Tíminn - 10.07.1971, Side 7
tA&eatKB&cæR w. jaií 1971
nraTCTr'~"! '»> r-f -
..i.—
TIMlKíN
.«iiNiiuiiiimmiiimiiiniiiinmmii[!
jSALT-viðræð j
i ur hefjast |
að nýju §
■ NTB—Helsingfors. — Salt-=
: viðræðnrnar hófustu að nýju=
í Helsingfors í gær. Fyrstíz
-fundur þeirra Vladimir Sem.i-=
ronovs frá Sovétríkjunum og=
: Gerald Smith frá Bandaríkj-E
: unum var mjög vinsamlegur,=
iog í dag bauð Urho Kekkon-=
cen, forseti Finnlands, þeim til=
rhádegisverðar á landsetri sínu,E
: Gullranda, á EystrasaltsströndE
íFinmlands. Á matseðlinum var=
£ villisvín, sem Kekkonen forseti=
z veiddi í Sovétríkjunum í febrúE
E ar siðastliðnum. =
= Talið er, að í viðræðunum=
Everið einkum fjallað um þrjárE
Etillögur að þessu sinni. 1. aðE
= gagnftaugakerfi verði algerlegaE
§bönnuð. 2. að Bandaríkin og=
ESovétríkin haldi áfram smíðiE
Eþeirra flauga, sem unnið erE
= að setn stendur, en hefji ekkiE
Esmíði nýrra flauga. 3. að sam-=
Ekomulag verði gert um smíðiE
SlOO gagnflauga, sem settarE
= verði til varnar WashingtonE
= og Moskvu.
Pillan enn í sviðsljósinu í Svíþjóð:
15 konur hafa látizt
þar vegna pillunnar
( — og hátt í hundrað hafa hlotið alvarlega örorku.
NTB-Stokkhólmi, föstudag.
• A3 minnsta kosti 15 konur í Svíþjóð hafa látið lífið vegna
notkunar á getnaðarvarnarpillum, og margar konur
hafa varanlega örorku.
• Þessar fullyrðingar koma fram í viðtali, sem sænska
fréttastofan TT átti við lögfræðinginn Henning Sjöström, en
hann mun á næstunni hefja skaðabótamál á hendur einu
sænsku og einu erlendu fyrirtæki.
Sjöström mun hefja skaðabóta-
málið fyrir 1. október næstkom-
andi fyrir hönd fimm fjölskyldna
í Svíþjóð. Er þar annars vegar
IIIMIIIinMIIIIIIIIIIIINIHiniimillllllll um að ræða eftirlifandi eiginmenn
skutu vopnaðan mann til bana
á miðvikudagskvöldið, en í
átökunum í' gær lézt annar
ungur kaþólikki.
500 brezkir hermenn verða
sendir frá Englandi til Bel-
fast um helgina, þá er búizt
við enn frekari átökum. Bæði
verða ungu mennimir tveir,
sem áður er getið; jarðsettir
utn helgina, óg eins fara mót-
mælendur í miklar göngur
þann dag til þess að minnast
sigursins við Boyne árið 1690.
Ingmar Bergmann
hlýtur verðlaun
NTB—Palermo. — Ingmar
Bergman, hinn kunni sænski
leikstjóri, hlaut í dan hin al-
þjóðlegu Luigi Pirandello-verð
laun, en þeim var nú úthlut-
að í fyrsta sinn. Verðlaunin
verða afhent í nóvember.
Gjaldeyrisvandræði
vegna Verkfalla?
NTB—Róm. — Mikil hætta
er talin á, að verkföll á Ítalíu
muni draga mjög úr tekjum
landsins af ferðamönnum og
setja gjaldeyrisstöðu landsins
og börn kvenna, sem látizt haía
af völdum getnaðarvarnapilla, og
hins vegar konur, sem hlotið hafa
mikla örorku eftir að hafa fengið
blóðtappa, sem talið er sannað
i ■ ■ ■ ■ ■ ■
í hættu. Mikill fjöldi útlend-
inga hefur afpantað ferðir og
hótelrými að undanförnu, og er
talið að verkföllin t.d. á hót-
elum og í öðrum þjónustugrein
um, eigi þar mikinn þátt.
í kvöld náðist samkomulag
í verkfalli starfsfólks á hótel-
um, og er því aflýst.
72 fórust í Chile
að hafi verið afleiðing þess, að
konumar notuðu getnaðarvamar-
pillur.
Tilgangurinn með málshöfðun-
inni er ekki að reyna að stöðva
framleiðslu á getnaðarvarnarpill-
um, heldur að fá staðfest af dóm-
stólum, að tengsl séu á milli notk
unar á pillunni og dauðsfallanna
og örorkunnar sem um ræðir, og
einnig að fá staðfest fyrir dómi,
að framleiðendur pillunnar séu
skaðabótaskyldir, þegar pillan hef
ur óæskilegar aukaverkanir. Sjö-
ström telur tvimælalaust, að eftir-
lit með framleiðslu og notkun
pillunnar verði mun betri ef fram
leiðendurnir verða dæmdir til að
greiða skaðabætur.
Málshöfðun þessi hefur verið í
undirbúningi í rúmt eitt ár.
Yfirvöld heilbrigðismála í Sví-
þjóð hafa staðfest, að sennilega
hafi 15 konur látið lifið í Svíþjóð
vegna notkunar á pillunni. Hefur
yfirvöldunum borizt tilkynning
uir. þetta nú síðastliðin sex ár.
Það þýðir að vísu Ckki, að full-
gildar sannanir séu fyrir því, að
blóðtappi sá, sem leiddi þessar
IVTB___Valpariso. — í kvöld konur til dauða, hafi orsakazt aí
var vitað um 72, sem höfðu íj getnaðarvarnarpillunni, en hins
Föstudaginu 9. júlí.
Hermenn særðir
í Norður-írlandi
NTB—Armagli. — Fjórir brezk
ir hermenn særðust, þegar
jeppi, sem þeir voru í sprakk
í loft upp í útjaðri Armagh
á Norður-írlandi í morgun, en
bærinn er í um 56 kílómetra
fjarlægð frá Belfast. Þá kom
í dag til átaka milli brezkra
hermanna og kaþólskra ung-
menna í bænum Londqnderry.
Óeirðir hafa verið af og til
í Derry frá því í gær, þegar
mikill fólksfjöldi kotn saman
til að íeggja blómsveig á þann
stað, þar sem brezkir herménn
9>
I
x
.W.V.
farizt í jarðskjálfunum, sem
urðu í Chile sl. nótt. Talið er
að tala látinna muni hækka
eftir því sem frá líður og ná-
kvæmari upplýsingar berast.
Jarðskjálftakippurinn í nótt
var mjög sterkur, eða 7.8 stig
á Richter-kv. Neyðarástandi
hefur verið lýst yfir í þeim
héruðum, þar sem jarðskjálft-
inn var hvað harðastur.
/
150 fórust í Kolumbíu
NTB—Bogota. — Um 150 manns
er saknað, og talið að þau
hafi farizt, þegar flóðbylgja
skall yfir í frumskóginum Pu-
erto Asis í suðurhluta Kolóm-
bíu. Gífurlegar rigningar liafa
verið í landinu undanfarið.
1
n ,*
- $
vegar séu yfirgnæfandi lýkur fyr-
ir því að svo hafi verið.
Þá hafa yfirvöldin staðfest, að
á þessum tíma hafi verið tilkynnt
um ca. 90 konur, sem fengið hafa
blóðtappa af völdum pillunotkun-
ar án þess að hann hafi leitt
til dauða. Sé fullsannað í a.m.k.
65 tilfellum, að pillan sé orsök
blóðtappans.
j? Það eru einkum pillur með mik-
ið östrogen-magnj sem talið er að
valdi blóðtappa hjá sumum kon-
f‘,'‘ um. Svo virðist, sem hættan á
blóðtappa sé í tengslum við blóð-
flokk. Þannig mun konu með O-
blóðflokk ekki eins hætt við blóð
tappa og öðrum konum.
— segir U Thant fram
kvæmdastjóri S.Þ.
NTB-New York, föstudag.
Framkvæmdastjóri Samein-
uðu þjóðanna, U Thant, sagði
í dag, að hann myndi ekki
breyta þeirri ákvörðun sinni,
að draga sig til baka sem fram
kvæmdastjóri samtakanna, þeg-
ar kjörtímabil hans rennur út;
nú um næstu árainót.
U Thant kom í dag til vinnu
sinnar í fyrsta sinn eftir nokk-
urt hlé, sem hann gerði á störf
um sínum að fyrirmælum
lækna. Á blaðamannafundi,
sem hann hélt í dag, sagðist
hann vera orðinn heill heilsu
að nýju.
U Thant var skýrt frá því, að
stjórnvöld ýmissa ríkja, þar á
meðal Sovétríkjanna og Fx-akk-
lands, vildu ekki taka þátt í
viðræðum um eftirmann U
Thants, þar sem þau vildu, að
hann héldi áfram í embættinu
og teldu, að hægt væri að fá
Framhald á bls. 14.
.■.■■■■■«>*j
.V.Vi
Látlaus athöfn erLouis
var kvaddur hinztu kveíju
NTB—New YORK, föstudag.
Fjöldi þekktra jazz-lcikara og stjarna úr bandarískum skemmti-
heimi, ásarnt fjölskyldu Louis Armstrongs og nánustu vinum hans,
kvöddu gamla manninn hinztu kveðju í dag. Athöfnin, sem var
látlaus, fór frani í lítilli kirkju í New York, og endaði með því að
blökkumaðurinn A1 Hibbler söng „The Saints go marchin’in“.
A1 Hibbler breytti einni setn-
ingu í söngnum í stað „Loi-d, I
want to be in that number“
söng hann „We know he’U be up
there in that numbcr“ — þ.e.
við vitum, að hann mun vera
meðal þeirra þar uppi.
Einn af nánustu vinum Louis,
Fred Robbins, hélt minningai'-
ræðu. Hann sagði m.a.. að Louis
Armstrong hefði gert jazzinn að
hluta heimsmenningarinnar á
æviferli sínum. Hann minntist
þess. að Louis hefði leikið fyrir
fjölda þjóðhöfðingja og hlotið
móttöku hjá mörgum páfum;
hann hefði verið opinber sendi-
herra Bandaríkjanna.
Eftir athöfnina var lík Louis
flutt til likbrennslunnar, og
voru nokkrir nánustu vinir og
ættingjar hans þar staddir,
þeirra á meðal söngkonan Ella
Ein síðasta myndin, sem tekin var
af Louis með trompetinn á lofti.
Fitzgerald, trompetleikarinn
Gillespie og saxafónleikarinn
Tyrie Glen.
Flugfrey j ustörf
Flugfélagið Þór hyggst ráða átta flug-
freyjur.nú þegar til starfa fyrir félagið
erlendis.
• Umsækjendur þurfa að vera
eldri en 21 árs.
• Góð enskukunnátta nauðsynleg
• Kunnátta í þýzku æskileg
• Umsækjendur hafi með sér:
a) Prófskírteini
b) Umsögn tveggja meðmælenda
• Stúlkur með reynslu í flugfreyju-
störfum ganga fyrir.
Umsækjendur komi til viðtals hjá Aug-
lýsingastofunni Argus, Bolholti 6,
14—17 e.h. og mánudaginn 12. júlí
kl. 17—19 e.h. Upplýsingar eru ekki
gefnar í síma.
ÞÓR ’ Flugfélagið
ÞOR