Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 12
TÍMINN BRIDGESTONE Jeppaeigendur HAFIÐ ÞIÐ REYNT NYJU BRIDGESTON E JEPPADEKKIN? Þvl ekki að kaupa þau, þegar endurnýja þarf undir jeppann? YFIR HOLT OG HÆÐIR Á bridgestone dekkjum Mest seldu hjólbarðar á Sslandi ár eftir ár FEMMTUDAGUR 15. júlí 1971 Laust embæffi, er forseti Islands veitir Héraðslseknisembættið í Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1971. ji Embættið veitist frá 1. september 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið, 14. júlí 1971. Laust embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Raufarhafnarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1971.' Embættið veitist frá 1. september 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- , nej4ið, 14- júlí 1971. Æskulýðsráð hefur til ráðstöfunar nokkurt fé á þessu ári, til styrkveitinga. Er þar um að ræða: 1. Styrkir vegna tilrauna með nýjungar f asku* lýðsstarfi. 2. Námsstyrkir til sérnáms eða þjálfunar í leiS- beinendastarfi meðal ungs fólks. Umsóknir um styrki þessa skulu berast skrifstofu Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11 fyrir 1. sept. LAUGAVEGI 178 VELJUM ÍSLENZKT (H> fSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.