Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 8
ÍÞRÓTTIR 3 TIMINN FIMMTUDAGUll 15. júlí 1971 URSLIT Á 14. LANDS U.M.F.t. Á SAUDÁRKRÓKI Frjálsar íþróttir Karlan 190 m. Maup 1. Sigurður Jónsson, HSK 2. Jón Benónýsson, HSÞ 3. Ssevar Larsen, HSK sek. 1.1,8 11,9 12,0 400 m. Maup sek. 1. Sigurður Jónsson, HSK 52,5 (Landsmótsmet jaínað) 2. Stefán Hallgrímsson, UÍA 52,6 3. Lárus Guðmundss. USAH 52,9 1500 m. hlaup mín. 1. Sigvaldi Júlíuss., UMSE 4:15,7 2. Jón H. Sigurðsson HSK 4:21,3 3. Þórir Snorrason UMSE 4:23,6 5000 m. hlaup 1. Jón H. Sigurðss., HSK 16:14,9 2. Einar Óskarss .UMSK 17:02,5 3. Ragnar Sigurj.ss. UMSK 17:04,2 1000 m. boðhlaup 1. Sveit HSK 2. Sveit UMSE 3. Sveit UMSK 2:06,0 2:08,3 2:09,5 Hástökk m. 1. Hafst' Jóhannesson UMSK 1,86 (Landsmótsmet) 2. Stefán I-Iallgrímsson UÍA 1,86 3. Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,79 Langstökk 1. Guðm. Jónsson, HSK 6,85 2. Stefán Hallgrímsson UÍA 6,76 3. Jón Benónýsson, HSÞ 6,69 Þrístökk 1. Karl Stefánsson UMSK 14,38 2. Lárus Guðm.son USAH 13,38 3. Guðmundur Jónsson HSK 13,42 Stangarstökk 1. Guðm. Jóhannesson HSH 4,03 (Landsmótsmet) 2. ?>órólfur Þórlindsson UÍA 3,30 3. Skarphéðinn Larsen USÚ 3,30 Kúluvarp 1. Jón Pétursson HSH 15,35 2. Sigurþór Hjörleifss. HSH 14,92 3. Hreinn Halldórsson, HSS 14,85 Kringlukast 1. Jón Pétursson HSH 43,87 2. Hreinn Halldórsson HSS 42,89 3. Guðm. Jóhanness. HSH 41,40 Spjótkast 1. Sigm. Hermundss. UMSB 54,92 (Landsmótsmet) 2. Magnús Sigmunds. UMFN 52,27 3. Ásbjörn Sveinsson UMSK 50,42 Konur: 100 m. hlaup sek. 1. Björk Ingimundard. UMSB 13,0 2. Edda Lúðvíksd. UMSS 13,2 3. Ingibjörg Óskarsd. Umf Sk 13,4 400 m. hlaup 1. Edda Lúðvíksd., UMSS 64,0 (Landsmótsmet — ekki keppt í greinni áður) /2. Kristín Björnsd., UMSK 65,2 3. Hafdís Ingimarsd., UMSK 65,2 4x100 m. boðhlaup 1. Sveit UMSK 54,6 sek. (Landsmótsmet) 2. Sveit HSÞ 56,0 sek. 3. Sveit UMSB 56,2 sek. Hástökk m. 1. Kristín Björnsd., UMSK 1,50 (Landsmótsmet) 2. Helga Hauksd., Umf Sk 1,46 3. Edda Lúðvíksd., UMSS 1,40 Langstökk 1. Hafdís Ingimarsd. UMSK 5,23 (Landsmótsmet jafnað) 2. Kristín Björnsd. UMSK 5,10 3. Þuríður Jónsdóttir, USK 5,02 Kúluvarp 1. Halldóra Ingólfsd. USÚ 10,39 2. Alda Helgadóttir UMSK 10,15 3. Guðrún Ingólfsdóttir USÚ 9,92 Kringlukast 1. Guðrún Ingólfsdóttir USÚ 31,60 2. Halldóra Ingólfsd., USÚ 28,60 3. Erla Óskarsdóttir, UNÞ 28,38 Spjótkast 1. Arndís Björnsd., UMSK 33,68 (Landsmótsmet) 2. Halldóra Guðlaugsd. UÍA 32,55 3. Sif Haraldsdóttir, HSH 32,33 Stigahæstur karla: Stefán Hall- grímsson UÍA 15 stig. Bezta afrek karla: Karl Stefánsson UMSK, 818 stig fyrir 14,38 m. í þrístökki. Stigahæst kvenna: Kristín Björns- dóttir UMSK 16 stig. Bezta afrek kvénna: Kristín Björnsdóttir UMSK. 836 stig. fyrir 1,50 m. í hástökki. SUND Karlar 100 m. skriðsund mín. 1. Elvar Ríkharðss. UmfSk 1:02,8 2. Birgir Friðriksson UMSS 1:03,9 3. Birgir Guðjónss. UMSS 1:04,0 800 m. skriðsund 1. Stefán Stefánss. UMSK 11.08,6 2. Elvar Rikharðs. UmfSk. 11.08,6 3. Þórður Gunnarss. HSK 11.17,4 Frá viðbragði í 5000 m. hlaupi á La ndsmótinu. 100 m. baksund 1. Stefán Stefánsson UMSK 1:51,1 2. Elvar Rikarðss. UmfSk. 1:15,2 3. Þorst. Hjartars. HSK 1:18,6 300 m. bringusund 1. Guðjón Guðm.s. Umf Sk 2:42,5 (Landsmótsmet) 2. Þórður Gunnarss. HSK 2:52,9 3. Hörður Svérriss. UmfSk. 2:53,5 4x50' ín. fjórsund' 1. Sveit HSK 2:14,2 mín. 2. Sveit Umf. Sk. 2:16,6 mín. 3. Sveit UMSS 2:18,2 mín. Konur 100 m. skriðsund mín. 1. Guðm. Guðm.s. HSK 108,0 (Landsmótsmet) 2. Ingunn Guðmundsd. HSK 1:11,4 3. Elín Gunnarsd. HSK 1:14,4 400 m. skriðsund 1. Guðm. Guðm.d. HSK 5:10,2 (Landsmótsmet) 2. Elín Gunnarsd. HSK 5:34,8 3. Jóhanna Stéfánsd. HSK 5:59,7 100 m. baksund 1. Guðm. Guðmundsd. HSK 1:18,7 (Landsmótsmet — ekki keppt í greininni áður) 2. Erla Ingólfsd. HSK 1:22,1 3. Bjarnfr. Vilhjálmsd. UMSK 1:26,4 100 m. bringusund 1. María Einarsd. UMSK 1:30,9 2. Þuríður Jónsdóttir HSK 1:33,0 3. Jóhanna Jónsdóttir HSK 1:33,1 4x50 m. fjórsund 1. Sveit HSK 2. Sveit UMSK 3. Sveit Umf. Sk 2:24,6 mín. 2:39,9 mín. 2:44,5 mín. ALLTÁ FLOTI! klp-Rcykjavík. „Það er allt á floti hérna og líka vestur á Melavelli, og ekki viðlit að leika knattspyrnu á hvorugum vellinum“ sagði Bald ur Jónsson, vallarstjóri er við höfðum samband við hann í gær inn í Laugardal og spurð mn um ástand Laugardalsvallar ins. En eins og flcstum cr ef- laust kunnugt varð að fresta leik KR og ÍBK. sem fram átti að fara í gærkveldi vcgna þess að ekki var talið viðlit að leika á honuro. „Það mætti kannski reyna að leika með því að hafa sundfit á fótunum", sagði Baldur. „Og cf hann styttir ckki upp verð ur ckkert af lciknum milli 2. flokks Vals og Brummunddalen í kvöld, eða Faxaflóaúrvalsins og ÍBV á morgun." Stigahæstur karla: Elvar Ríkarðs- son, Umf. Sk. 16 stig. Bezta aírck karla: Guðjón Guð- mundsson, Umf. Sk., 821 stig fyrir 2:42,5 mín. í 200 m. bringusundi. Stigahæst kvenna: Guðmunda Guð mundsdóttir, 18 stig. Bezta afrek kvenna: Guðmunda Guðmundsd., HSK, 800 stig fyrir 5:10,2 mín. i 400 metra skriðsundi. Knattspyrna 1. UMFK 2. UMSK 3. UMSS SKAK 1. UMSK 2. UMSE 3. USAH Starfsíþróttir DRÁTTARVÉLAAKSTUR stig 1. Vignir Valtýsson HSÞ 148,0 2. Magnús Matthíass. UMSB 140,0 3. Halldór Gíslason UMSK 138,0 GRÓÐURSETNING 1. Greipur Sigurðsson HSK 89 2. Herbert Hermannss. HSÞ 86 3. Stefán Þórðarson HSH 85 JURTAGREINING UNGLINGA 1. Ingibjörg Jóhannsd. HSK • 2. Sveinbjörg Stefánsdóttir, HSK 3. Emma Eyþórsdóttir, HSK NAUTGRIPADÓMAR stig 1. Jóhannes Sigurg.s. UMSE 98,0 2. Guðbjartur Gunnarss. HSH 96,5 3. Benjamín Baldvinss. UMSE 96,0 SAUÐFJÁRDÓMAR 1. Guðm. Theódórss. UNÞ 92,0 2. Guðbjartur Gunnars. HSK 91,50 3. Magnús Guðmundss. HSK 90,50 HESTADÓMAR 1. Magnús Jóhannss. UMSS 94,00 2. Guðm. Theódórsson UNÞ 93,00 3. Bjarni Marinóss., UMSB 91,25 NETABÆTING (aðeins 2 keppendur) 1. Þorsteinn Skaftas. UMSE 98 2. Gunnar Friðriksson UMSE 96 LÍNUBEITING 1. Ólafur Þorsteinsson ÚMSS 150 2. Jón Stefánsson USAH 148 3. Valgarður Valgarðss. UMSS 148 VÉLSAUMUR 1. Svanhildur Baldursd. HSÞ 145,0 2. Guðrún Sveinsd.. HSK 140,0 3. Helga Þórðardóttir USAH 125,3 PÖNNUKÖKUBAKSTUR 1. Guðrún Sveinsd., HSK 140,0 2. Ólína Ingólfsdóttir I-ISK 137,8 3. Halla Loflsdóttir IISÞ 137,0 BLÖMASKREYTING 1. Hildur Marinósd. UMSE 49 2. Örn Einarsson, IISK 48 3. Sigrún Sverrisdóttir HSÞ 47 (Tímamynd Gunnar) LAGT Á BORÐ 1. Svanborg Jónsd. HSK 60,0 2. Hildur Marinósd., UMSE 59,5 3. Þuríður Snæbjörnsd. HSÞ 59,3 STIGAKEPPNI FÉLAGA Frjálsar íþróttir 1. UMSK 102 stig (46 í karla og 56 í kvennagreinum). 2. HSK 64 stig (51 í karla- og 13 í kvennagreinum). 3. HSH 45 stig (34 í karla- og 11 í kvennagreinum). Sund 1. HSK 90 stig (29 í karta- og 61 í kvennagreinum). 2. Umf. Sk. 46 stig (38 í karla og 8 í kvennagreinum) 3. UMSK 45 stig (16 í karla- og 29 í kvennagreinum). Samtals: 1. HSK 2. UMSK 3. HSÞ 4. UMSE 5. UMSS 244 stig 199,2 sög 108,7 stig 84,7 stig 77,5 stig Handknattleikur kvenna 1. HSÞ 2. UMFN 3. UÍA Körfuknattleikur 1. HSK 2. UMSB 3. UMFN GLÍMA LÉTTARI FLOKKUR: 1. Kristján Yngvason, HSÞ 2+1 2. Sigurður Bragason HSÞ 2+0 3. Sveinn Sigurðsson HSK 1+1 ÞYNGRI FLOKKUR: 1. Ármann J. Láruss. UMSK 3+1 2. Sigurður Steindórss. HSK 3+0 3. Benedikt Sigurðss. HSÞ 2 FH - Þróttur í kvöld I kvöld, fimmtudagskvöld, fer fram léikur í annarri deild milli FH og Þróttar úr Reykjavík. Bæði þessi lið hafa enn möguleika til sigurs í deildinni og má eflaust búast við jöfnum og skemmtileg- um leik. Leikurinn hefst kl. 20,30 á I-Iaf narf j arðarvelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.