Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 6
angiB»iB8a.i
6
FIMMTUDAGUR 27. maí 1971
NILSOL sólgleraugu 1971
Hin heimsþekktu ítölsku Nisol sólgleraugu eru
komin í miklu úrvali.
— TÍZKU-SÓLGLERAUGU 1971 —
— POLARIZED-SÓLGLERAUGU —
— KLASSISK-SÖLGLERAUGU —
NISOL-tízkugleraugun 1971 hafa farið sigurför
um Ítalíu og Vestur-Evrópu í vor.
HARALDUR ÁRNASON HEILDVERZLUN H.F.
SÍMAR 15583 — 13255.
■ ~ ' ra
----------------'ju------------rln
- -- - **' -j 0 xí i:
V.W. 1302
ÁRGERÐ '71 TIL SÖLU
Til greina kemur að taka góðan V.W. ’60—’64
nppl Sími 36430.
Ritarastaða
Staða ritara við Landspítalann, geðdeild Barna-
spítala Hringsins, Dalbraut 12, Reykjavík, er laus
til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 15. júní n.k.
Reykjavík 26. maí 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Tilboð óskast í eftirtaldar lokaframkvæmdir við-
byggingar Kleppsspítalans:
1. Innréttingar.
2. Dúklögn.
3. Málun.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 14. júní n.k.
TÍMINN
ERUM AÐ TAKA UPP
DELCO HÖGGDEYFA
í allar Chevrolet-fólksbifreiðir. — Sérstaklega
hagkvæmt verð.
Ármúla 3
Sími 38900
BILABUÐIN
773
r
Buick
KJÍ
Bændur -
Sveit
Vill einhver bóndi vera svo
góður að lofa mér að vera
í sumar fyrir 4.000 kr. á
mánuði. Sími 91-52565. —
Drengur á 11. ári. •
Bændur
Tólf ára drengur óskar
eftir að kornast á gott
sitéitáfíéífoili. ^UppIýg-ingar-
í síma 41439 eftir kl. 7 á
kvöldin.
BÆNDUR
15 ára drengur, vanur í
sveit óskar eftir góðu
sveitaplássi í sumar. Upp-
lýsingar í síma 40908;
BÆNDUR
Vestmannaeyjaferðir Herjólfs
hafa fyrst um sinn verið áætlaðar sem hér grein-
ir í sumar:
Frá Reykjavík á mánudögum kl. 21.00.
í Vestmannaeyjum á þriðjudögum.
Daglega frá miðvikudegi til sunnudags
milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar.
Frá Ve. kl. 12.00 til Þorláksh. kl. 15.30.
Frá Þorláksh. kl. 17.00 til Ve. kl. 20.30.
Á hvítasunnudag verður burtfarartíminn frá Ve.
kl. 15.30 og frá Þorláksh. kl. 20.00. Á 2. dag
hvítasunnu verður ferð VE—ÞH—VE á venju-
legum tíma og til Reykjavíkur um kvöldið.
Afgreiðsla í Reykjavík á þriðjudag 1/6 og í Vest-
mannaeyjum á miðvikudag 2/6, og verður því
ekki Þorlákshafnar-ferð þann dag.
Bílferðir verða á vegum Umferðarmiðstöðvarinn-
ar (sími 22300) í sambandi við Þorlákshafnar-
ferðir.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.
Ungmennasamband Kjalarnesþings mun standa
fyrir íþróttanámskeiðum að Varmá í Mosfells-
sveit í júní n.k.
Námskeiðin verða fyrir stúlkur og drengi á
aldrinum 10—14 ára. Hvert námskeið stendur
í sex daga og hefst það fyrsta 4. júní.
Tekið verður á móti þátttökutilkynningum í síma
16016 og síma 12546 og hjá formönnum sam-
bandsfélaganna, þar verða líka veittar nánari
upplýsingar.
ÍÞRÓTTANÁMSKEIÐ
Unglingspiltur óskar eftir
að komast í sveit.
Vanur sveitastörfum. Upp-
lýsingar í síma 32274.
EFLUM OKKAR
HEIMABYGGÐ
★
SKIPTUM VlÐ
SPARISJÓÐINN
SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA
Ungmennasamband Kjalarnesþings.
ARÐUR TIL
HLUTHAFA
Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags íslands 21. maí
1971 var samþykkt að greiða 12% — tólf af
hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1970.
H.f. Eimskipafélag íslands.