Fréttablaðið - 14.09.2002, Blaðsíða 20
14. september 2002 LAUGARDAGUR
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
9.02 Stubbarnir (57:90) (Teletubbies)
9.26 Maja (24:52) (Maisy)
9.33 Merlín og töfrahvolpurinn (2:26)
(Merlin and the magical puppy)
9.45 Fallega húsið mitt (11:30) (My
Beautiful House)
9.52 Stína stóra systir og spítalinn hans
Dodda bróður (5:5) (Storasyster
Strömming och lillebror Totts
sjukhus)
9.57 Babar (45:65) (Babar)
10.23 Krakkarnir í stofu 402 (26:40)
(Kids in Room 402)
10.50 Formúla 1 Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn í
Monza á Ítalíu.Lýsing: Karl Gunn-
laugsson.
12.10 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
föstudagskvöldi.
12.30 Vélhjólasport Sýnt er frá KFC & DV
Sport Íslandsmótinu í vélhjóla-
akstri. Fylgst verður með 5. og 6.
umferð Enduro þolakstursins sem
fram fór á Hellu 17. ágúst. og 4.
umferðinni í Moto-Cross sem
fram fór við Reykjavík 31. ágúst. e.
Umsjón: Karl Gunnlaugsson. Nán-
ari upplýsingar eru á síðu 366
Textavarpi og www.motocross.is
12.45 Lokamót í frjálsum Bein útsending
frá lokamóti í stigakeppni alþjóða
frjálsíþróttasambandsins í París.
15.50 Þýski fótboltinn Sýndur verður
leikur í úrvalsdeildinni.
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Forskot (29:40) (Head Start)
Breskur myndaflokkur um sjö
ungmenni sem fá styrk til að hrin-
da draumum sínum í framkvæmd
og hreiðra um sig í gamalli vöru-
geymslu en gengur misvel að fóta
sig. Aðalhlutverk: David Hoflin,
Nadia Townsend, Megan Dorman,
Garth Holcombe, Gareth Yuen,
Freya Stafford, Ryan Johnson og
Blair Venn.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hörkuspæjari (Spy Hard) Hin
gamankunni leikari Leslie Nielsen
fer á kostum í þessari grínmynd
sem fjallar um leyniþjónustu-
manninn Dick Steele og tilraunir
hans til þess að klófesta illmennið
Rancor hershöfðingja. Aðal-
hluterk: Leslie Nielsen, Andy
Griffith og Nicollette Sherid-
an.Leikstjóri: Rick Friedberg.
21.20 Barnaby ræður gátuna - Trú til
dauðans (Midsomer Murders:
Faithful unto Death) Bresk saka-
málamynd byggð á sögu eftir
Caroline Graham þar sem Barna-
by lögreglufulltrúi glímir við dular-
fullt sakamál. Íbúar í Morton
Fendle telja sig hafa verið svikna.
Kona auðkýfings hverfur og
Barnaby reynir að ráða gátuna.
Aðalhlutverk: John Nettles, Daniel
Casey, Michelle Dotrice, Roger
Allam og Rosalind Ayres.
23.05 Eitt sinn stríðsmenn... (Once were
Warriors) Nýsjálensk bíómynd frá
1994 um maórafjölskyldu í
Auckland þar sem allt er í báli og
brandi vegna skapofsa og drykkju
fjölskylduföðurins. e. Leikstjóri:
Lee Tamahori. Aðalhlutverk: Rena
Owen og Temuera Morrison.
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
BÍÓMYNDIR
Kl. 8.00 ÝBarnatími Stöðvar 2
Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína,
Með Afa, Kossakríli, Litla risaeðlan 5
Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna
Stubbarnir, Maja, Merlín og töfra-
hvolpurinn, Fallega húsið mitt, Stína
stóra systir og spítalinn hans Dodda
bróður, Babar, Krakkarnir í stofu
402
FYRIR BÖRNIN
10.30 Enski boltinn Bein útsending frá
leik Leeds og Manchester United.
17.00 Toppleikir (Toppleikir)
18.50 Lottó
19.00 PSI Factor (3:22)
20.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður
grínþáttur þar sem allir fá það
óþvegið. Heiti þáttarins dregur
nafn sitt af samnefndu skop-
myndablaði sem notið hefur mik-
illa vinsælda.
21.00 Bravo Two Zero (Sérsveitin) Aðal-
hlutverk: Sean Bean, Steve Nicol-
son, Rick Warden. Leikstjóri: Tom
Clegg. 1999. Stranglega bönnuð
börnum.
23.00 Hnefaleikar-Roy Jones Jr. Útsend-
ing frá hnefaleikakeppni í Banda-
ríkjunum.
1.00 Hnefaleikar-Oscar de la Hoya Bein
útsending frá hnefaleikakeppni í
Las Vegas.
4.00 Dagskrárlok og skjáleikur
19.00 Benny Hinn
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
6.58 Ísland í bítið
9.05 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir
12.15 Óskalagahádegi
13.00 Íþróttir eitt
13.05 Bjarni Arason
17.00 Reykjavík síðdegis
19.00 19 > 20
20.00 Með ástarkveðju
0.00 Næturdagskrá
7.00 Trubbluð Tilvera
10.00 Svali
14.00 Einar Ágúst
18.00 Heiðar Austman
RÁS 2 90,199,9
98,9
95,7
92,4
93,5
94,3
96,7
RÍKISÚTVARPIÐ – RÁS 1
RADÍÓ X
7:00 Brot af því besta
8:00 Hrafnaþing
9:00 Sigurður G.
07.00 Margrét
10.00 Erla Friðgeirsdóttir
14.00 Haraldur Gíslason
LÉTT
SAGA
FM
BYLGJAN
103,7
7.00 Tvíhöfði
11.00 Þossi
15.00 Ding Dong
19.00 Frosti
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
7.05 Morguntónar
8.00 Fréttir
8.07 Músík að
morgni dags
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna
grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Borgin í mannin-
um, maðurinn í
borginni
11.00 Í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugar
dagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
13.00 Víðsjá á laugardegi
14.00 Til allra átta
14.30 Með íslenskuna að
vopni
15.15 Te fyrir alla
16.00 Fréttir
16.08 Veðurfregnir
16.10 Mennt er máttur
kvenna
17.05 Djassgallerí New
York
17.55 Auglýsingar
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Myndlistarkonur í
upphafi 21. aldar
18.52 Dánarfregnir og
auglýsingar
19.00 Íslensk tónskáld:
Haukur Tómasson
19.30 Veðurfregnir
19.40 Stefnumót
20.20 Fermata
21.10 Fögur er hlíðin
21.55 Orð kvöldsins
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Laugardagskvöld
með Gesti Einari
Jónassyni
0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á
samtengdum
rásum til morguns
6.05 Morguntónar
9.00 Fréttir
9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir
10.03 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan
16.00 Fréttir
16.08 Fugl
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Milli steins og
sleggju
19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið
20.00 Popp og ról
22.00 Fréttir
22.10 Næturvörðurinn
0.00 Fréttir
KL. 17.05 ÞÁTTUR RÁS 1: DJASSGALLERÍ Í NEW YORK
Sunna Gunnlaugsdóttir kynnir þekkta og óþekkta núlifandi djassista í
þáttaröðinni Djassgallerí í New York sem er á dagskrá á mánudags-
kvöldum og aftur á laugardögum. Í þættinum í dag kynnir Sunna píanist-
ann Myru Melford sem hefur komið fram í yfir þrjátíu löndum og fengið
viðurkenningar fyrir tónsmíðar og píanóleik síðan að fyrsti diskurinn
hennar kom út árið 1990.
SJÓNVARPIÐ
8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir,
Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa,
Kossakríli
10.20 Litla risaeðlan 5 (Land Before
Time: The Myst) Spennandi
teiknimynd um ævintýri risaeðln-
anna. Litlu vinirnir halda hópinn
sem kemur sér vel því hér eru
hættur á hverju strái. Að þessu
sinni fylgjumst við með Smáfæti
og félögum þar sem þeir freista
gæfunnar á dularfullri eyju.
11.35 Friends (10:24) (Vinir)
12.00 Bold and the Beautiful
13.45 Enski boltinn Bein útsending frá
leik Chelsea og Newcastle United.
16.00 Alltaf í boltanum
16.25 Sjálfstætt fólk
17.15 Oliver¥s Twist
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 The Osbournes (2:10) (Osbourne
fjölskyldan)
20.00 Spin City (4:22)
20.30 Strike (Við mótmælum!) Þessi
skemmtilega gamanmynd fjallar
um hóp stúlkna í Godard-kvenna-
skólanum. Þeim er ekki skemmt
þegar þær frétta að það stendur
til að hleypa strákum inn í skól-
ann og gera hann blandaðan.
Þær taka til sinna ráða og skipu-
leggja kröftuga herferð gegn boð-
flennunum. Aðalhlutverk: Kirsten
Dunst, Gaby Hoffman, Rachael
Leigh Cook. Leikstjóri: Sarah
Kernochan. 1999.
22.05 Remember the Titans (Til sigurs)
Þessi átakanlega mynd byggir á
sönnum atburðum frá 1971. Hún
gerist í Virginíufylki Bandaríkjanna
þar sem ekki var til siðs að svartir
og hvítir gengju í sömu skóla.
Vegna niðurskurðar þurfti að loka
tveimur skólum og var nemend-
um stefnt saman í einn skóla þar
sem þeldökkir og hvítir nemendur
þurftu að láta sér lynda samfélag
sem einkenndist af kynþáttafor-
dómum. Þeldökkur þjálfari er ráð-
inn til að vera með fótboltaliðið
og er sagan sögð út frá sjónarhóli
hans og leikmannanna sem þurfa
að yfirstíga eigin fordóma til að
eiga möguleika á meistaratitlin-
um. Aðalhlutverk: Denzel Was-
hington, Will Patton, Wood Harris,
Ryan Hurst. Leikstjóri: Boaz Yakin.
2000.
0.00 The Whole Nine Yards (Vafasamur
nágranni) Stórskemmtileg grín-
mynd þar sem Matthew Perry fer
á kostum í hlutverki taugaveiklaðs
tannlæknis sem á sér þá ósk
heitasta að skilja við konuna sína.
Hún er sama sinnis en sökum
fjárhagslegra skuldbindinga er
nánast ómögulegt fyrir þau að
skipta búinu. Þetta breytist þó allt
þegar leigumorðinginn Jimmy
„túlípani“ Tudeski flytur í hverfið
og hjónakornin byrja að skipu-
leggja morð hvort í sínu horni.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Ros-
anna Arquette, Matthew Perry.
Leikstjóri: Jonathan Lynn. 2000.
Bönnuð börnum.
1.35 Curse of the Inferno (Þorpsálög)
Þessi gamanmynd fjallar um
Chuck sem býr í smábænum In-
ferno. Yfir bænum hvílir sú bölvun
að þeir sem búa þar, geta aldrei
komist þaðan. Chuck ákveður
ásamt félaga sínum að fremja
bankarán svo þeir geti komist frá
bænum og stofnað flugfélag í
mildara loftslagi. Ýmislegt fer úr-
skeiðis við ránið og áður en þeir
félagar vita af, eru þeir komnir í
sannkallaða klípu. Aðalhlutverk:
Pauly Shore, Janine Turner. Leik-
stjóri: John Warren. 1997.
3.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
14.00 XY TV
16.00 Geim TV Í
16.30 Ferskt
17.02 Íslenski Popp listinn
20.00 XY TV
POPPTÍVÍ
OMEGA
STÖÐ 2
SÝN
8.20 Keeping the Faith (Á Guðs veg-
um)
10.25 Hanging Up (Lagt á)
12.00 My Brother the Pig (Svínið hann
bróðir minn)
13.30 Nicholas’ Gift (Gjöfin)
15.00 Hanging Up (Lagt á)
16.35 My Brother the Pig (Svínið hann
bróðir minn)
18.00 Keeping the Faith
20.05 Nicholas’ Gift (Gjöfin)
22.00 Mating Habits of the Earthbound
Human (Tilhugalíf jarðarbúa)
0.00 Next Friday (Á föstudaginn)
2.00 Deep Blue Sea (Í gini ókindar)
BÍÓRÁSIN
STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22.05
TIL SIGURS
Til sigurs, eða Remember the Titans, er
sannsöguleg kvikmynd frá árinu 2000.
Aðalhlutverkið leikur Denzel Was-
hington en leikstjóri er Boaz Yakin.
Sögusviðið er Virginíufylki í Bandaríkjun-
um árið 1971 en þar var ekki til siðs að
svartir og hvítir gengju í sömu skóla.
Vegna niðurskurðar þurfti að loka tveim-
ur skólum og var nemendum stefnt
saman í einn skóla þar sem þeldökkir
og hvítir nemendur þurftu að láta sér
lynda samfélag sem einkenndist af kyn-
þáttafordómum. Þeldökkur þjálfari er
ráðinn til að vera með fótboltaliðið og
er sagan sögð út frá sjónarhóli hans.
13.30 Tvöfaldur Jay Leno (e)
15.00 World’s Most Amazing Videos (e)
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 First Monday (e)
18.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
19.00 The Tom Green Show (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Jamie Kennedy Experiment - Nýtt!
Jamie Kennedy er uppistandari af
guðs náð en hefur nú tekið til við
að koma fólki í óvæntar aðstæður
og fylgjast með viðbrögðum þeir-
ra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp
á falda myndavél.
20.30 Everybody Loves Raymond - Ný
þáttaröð!
21.00 Popppunktur - Nýtt á dagskrá!
Popppunktur er nýr þáttur á dag-
skrá SKJÁSEINS. Hér er á ferðinni
skemmtiþáttur með „fræðilegu“
ívafi þar sem valinkunnir popparar
glíma við spurningar um
popptónlist og poppmenningu
síðustu 50 ára. Keppendur þurfa
einnig að leysa margvíslegar
þrautir, svo sem spila og syngja
lög sem er spurt um, hoppa í Par-
ís eða spila leikinn TOPP, HOPP
OG POPP til þess að fá spurningu
(því lengra sem keppandi hoppar,
því auðveldari spurningu fær
hann). Í hverju liði eru þrír kepp-
endur en að auki fær hvert að
taka með sér einn „proffa“ sem
situr uppi í áhorfendastúku og
mega liðin leita 3 sinnum til
„proffans“ á meðan keppninni
stendur. Keppnin er útsláttar-
keppni 16 liða. Stjórnendur þátt-
arins verða þeir Felix Bergsson,
leikari sem gegnir hlutverki
spyrils, og Gunnar Hjálmarsson
(betur þekktur sem Dr. Gunni)
sem dæmir leikinn og semur
spurningar. Spurningar verða vald-
ar með tilliti til þátttakenda hverju
sinni.
22.00 Profiler (e)
22.45 Bíó á laugardegi - Facing the
enemy (e)
0.20 Tvöfaldur Jay Leno (e)
1.50 Muzik.is
10.25 Bíórásin
Hanging Up (Lagt á)
13.30 Bíórásin
Nicholas’ Gift (Gjöfin)
15.00 Bíórásin
Hanging Up (Lagt á)
16.35 Bíórásin
My Brother the Pig
(Svínið hann bróðir minn)
18.00 Bíórásin
Keeping the Faith
(Á Guðs vegum)
20.00 Sjónvarpið
Hörkuspæjari (Spy Hard)
20.05 Bíórásin
Nicholas’ Gift (Gjöfin)
20.30 Stöð 2
Við mótmælum! (Strike)
21.00 Sýn
Sérsveitin (Bravo Two Zero)
21.20 Sjónvarpið
Barnaby ræður gátuna - Trú til
dauðans (Midsomer Murders:
Faithful unto Death)
22.05 Stöð 2
Til sigurs
(Remember the Titans)
22.45 Skjár 1
Bíó á laugardegi -
Facing the enemy (e)
23.05 Sjónvarpið
Eitt sinn stríðsmenn...
(Once were Warriors)
0.00 Bíórásin
Next Friday (Á föstudaginn)
0.00 Stöð 2
Vafasamur nágranni
(The Whole Nine Yards)
1.35 Stöð 2
Þorpsálög (Curse of the Inferno)
Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað-
arinns og fasteignasjónvarp alla daga
vikunnar.
STÖÐ 1
SKJÁR EINN
Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100
D
ub
lin
bí›ur
flín
á mann m.v. að 2 fullorðnir og 1 börn,
2ja-11 ára ferðist saman
Innifalið: Flug, gisting á The Ormond Quay
Hotel, morgunverður og flugvallarskattar.
á mann ef 2 fullorðnir ferðast saman
Ver›dæmi
Flugsæti
42.120 kr.
39.195 kr.staðgr.
á mann með flugvallarsköttum
staðgr.
staðgr.
32.120 kr.