Fréttablaðið - 07.11.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 07.11.2002, Blaðsíða 15
15FIMMTUDAGUR 7. nóvember 2002 SÍMI 553 2075 ORANGE COUNTY kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15ENOUGH kl. 8 KISSING JESSICA STEIN kl. 5.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 10.10 b.i. 16 ára SALTON SEA kl. 10.10 VIT453 BEND IT LIKE BECKHAM kl. 5 og 7 VIT 460 Forsýnd kl. 8Sýnd kl. 4, 5.50, 8, 9 og 10.10 VIT 461 VELDU fiÉR fiINN SÍMATÍMA Síminn GSM – svo miklu, miklu meira SímaTími50%afslátturí klukkutíma á kvöldin Frelsis notendur senda SMS-i› frelsi 19 og fá 50% afslátt á milli 19 og 20. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 7 8 3 3 • sia .is * Afsláttur er veittur af öllum símtölum í GSM-síma og almenna símkerfi› hjá Símanum. fiú velur: siminn 19 (afsl. gildir frá 19-20) siminn 20 (afsl. gildir frá 20-21) siminn 21 (afsl. gildir frá 21-22) siminn 22 (afsl. gildir frá 22-23) siminn 23 (afsl. gildir frá 23-24) Nú geta vi›skiptavinir Símans GSM vali› sér sinn klukkutíma á milli kl. 19.00 og 24.00 og fengi› 50% afslátt af símtölum.* Sendu SMS í 1848 og veldu flinn klukkutíma. Tilbo›i› gildir allan nóvembermánu›. 14 kr. kostar a› senda SMS. FUNDIR 09.00 Þjónusta við aldraða í heima- húsum: Hvernig verður framtíð- arþjónustu við aldraða háttað í nærumhverfi þeirra? er yfirskrift á námskeiði sem Endurmenntun- arstofnun HÍ heldur í samstarfi við Öldrunarfræðafélag Íslands. Nám- skeiðið er einkum ætlað fagfólki á sviði öldrunar en er öllum opið. Námsstefnan verður í Dunhaga, húsi Endurmenntunar HÍ. 12.00 Hádegisrabb verður í Rannsókna- stofu kvennafræða. Baldur A. Sig- urvinsson flytur fyrirlesturinn Her- menn og hermennska, hetjur og valkyrjur. Rabbið fer fram í stofu 101 í Lögbergi. 12.20 Blóðögðusníkjudýr í fuglum og hættan af þeim fyrir menn heitir erindi sem Karl Skírnisson, dýra- fræðingur á Keldum, flytur á fræðslufundi Keldna. Fundurinn verður á bókasafni Keldna. 16.15 Málstofa í læknadeild verður hald- in í sal Krabbameinsfélags Ís- lands, efstu hæð. Þar mun Vil- hjálmur Svansson flytja erindi er hann nefnir Morbilliveirusýking- ar í sjávarspendýrum. 17.00 Íslam og Vesturlönd er heitið á málstofu sem fram fer í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Í henni verður fjallað um hvort umræðan um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og atburðina 11. september hafi orð- ið til þess að auka skilning á trú- arbragða- og menningarheimi Islam eða aukið fordóma. 17.15 Jón Hilmar Jónsson orðabókarrit- stjóri heldur fyrirlestur í boði Ís- lenska málfræðifélagsins í stofu 422 í Árnagarði. Í fyrirlestrinum mun Jón Hilmar kynna bók sína Orðaheim, en hún er ný íslensk hugtakaorðabók og sú fyrsta sinn- ar gerðar hér á landi. 17.15 Jón Hnefill Aðalsteinsson, pró- fessor emeritus í þjóðfræði, flytur fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Óðinn í Sonatorreki. Í honum verða settar fram nýjar skýringartilgátur við nokkra torræða staði og geymd kvæðisins verður metin sérstaklega frá þjóðsagnafræði- legu sjónarhorni. 20.00 Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, stendur fyrir opnu húsi í safnaðarheimili Há- teigskirkju. Samtal um sorgina og einfaldar slökunaræfingar. FIMMTUDAGURINN 7. NÓVEMBER

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.