tæp 60 tonn. Indriði hefur þegar leigt bif- reiðina verktakafyrirtækinu Þór- isós s.f., og mun hún því starfa á vcgum þess fyrirtækis við virkj- unarframkvæmdir við Þórisvatn, a.m.k. í sumar. Bifreiðin verður líklegast að allan sólarhringinn, og skiptast þeir Indriði og Samú- el Friðleifsson á að aka henni. Erlent yfirlit Framhald af bls. 9. Rússar eiga miklu auðveldara með að flytja herlið til Mið Evrópu á stuttum tíma en Bandaríkjamenn. Þá geta þess- ar viðræður valdið ágreiningi meðal Natorikjanna. T.d. munu Vestur-Þjóðverjar ekki vilja fallast á, að endanlega verði samið um samdrátt herjanna fyrr en búið sé að ná sam- Fótspor fiskimannsins Víðfræg amerísk stórmynd, tekin á Italíu í litum og Panavision. Sagan, eftir Morris L. West, hefur komið út í ísl. þýðingu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ SVARTFUGL sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. ZORBA sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalam opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. L E I K F Ö R SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI sýning Vestmannaeyjum þriðju- dag 1. júní kí. 20,30, sýning Vestmannaeyjum mið- vikudag 2. júní kl. 20,30, sýning Ámesi, Gnúpverjar- hreppi fimmtudag 3. júni kl. 21. á§5LED<IÍU6ÍÍ S^JYIOAylKDgS Kristnihald í kvöld — 90. sýning Fáar sýningar eftir. Hitabylgja föstudag 50. sýning. Næst sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opn frá kl. 14. Simi 13191. komulagi um Berlínarmálið. Verði sú niðurstaðan, geta þessi samningar dregizt mjög á langinn. Ef þessar viðræður hafa svo engan árangur borið á næsta ári, mun tillaga Mansfields að öllum líkindum fá meirihluta fylgi á næsta ári. Þess vegna telur Chalmers R. Roberts, að þótt hann hafi tapað orustu nú, hafi hann samt unnið sjálfa styrjöldina. Það er vafalítið óskynsam- legt að hafa mikinn banda- rískan herafla í Vestur-Evrópu í andstöðu við mikinn hluta bandarísku þjóðarinnar og getur vel gefið einangrunar- stefnu byr undir báða vængi í Bandaríkjunum. V.-Evrópu þjóð irnar verða því að taka á sig vaxandi hluta þeirra varna, sem þær telja sér nauðsynleg- ar. Það er eðlilegur grundvöll- ur, ef heilbrigð samvinna þeirra og Bandaríkjanna á að haldast. Tillaga Mansfields er því meira en tímabær. Hún opnar kki sízt augu manna fyrir því, að vestrænt sam- starf þarfnast margra breyt- inga í náinni framtíð í sam- ræmi við breyttar aðstæður, ef það á að haldast. Þ.Þ. 1 fjöltefli hjá Gerbec í Vín 1931 kom þessi staða upp. Gerbec hef- ur hvítt og á leik. / BCDEFGH eo -3 03 U> ■» O) tc rnk W* m*w® wá „ 4 Ilwcs mf.mk Wk !A 00 co a co N alcdefgh 1. Kgl!! — Hc2 2. De8 — Hxc5? 3. d7 — Hclf 4. Kh2 — Hdl 5. d8Df! — Hxd8 6. De5 mát. RIDGI Segjum, að þú sért með spil A hér á eftir, allir á hættu, og S opn- ar á 4 Sp., sem V og N segja pass við. Það liggur ekki ljóst fyrir hvað segja á — þar getur allt brugðizt til beggja vona, og ekki að vita, hvernig spil V hefur. A DIO V KG97 ♦ 854 ♦ KD 9 5 A KG A enginn yA 10 65 VD432 ♦ D10 62 ♦ K G 9 ♦ 1084 * ÁG7632 A Á98765432 V 8 ♦ Á 7 3 <A ekkert Bezt hefði verið að segja pass við 4 Sp., og gerum ráð fyrir, að þú hafir verið svo snjall. V spilar út T-2 og S tekur K þinn með Ás. Hann spilar Sp-Ás og félagi þinn lætur G í og nú hefur þú aftur við vandamál að etja — hverju á að kasta á Sp-Ás? Þér finnst að þú getir gefið miðspil í L — en það segir ekki félaga þínum frá því, sem hann þarf að vita. Raunveru- lega er aðeins eitt rétt niðurkast — hjartadrottning! Ef þú hefur fund- ið það er áreiðanlegt, að sögnin tapast, því um leið og Hj. er spil- að, n. in V fljótur að grípa til Ács- ins og spila T. Gaman væri að út- skýra þetta nánar, en plássið leyfir það ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.