Tíminn - 10.07.1971, Síða 16

Tíminn - 10.07.1971, Síða 16
V Laugardagur 10. júlí 1971. Perlit í Luðmund- arfirði ekki hæft til vinnslu EJ-Reykjavík, föstudag. Ljóst er nú, að perlitið í Loð- mundarfirði er eigi haeft til þeirr' ar vinnslu, sem áformuð var, en sem kunnugt er hefur undirfarið'. staðið yfir rannsókn á perlitinu þar og til þeirra rannsókna veitt rúmlega þrem milljónum króna. Eins og kunnugt er, var ákveð- ið í vetur að láta fara fram at- hugun á gæðum perKts í Presta- hnúki á Kaldadal, og eru þær rannsóknir nýíega hafnar. Niður- stöður þeirra rannsókna eiga að liggja fyrir mnan árs. Aðeins er kunnugt um, að veru- legt magn af perliti sé á þessum tveimur stöðum. Kanna verksm. í Dalasýslu EJ-Reykjavík, föstudag. Á þessu ári verður væntanlega lokið rannsóknum á því, hvort hagkvæmt muni verða að reka leirverksmiðju í Dalasýslu. Alþíngi samþykkti á árinu 1957 ályktun um að skora á ríkisstjórn ina að láta fullrannsaka, hvort hagkvæmt væri að reka slíka verksmiðju þar, og jafnframt að gera athugun á því, hvar leirlög sóu í laniinu, sem bezt henta til leiriðnaðar í stórum stíl. Ákveðið hefur verið að láta b"ssa könnun ná einnig til leir- laga í Þingeyjarsýslu. Kanna hagnýt- ingu gosefna E.I-Reykjavík, föstudag. A. Todd, enskur jarðefnasér- fræðingur, vinnur nú hér á landi, •ísamt innlendum sérfræðingum, að rannsókn á hagnýtingu léttra goscfna, sérstaklega perlits og vik- urs. Ilann er hingað kominn fyrir milligöngu tækniaðstoðar Samein uðu þjóðanna. Undir grunni Uppsala, sem áður stóðu á horni Túngötu og Aöaistrætis hafa fornleifafræSingar nú fundið húsa- rústir, sem þeirtelja örugglega vera frá tímum Skúla fógeta, en þarna stóðu Innréttingarnar á sínum tíma. (Tímamynd GE) Leitin að bæ Ingóffs: Húsgrunnur Innréttinga Skúla er kominn í Ijós OÓ—Reykjavík, föstudaig. Ekki er hægt að segja annað, en að góður árangur hafi þegar orðið af uppgreftri fornleifafræð- inganna í Uppsalagrunninum á horni Aðalstrætis og Túngötu. Er búið að grafa í fimm daga og kominn er í dagsins ljós hús- grunnur, sem örugglega er tal- inn hafa verið hluti af Innrétt- ingunum, sem Skúli Magnússon lét reisa kringum 1750. En inn- réttingarnar stóðu meðfram Aðal- stræti, og stcndur eitt hús þeirra ennþá, og er elzta hús Reykja- víkur, en þar er nú verzlun Silla og VðlSav. SKOtaúð hesfHr fund- izt aS sm&áSB vfð nppgröftinn, en eEkert sran bcinlínis hefur mikla þýðingn fyrir fornleifa- fræðingana. En haldið verður áfram að grafa þarna og vonast menn jafnvel til að finna húsa- rústir frá tímum Ingólfs Arnar- sonar. Fari svo verða pað örugg- lega elztu fornleifár, sem von er til að finnist hér á landi, utan rómversku peningana, sem fund- ust í Hamarsfirði. Tveir sænskir fornleifafræðing- ar og einn íslenzkur vinna að uppgreftrinum, auk aðstoðar- manna. Það eru hjónin Elsa og Bengt Schönbeck og Þorkell Gríms son. Hefur Bengt yfirumsjón með verkinu. Hann sagði Tímanum í dag, að þegar hafi komið í ljós góður árangur af uppgreftrinum, þótt skammt sé um liðið að verk- ið hófst. Gljóthleðslan, sem kom- in er í Ijós, er mjög greinilega grunnur undir húsi. Verða rúst- irnar rannsakaðar nákvæmlega, Ijósmyndaðar og gerðir af þeim uppdrættir, en síðan verða þær að víkja, því til stendur að grafa enn lengra niður þar sem rúst- Framhald á bls. 14. Frá stofnfundi undirbúningsfélagsins, f.v.: Hjörfur Torfason, Einar B. Guðmundsson, Óttarr Möller, Önundur Ásgeirsson, Ásgeir Jóhannesson, Árni Sævarr, Jóliann Hafstein, Árni Þ. Árnason, Vilhjálmur Jónsson, Hjörtur Hjartar, Thor Ó. Thors, ‘Halldór H. Jónsson, Indriði Pálsson, Haligrímur Fr. Hallgrimsson. Olíuhreinsunarstöð á EJ—Reykjavík, föstudag. f gær var haldinn stofnfund- ur Undirbúningsfélags olíuhreins unarstöðvar á íslandi h.f., en rík- issjóður á samkvæmt lögum 51% hlutafjár í félaginu með 5 millj- ón króna framlagi. Á síðasta þingi voru samþykkt lög, þar sem ríkisstjórninni var falið að beita sér fyrir stofnun hlutafélags, sem kanni aðstæð- ur til að reisa og reka olíuhreins- unarstöð á íslandi og stuðli að því, að henni verði komið á fót. Auk ríkissjóðs eiga eftirtaldir sex aðilar samtals 4.800.000 kr. hlutafé, og skiptist það jafnt á milli þeirra: Eimskipafélag ís- 1 Kaupmannahafnarferðir Framsóknarfélags Reykjavíkur Þeir, sem taka þátt í Kaupmannahafnarferðum Framsóknarfé- lags Reykjavíkur, þann 28. júli og 4. ágúst, eru beðnir að greiða I fargjöld sín að fullu sem allra fyrst. Skrifstofan á Hringbraut 30. Sími 24480. lands, Olíufélagið, Olíufélagið Skeljungur, Olíuverzlun íslands, Samband ísl. samvinnufélaga og Sameinaðir verktakar. Stjórn félagsins skipa: Thor Ó. Thors, formaður, Ásgeir Jóhann- esson — báðir skipaðir af ríkis- stjórninni —, og Vilhjálmur Jóns son, sem er sameiginlega kos- inn af hluthöfum. Sérstakt framkvæmdaráð er stjórninni til ráðuneytis, og eru stjórnarmenn sjálfskipaðir með- limir ráðsins, en þeir stofnendur, scm ckki eiga fulltrúa í stjórn fé- lagsins, tilnefna hver einn með- lim. Nú rign sæti í frauikvæmda- ráðinu: Thor Ó. Thors, formaður, Óttarr Möller, Vilhjálmur Jóns- son, Indriði Pálsson, önundur Ásgeirsson, Hjörtur Hjartar og ® Halldór H. Jónsson. S Oddi á Rangár- völlum bænda- skðla- setur EJ—Reykjavík, föstudag. Landbúnaðarráðuneytið hef- ur ákveðið, að bændaskóli skuli reistur á Odda á Rangárvöll- um, og hefur ráðuneytið skip- að bygginganefnd til að vinna að undirbúningi að stofnun bændaskólans í samráði við ráðuneytið. Það var með lögum frá ár- inu 1963, að ákveðið var, að þrír bændaskólar skyldu vera á íslandi, þar af einn á Suður- landi. Landbúnaðarráðuneyt- ið skipaði fimm manna nefnd til að gera tillögur til ráðu- neytisins um staðsetningu bændaskóla á Suðurlandi, og hefur nefndin skilað tillögum sínum og bent á þrjá staði sem hugsanlegt bændaskólasetur. Ráðuneytið hefur síðan val- ið Odda sem bændaskólasetur á Suðurlandi. í bygginganefnd inni, sem á að vinna að und- irbúningi að stofnun skólans, eru Hörðnr Bjamason, húsa- meistari ríkisins, formaður, Hermann Sigurjónsson, bóndi í Raftholti, Magnús B. Jónsson, ráðunautur á Selfossi, og Agn- ar Guðnason, ráðunautur. 18 ára sjómaður drukknar OÓ-Reykjavík, föstudag. 18 ára gamall sjómaður, Baldur Bragi Sigurbjörnson, drukknaði í höfninni á Akra- nesi aðfaranótt mánudags s.l. Fundu froskmenn lík hans í gærkvöldi. Baldur átti heima að Mýrar- braut 9 á Blönduósi. Hann var skipverji á Sigurfara AK 95. Lögreglunni á Akranesi var til- kynnt um hvarf hans um há- degi í gær, máhudag, en Bald- ur hafði þá ekki sést siðan nóttina áður um borð í bátn- um. Var þá hafin leit að pilt- inum, hann fannst ekki fyrr en í gærkvöldi, er froskmenn köfuðu við hafnargarðinn þar sem Siguvfpri lá um nóttina. Lá báturinn utar. á þrem öðr- um við garðinn. Fannst líkið um 20 metra frá bryggjunni og hcfur Baldur bvi dottið iyr- ir borð. Rannsókn aáisins er enn ekki lokið. Ilefur ekki verið hægt að yfirheyra skipverja á S'gurfara, þar sem báturinn er á sjó.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.