Tíminn - 01.07.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.07.1971, Blaðsíða 11
MLllSKSE FIMMTUDAGUR L júh' 1971 TIMINN 11 Óx viður af vísi Eftir atvikum þykir mér rétt, að óska birtingar á eftirfarandi athugasvisad í dálkum Landfara, en þar segu < aðsendri grein („Blöð og lesendur — eða skoðendur") 7. maí sL: „Óx viður af Vísi“ segir á forsíðu um nýja bók A. Th. Það er saga Vísis. Og ég hefði haldið, að blöðin eyddu, en ekki að viður yxi af þeim“. Ekki veitti ég þessu athygli, fyrr en mér var á það bent vest- ur á landi á ferðalagi fyrir Meiri afköst með TJORNUMUGAVEL heyvinnuvél :lr saman i nníga Mikil afköst — hreinrakar. • Rifur ekld upp lanðið né spillir heyi. • Auðveld i notk- un og meðferð. • Tvær stærðir 6-arnia 2,3 m og 8-ania 2.8 ni ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 B U V E L A R nokkrum vikum. Vakti þessi skilningur á bókarheitinu furðu mína, en lét þetta skilnings- og þekkingarleysi mig litlu skipta. En í viðtali við ritstjóra Tímans bar þetta lítils háttar á góma, og ýtti hann undir mig, að skýra bókarheitið, oa geri ég það hér með, þótt ég telji þess litla þörf, svo auðskilið sem það er. Vísir hóf göngu sína sem vísir að dagblaði, en af þessum vísi óx sá viður, sem Vísir er nú, yfir 60 ára. Orðin viður og vísir eru vafalaust auðskilin flestum, — ég hélt sannast að segja öllum. Hugmyndina að bókar- heitinu datt ég raunar niður á, er ljóðlínur skutu upp kollinum í huga mér, en þær festust í minni mér fyrir mörgum áratug um, við lestur ljóða Bjarna Thorarensen: Viður var mér áður vaxinn friður að síðu, vestan mig varði hann gusti, varði ég hann austan blástri ... Þarf höfundur nú frekari skýr inga við? En ef svo væri vildi ég benda honum á þessar ljóð- línur, sungnar enn í dag: „Þá vaxa meiðir þar vísir er nú, svo verður, ef þjóðin er sjálfri sér trú.“ Með þökk fyrir birtinguna. Axel Thorsteinsson. Si Hvert nii ? DREGIÐ MÁNUDAGINN 5. JÚLÍ Aðeins þeir sem endurnýja eiga von á vinningi. Síðustu forvöð til hádegis á dráttardag. HAPPDRÆTTI SÍBS 1971. ínniiiga i vændum FIMMTUDAGUR 1. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgun bæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörnsdóttir le; fram- hald sögunnar „Trillu“ eftir Brisley (6). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan létt lög og einnig SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 Langlínusamtal. — Ótrúlegt. Ég skal senda flugvél til Tulana þegar í stað. Þakka þér fyrir, við bíðum. — Þetta sím- tal er til Luaga forseta, hann var undir- ©’ISliJ andi á að hevra, að þú værir glæpamað- ur, prins os það eiga fl^iri eftir að reka upp stór augu, þegar þeir heyra það. — Ég er alráður í þessu ríki. Hvað hcld urðu að þú fáir hér annað, en að Iáta líf- ið? Bengali og SÞ munu taka að sér það sem eftir er, og hafa ánægju af þvL áður milli liða. Við sjóinn Jrl. 10.25- Ingólfur Stefáns- son sér um þáttinn. Síðan sungin og leikin sjómanna- lög af íslenzkum flytjend- um. Fréttir ki. 11.00. Eftir það flutt atriði úr óperunni „Madame Butterfly“ eftir Puccini: Licia Albanese, Anna Maria Rota, Jan Peerce. Renato Gapecchi. Fernando Delle Fornaci, kór og hijómsVeit óperuhúss ins í Róm flytja; Vincenzo Belkzza stjóiuar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiil.. .ninf r. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Á frivaktinni Eydis iv, þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan" eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson cand. m g. endar 1 stur sögunnar í þýðingu sinni (21) 15.00 Fréttir Ti’kynningar. 15.15 Tékknesk tónlist Josef Suk yngri og tékkn- eska fílharrnoníusveitin leika Fantasíu í g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 90 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stjórnar. Elíssb-'th Höngen syngur lög eftir Antonín Dvorák. Fílharmoníusveitin í Brno leikur Dar.sa frá Lasskó eftir L os Janácek: toí Waldhans st.iórnar 16.15 Veðurfregnir. Léit IÖg. 17.00 Fréttir. Tómeikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tón’ 'kar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr-'gnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. “’ilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir Gestur Guðfinnsson flytur siðara. crijndi sitt um fugla- líf á ýmsum stöðum. 19.55 Gítarníuslft Joh William leikur verk eftir Granados, Villa-Lobos, de F'úa ofl 20.15 I.eikrit- ..Strandaglópar“ eftir Rolf Schneider Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstióri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Hann — Þórhallur Sigurðss. Hún — Anna Kristín Arngrímsdóttir 20.50 Óperuaríur eftir Verdi Anna Mc Tfo syngur með sin- fóníuhÞómcveiL ítalska út- var^sins: Franco Ferrara stjórnar. 21.05 Umræðuþáttur um mennta- mál Geir Vilhjálmsson, sálfræð- ingur stjé- ar umræðum um mai ... ’ m”nntunar og hlut verk kennara. Viðmælendur: Dr. Bragi Jósofsson og dr. Broddi Jóhannesson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvt ai i: .Barna-Salka“, þJóWf-hætt'r rftir Þróu\ni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flvtur (16) 22.35 Frá hollnnzka iitvarpinu. Borgarhliómsveitin í Amster dam leikur létt lög. Dolf van den Linden stj. 23.20 Fréttir > stuttu máli. Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Fljót nfg Síminn er 2778 Látið okkur prenta. fyrir yJckur óð þjónusta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hrannargfítu 7 — Kcflavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.