Tíminn - 01.07.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.07.1971, Blaðsíða 6
TIMINN Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Tjarnarbúð, föstudaginn 2. júlí 1971, kl. 10 f. h. DAGSKRÁ: 1. Formaður stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefnd- ar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1970. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1970. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda AUGLÝSING ÚTBOOS Tilboð óskast í byggingu þriggja einbýlishúsa við Laugarveg 18, 20 og 22 í Siglufirði, fyrir Fram- kvæmdanefnd byggingaráætlunar verkamanna- bústaða í Siglufirði. Byggingu húsanna er skipt í sex verkhluta, sem skiptast þannig: 1. Fokheld hús og múrhúðun utanhúss. 2. Einangrun og múrhúðun innanhúss. 3. Innréttingar. 4. Pípulögn. 5. Raflögn. 6. Málning. .... ul' ÚtboðSgögn fást á bæj arskrifstofunupi í Sjglufirði, gegn eitt þúsund króna skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til 14. júlí 1971. 6. Málning. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar verkamannabústaða í Siglufirði. ÚTBOÐÍ Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir: A. Gerð lóðar við dælustöð Vatnsveitu Reykjavík- ur við Stóragerði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 7. júlí nk., kl. 11,00 f. h. B. Byggingu safnþróar að Reykjum, fyrir Hita- veitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 9. júlí nk., kl. 11,00 f. h. C. Smíði/sölu á um 350 lömpum, aðallega flúr- skinslömpum, fyrir verkstæðisbyggingu S.V.R., að Kirkjusandi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 16. júlí nk., kl. 11,00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 FIMMTUDAGUR 1. júlí 1971 Japönshu YOKOHAMA nyíon hjólbarðarnír hafa reynst Öðrum fremur endíngargóðír og öruggír á íslenzhu vegunum. Fjöl breytt munsturog stterðír fyrír allar gerðtr bífreíða. HACSTÆTT VERÐ Útsölustaðir um allt tand. Samband ísl.samvínnufélaga Véladeild Ármúla 3, Rvík. sími 38900 Bréfaskóli SÍS oq ASÍ 40 námsgreina val. Innrit- un allt árið. Sími 17080. Ghjón Stybkábsson HÆSTARÉTTARLÖGMADUK AUSTUKSTKÆH « SlMI II3S4 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. BORGFIRÐINGAR Kynnið ykkur nýjungar í búvélum á sýningu Fé- lags búvélainnflytjenda á héraðsmótinu að Braut- artungu, sunnudaginn 4. júlí. Félag búvélainnflytjenda. Fýrír J 700 krónur gelum viS gerf úHhúrcSina elns og nýja úllits et>a jafnvel fallegrl. Gðstlr y?far munu dást að hurSinní ó meSan þeir bíða eftir að lokið sé upp. Kaupmenn, hafið þér athugað/ 7ölleg hurð að verzluninni eykur ánœgju viðskiptaYÍna og eykur soluna. Mörg fyrlrtœkl og eln» staklingac hafa notfœrt sér okkar þjónustu og ber Öllum saman um ágœti okkar vinnu og at« menna ánœgju þeirra er hurðina sjá. Hringið strax í dag og fá'ið nánari upplýsingar. Sfmi-23347. Huráir&póstar • Símí 23347

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.