Tíminn - 10.07.1971, Side 14

Tíminn - 10.07.1971, Side 14
TIMINN LAUGARDAGUR 10. júlf 1971 NÝTT! FAIRLINE ELDHÖSIÐ TREVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR Seljum FAIRLINE eldhús með og án tækja, ennfremur fataskápa, inni- og útihurðir. % Hagkvæmt verS og grei&sluskilmálar. sfc Gerum teikningar og skipuleggjum eldhús og fataskápa. og gerum fast. bindandi verStilboð. Ý Komum í heimahús ef óskað er. VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F. SKÓLAVÖRÐUSTlG 16 SlMl 1-42-75. Er útihurðin ekki bessvirði? Fýrír 7700 kr<5nur ðcfum y!S gcrt útihw'rðina cins og ný{a útlifs ecJa JafnYoI fallegrí. Géstlr ySar munU dójt 'að hur^ínni á mecían þclr bí$a cftir að Ioki5 sé upp, Kaupmcnn/ hafið þér athugaíf/ 7cSlfcg hurcS a$ ve’nluninnl cykur ánœglu YÍðskipfaYina og cykur soluna. M3rg fyrírtcrki og cln- sfakiifigar. hafa notfœrt sír okkar þlénustu og bcr ollum saman um ágœtl okkar vlnnu og al- menna óncogju þctrra cr hurcSina s]<5. HrlngíS sfrax f da& og féi5 nénari upplýslngar, Sfmi*23347. Huvdir&póstar • Símí Z3347 BILASKOÐUN & STILLING Skúlngötu 32 UÚSASTILLINGAR HJOLASTILLINGAH MÖTORSTILLINGAR Látið stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Systir okkar * Guðrún Andrésdóttir frá Álafossi andaðist á Borgarspítalanum 8. júlí. ' F.h. okkar systranna og annarra ættingja Sigurlaug Andrésdóttir. Skoðanakannanir um ' EBE-aðild NTB-London, fimmtudag. Úrslit skoðanakannana, um að- ild Bretlands að EBE, voru kunn- gerð í dag. Skoðanakannanirnar sýna að mikill meirihluti Breta er ennþá á móti EBE-aðild, þó svo að sá meirihluti hafi minnkað frá síðustu skoðanakönnun. Skoðana- könnun sem gerð var af Louis Harris-stofnuninni fyrir Daily Ex- press, sýnir að 20% þjóðarinnar er með aðild að EBE, en 57% eru á móti aðild. Skoðanakönnun- in sýnir samt, að þeim sem eru á móti aðild hefur fækkað úr 62% niður £ 57% á tveimur mán- uðum. önnur skoðanakönnun, sem Lund únablaðið Evening Standard stóð fyrir, sýnir að 45% myndu sætta sig við aðild, ef þingið samþykkti hana. 42% segjast aldrei sætta sig við aðild, en 13% segjast vera hlutlaus. Valdajafnvæginu raskað? NTB-New York, ffmmtudag. Valdajafnvægið í heiminum hef ur raskazt undanfarið, sagði einn af hershöfðingjunum í bandaríska flughernum í gær. Það eru Rússar sem hafa náð betri hernaðarað- stöðu undanfarið, sagði hershöfð- inginn. Hershöfðinginn sagði ennfrem- ur, að viðræðurnar í Helsingfors, um bann við notkun kjarnorku- vopna, væri eitthvað mikilvægasta atriði fyrir mannkynið í nánustu framtíð. Við verðum að vona, að samkomulag náist á þessum fund- um, sagði hann. Til að undirst.rika það, að valda jafnvægið hefði færzt meira til austurs, sagði hershöfðinginn, að Sovétríkin hefðu fleiri farartæki til hernaðar, fleiri hermenn og fleiri megatonn af kjarnorku- sprengjum en Bandaríkin. Á víðavangi Framhald af bls. 3. stjórninni eftir hrun „við- reisnarinnar". Enginn stjóm hefur haft betri aðstöðu til að skila góðum árangri, en skilið verr við. Það er mikil sorgar- saga. Þ.Þ. U Thant Framhald af bls. 7. hann til þess. Hann var að því spurður, hvort þetta gæti gerzt, og svaraði hann: — „Ákvörðun mín er endanleg". Þetta er í fyrsta sinn, sem U Thant hefur lýst því ótví- rætt yfir, að ákvörðun hans um að hætta sem framkvæmda stjóri væri e:..’anleg og óbreyt anleg. Jón Grétar Sicjurðsson héraðsdómslögmaður Skólavör^ust'c 12 Siml 18783. Tryggingafélag Framhald af bls. 2. löndum er óheimilt lögum sam- kvæmt, að reka líftryggingar með skaðatryggingum. Um nokkurn tíma hefur verið starfandi nefnd til að semja lagafrumvarp um starf og eftirlit með tryggingafé- lögum og er því ekki ósennilegt að svipuð ákvæði um líftrygging- ar verði í þeim og í nágranna- löndum okkar. Jafnframt er það álit forsvarsmanna Tryggingamið- stöðvarinnar h.f. að halda beri vel aðgreindum líftryggingum, vegna eðlis þeirra sjálfra. Hlutafé Líftryggingamiðstöðvar innar er 4 milljónir króna og á Tryggingamiðstöðin h.f. 60% þess. Hluthafar eru 19 talsins. Líftrygg ingamiðstöðin h.f. hefur að bjóða allar tegundir áhættulíftrygginga, bæði verðtryggðar og óverðtryggð ar ,sem dæmi má nefna skulda- tryggingu og tvöfaldar dánarbæt- ur af völdum slyss. Þá getur líf- tryggingin innifalið bætur vegna varanlegrar örorku af völdum slyss. Líftryggingamiðstöðin er eina tryggingafélagið, sem býður þessa tryggingu með líftryggingu í einu skírteini. Félagið telur nauðsynlegt, að viðskiptavinir þess eigi völ á slíkri tryggingu, þar sem fjárhagslegt tjón fjöl- skyldu vegna varanlegrar slysa- örorku fyrirvinnu er ekki síður tilfinnanlegt en við fráfall. Félagið hefur þegar umboðs- menn á Akureyri, Reykjanesi og á Suðurlandi, en ekki hefur enn verið hægt að þjálfa menn víðar, en áætlað er, að félagið hafi um- boðsmenn um allt land. Lítryggingamiðstöðin h.f. er til húsa í Aðalstræti 6. Stjóm henn- ar er þannig skipuð: Ólafur Þórð- arson, formaður, Gísli Marinósson og Gísli Ólafsson, sem jafnframt er forstjóri. Bær IngólfS Framhald af bls. 16. irnar eru. Sagði Schönbeck, að tilgangurinn með uppgreftrinum væri ekki eingöngu að leita að leifum frá Víkingatímanum, held- ur grennslast fyrir um sögu Reykjavíkur, þótt frá yngri tím- um sé. Kvað hann að sér kæmi ekki á óvart þótt aðrar rústir væru undir þessum. En fornleifa- gröftur er þolinmæðisverk, og ekki dugir að hafa neinn asa á þegar grafið er niður í gegnum fornar mannvistarleifar. Nokkuð ðhefur fundizt af smá- hlutum innan um rústirnar, en sennilega eru þeir yngri, en Inn- réttinigarnar. Nokkrar skinnpjötl- ur hafa fundizt. Þá hefur fundizt forláta pípuhaus úr hvítu postu- líni. Telur Schönbeck hann ekki eldri en frá miðri síðustu öld. Einnig er kominn £ leitimar hross leggur, sem greinilega hefur ver- ið notaður til að renna sér á ísi, en slíkir fundir eru ekki fátíðir hér á landi. Á leggnum má sjá, að það er ekki nýtilkomin íþrótt að Reykvíkingar bregði sér út á Tjörn að vetrarlagi til að renna sér þar á ísnum. ">/ 116h STIMPLAGERD FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR Þessi staða kom upp í skák Stein ers og Buschs, sem hefur svart og á leik. ABCDEFGH 00 c~ co lO Tl< n <M 22.-----Hh7 23. Dg6f — Kh8 24. Hxh5 — Rf8 25. Hf7! RxD 26. HxHf — Kg8 27. Hg7f — Kh8 28. HxD — RxH 29. HxR. Svartur gaf. Vestur opnaði á 1 Hj. í eftirfar- andi spili og er N og A sögðu pass, vildi S ekki gefa sVo litla sögn eft- ir og sagði 1 Sp. N var fljótur að hækka í 4 Sp. A D 6 43 V 8 4 AG8 * Á 10 7 6 4 A KG7 A 92 4 KD1092 V Á654 ♦ KD 5 4 10432 4 K5 * 982 4 Á 10 8 5 V G73 4 976 4 DG3 V spilaði út Hj-K og A lét 6. V hugsaði sig lengi um áður en ham spilaði næsta spili. L í blindunr virtist hættulegt, þar sem V átti K á undan Ás, og eiginlega vitað að 5 átti bæði D og G í L — A gat varla átt annað háspil en Hj-Ás. Það var því nauðsynlegt að ráðast á tígul meðan V átti Sp-K. En einn T-slagur hnekkti ekki spilinu — og hið venjulega að spila T-K mundi aðeins gera G blinds að slagi. V sá því, að eina vonin var, að A ætti T-10 og S T-9. V skipti því yfir í T-5 og S varaðist ekki bragðið — lét lítið úr blindum. Þegar A fékk á T-10 var hann fljót- ur að skilja hvað V vildi og spil- aði meiri T. Vömin byggði þannig upp tvo T-slagi meðan V réði gangi trompsins. SIS Framhald af bls. 2. anna á árinu 1971 og í framhaldi af því mati að gera spá og síðar áætlun um starfsemi og uppbygg- ingu þessara aðila til næstu fimm ára.“ Á aðalfundinum voru endur- kjörnir í Sambandsstjórn þeir þrír menn, sem ganga áttu úr stjórn, þeir Eysteinn Jónsson, Ragnar Ólafsson og Þórarinn Sigurjóns- son. Vom þeir kjörnir til þriggja ára. f varastjórn voru endurkjörn ir til eins árs þeir Ólafur Sverr- isson, Sveinn Guðmundsson og Ingólfur Ólafsson. Endurskoðandi var kjörinn til tveggja ára Björn Stefánsson, en varaendurskoðandi Benedikt Guttonmsson. Tvö börn Framhald af bls. 1 næðu til þeirra. Hefðu bæði landlæknir og yfirlæknir Slysa varðstofunnar, Haukur Krist- jánsson, varað margsinnis við þessu, og enn væru þessar að- varamr ítrekaðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.