Fréttablaðið - 30.10.2002, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 30. október 2002
HÚSIÐ
Laugarneskirkja er ein af feg-urstu kirkjum borgarinnar
þótt hún láti fremur lítið yfir sér
inni í miðju íbúðahverfi. Kirkjan
er á torgi þannig að stemningin í
kringum hana er nánast eins og
suður í álfu þar sem kirkjan
myndar kjarna hverfisins. Guð-
jón Samúelsson teiknaði kirkjuna
sem var vígð árið 1949. Hún er
einstaklega stílhrein og afar ís-
lensk í útliti, steinuð að utan og
með ferköntuðum formum. Þegar
inn er komið taka á móti manni
látlausar og innréttingar og litir.
Fríður hópur sótti um frétta-stjórastarf hjá Ríkissjónvarp-
inu eins og greint hefur verið frá
hér í blaðinu. Ráðningarstofan
Mannafl sá um að
taka á móti um-
sóknum og sendi
þær síðan frá sér
með skýringum á
menntun og
starfsreynslu um-
sækjenda. Þar
sagði að Elín
Hirst hefði lokið MA - námi í
sagnfræði. Það er ekki alls kostar
rétt og vill Elín að það komi fram
að hún stundi MA - nám í sagn-
fræði við Háskóla Íslands en hafi
ekki lokið því enn.
FÓLK Í FRÉTTUM
FÓLK Í FRÉTTUM
Föstudagur 1. nóvember
Höfuðborgarsvæðið: Kvennahátíð á Kaffi Reykjavík efri hæð kl. 18.00 – 22.00
Létt sögustund: Dagbjört Hákonardóttir nemi, Dóra Hlín Ingólfsdóttir rannsóknarlögreglukona,
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir félagsfr., Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri, Hlín Daníelsdóttir fulltrúi, Linda Vilhjálmsdóttir skáld,
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarfulltrúi og fulltrúi Bríeta.
Málið mitt: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Bryndís Hlöðversdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Hólmfríður Garðarsdóttir,
Jóhanna Sigurðardóttir, Katrín Júlíusdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Sigrún Grendal og Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Aðgangseyrir kr. 1.990. Hlaðborð innifalið. Þátttaka tilkynnist: samfylking@samfylking.is.
Ölfus og Árborg: Kvennahátíð í Félagsheimili hestamanna Þorlákshöfn kl. 20.00
Smáréttir á boðstólum, skemmtan með pólitísku ívafi fram eftir kvöldi.
Ísafjörður: Kvennahátíð í Faktorshúsinu Hæstakaupstað kl. 20.30
Léttar veitingar á boðstólum sungið og spjallað fram eftir kvöldi.
Laugardagur 2. nóvember
Vestmannaeyjar: Kvennakaffi á veitingahúsinu Lanternu, efri hæð kl. 10.30
Morgunverður og umræður um konur og pólitík.
Akureyri: Kvennaganga um Oddeyrina kl. 11.30
Mæting við Gránufélagshúsin (við Pollinn). Súpufundur á Greifanum í lok göngu.
Konur stíga á stokk: Oktavía Jóhannesdóttir og Sigrún Stefánsdóttir.
Málið mitt: Lára Stefánsdóttir og Þorgerður Þorgilsdóttir.
Kópavogur: Kvennaganga með leiðsögn um söguslóðir kvenna kl. 11.00
Mæting við Gerðarsafn. Súpa í Gerðarsafni í lok göngu, kynning á Gerði Helgadóttur. Konur í suðvesturkjördæmi hvattar til að mæta.
Reykjanesbær: Kvennaganga kl. 11.00
Mæting við Kaffi Duus við smábátahöfnina. Kaffi og meðlæti í lok göngu.
Margrét Frímannsdóttir, Sigríður Jóhannsdóttir og Unnur Kristjánsdóttir verða með í för.
Reykjavík: Kvennaganga með leiðsögn um söguslóðir kvenna í Kvosinni kl. 15.00
Mæting í andyri Ráðhússins.
Reyðarfjörður: Kvennakaffi í Verkalýðshúsinu kl.15.00 – 17.00
Leynigestur – óvæntar uppákomur. Konur á Austurlandi hvattar til að mæta.
Sunnudagur 3. nóvember
Akranes: Kvennahátíð í Maríukaffi í Byggðarsafninu Görðum, kl. 11.00
Konur stíga á stokk: Bjarnfríður Leósdóttir segir frá baráttu kvenna. Svanborg Eyþórsdóttir alþýðukona segir frá veru sinni í
Menntasmiðju kvenna og fl. Konur á Akranesi og nágrenni hvattar til að mæta.
Allar konur velkomnar
Nánari upplýsingar á heimasíðu Samfylkingarinnar: www.samfylking.is
SAMFYLKINGARKONUR
Galvaskar og glaðar um allt land
Það var kátt á hjalla hjá bókaút-gáfunni Bjarti þegar Kanada-
maðurinn Yann Martell hreppti
Bookerverðlaunin
eftirsóttu enda
hafði félagið fal-
ast eftir íslenska
þýðingarréttinum
á verðlaunabók-
inni, Life of Pi,
áður en úrslitin
voru tilkynnt. Eft-
ir að bókin varð Bookerverðlauna-
bók fóru fleiri íslenskar bókaút-
gáfur að gefa henni gaum og
Bjartur því skyndilega kominn
með keppinaut. Bjartur vann þó
slaginn og hefur látið þau boð út
ganga að þessi djarfa bók muni
koma út hjá Neonklúbbi Bjarts í
byrjun næsta árs.
S
E
N
D
U
M
Í
P
Ó
S
T
K
R
Ö
F
U NICKERBOX
KNICKERBOX Kringlunni
Mán. - Laug. opið 10-18.30
KNICKERBOX Laugavegi 62
Mán. - Fös. opið 10-18 Lau. 10-17
dagana 30. okt. - 3. nóv. af öllum nýjum vörum.
Við erum 7 ára 20% afsláttur
Fullar búðir af nýjum vörum!