Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 4
4 TÍMINN WMMTUDAGUR 15. Júlí 1971 málningf FMMUIDD FYRIR (SLENZXT VEÐIIRFAR t»“00 tonrt.tttr 1 ;i j ‘ Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbaröa, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Stúlko. óskast í sveit .Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 37134. Skólavörðustíg 3A. II hæð. Símar 22911 - 19255 GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 FASTEIGN AK AUPENDUR Vanti yður fastelgn. þð hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum. fullbúnar og smíðum. FASTEIGN ASEL JENDUR Vinsamlegast látið skrá fast eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og örugga þión ustu. Leitið uppl. uro verð og skilmála. Makaskiptasamn oft möguiegir. Önumst hvers konar samningsgerð fyrir yður Jón Arason, hdl. Málflutningur — fasteignasala Krossgáta dagsins 'M Krossgáta Lárétt: 1) Spil. 5) Maður. 7) Lér- eft. 9) Hlemmur. 11) 550. 12) Tónn. 13) Dreif. 15 1550. 16) Reykja. 18) Galgopi. ' Nr. 842 Lóðrétt: 1) Manni. 2) Fljót. 3) Andaðist. 4) Gljúfur. 6) Refur. 8) Flauta. 10) Tind. 14) Fraus. 15) Ambátt. 17) Suðaustur. Ráðning á gátu nr. 841: Lárétt: 1) Aldrað. 5) Áar. 7) Der. 9) Mót. 11) LI. 12) Me. 13) Iða. 15) Ham. 16) Fláv 18) Blaðra. Lóðrétt: 1) Andlit. 2) Dár. 3) Ra. 4) Arm. 6) Stemma. 8) Eið. 10) Óma. 14) Afl. 15) Háð. 17) La. .c iifi VWSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagr VW 9manna-Landrover 7manna 'n:f/ílK ?j.'c Sölustjóri — framtíðarstarf Einn stærsti bílainnflytjandi landsins óskar að ráða sölustjóra sem fyrst. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 22. þ.m., merkt: „1186“ Farið verður með umsóknina sem trúnaðarmál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.