Fréttablaðið - 29.01.2003, Blaðsíða 16
Fátt eitt er notalegra en að liggjaheima í leti og hvíld heila helgi.
Ég lét það eftir mér og gerði lítið
annað en að flat-
maga í sófanum fyr-
ir framan skjáinn.
Þess á milli lagði ég
mig, dröslaðist einu
sinni í göngutúr með
hundana, las blöðin
og lá í tölvunni.
Þegar ég hins
vegar reyni að rifja
upp hvað var í sjón-
varpinu man ég fátt eitt. Ekki var
það nú merkilegra en það. Ég man
þó eftir að hafa horft á Ozzy Os-
bourne bæði á föstudag og svo aftur
annan þátt á mánudag með dætrum
mínum, sem vissu miklu meira um
tónlistina og manninn sjálfan en ég.
Sá seinni var sýnu skemmtilegri því
þar var rifjuð upp saga Ozzy.
Þegar þessir þættir hófu göngu
sína vissi ég næsta lítið um mann-
inn annað en að ég þekkti nafnið og
vissi að tónlistin hans var ekki að
mínu skapi þegar við bæði vorum
upp á okkar besta. Ég horfði samt á
einn þátt með öðru auganu fyrr í
vetur og veitti því þá eftirtekt að
hann á mikið af hundum og einn
meira að segja sömu tegundar og
ég. Það varð til þess að ég hef horft
síðan í von um að sjá hundunum
bregða fyrir.
Þátturinn á mánudag var stór-
skemmtilegur og álit mitt á mannin-
um breyttist snarlega. Ozzy er í
raun óborganlegur húmoristi; stór-
skemmtilegur og í meira lagi krútt-
legur. Ég áttaði mig líka á að tónlist-
in hans er alls ekki sú versta og
hann hefur reynt ýmislegt. En Ozzy
er illa skemmdur af neyslu áfengis
og annarra fíkniefna. Konan hans er
ótrúlega sjarmerandi og væri hann
víst lítið án hennar. Líklega mun ég
horfa á Ozzy með öðru hugarfari
hér eftir. ■
29. janúar 2003 MIÐVIKUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
STÖÐ 2FRAMHALDSMYND KL. 22.05
MEINAFRÆÐINGURINN SAM RYAN
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00
LAW AND ORDER
Bandarískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York.
Tólf ára gamall rúmliggjandi
drengur deyr heima hjá sér.
Sjúkraliðarnir halda því fram að
hann hafi verið kæfður. Foreldrar
drengsins og systir hans eru
grunuð um morðið. En ekki er
vitað hver ástæðan fyrir
verknaðinum var.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN
14.00 Journey of August King
(Ferðalag Augusts King)
16.00 Larger Than Life (Fíll á
ferðinni)
18.00 Who´s Harry Crumb? (Hver
er Harry Crumb?)
20.00 I Dreamed of Africa
(Dreymt um Afríku)
22.00 Fortress 2 (Stál í stál 2)
0.00 Shiner
2.00 Girl, Interrupted (Trufluð
stelpa)
4.05 Fortress 2 (Stál í stál 2)
18.30 Innlit útlit (e)
19.30 The Drew Carey Show (e)
20.00 Guinness world Records
20.50 Haukur í horni
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk er
þáttur um allt sem við
kemur daglegu lífi Íslend-
inga og Fólki er ekkert
mannlegt óviðkomandi;
þar verður meðal annars
rætt um tísku, heilsu,
kjaftasögur, fordóma og
mannleg samskipti auk
þess sem málefni vikunnar
verður að venju krufið til
mergjar af sérfræðingum,
leikmönnum og áhorfend-
um. Skollaleikurinn með
Árna Pétri verður á sínum
stað og tekur á sig ýmsar
myndir.
22.00 Law & Order
22.50 Jay Leno
23.40 Judging Amy (e)
0.30 Dagskrárlok Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
16.25 Barnatími Stöðvar 2
Hundalíf, Nútímalíf Rikka, Dag-
bókin hans Dúa
18.00 Sjónvarpið
Disneystundin
Óborganlegur húmoristi
Bergljót Davíðsdóttir
lá í leti um síðustu helgi og horfði
meðal annars á sjónvarp. Hún man þó
fátt af því sem hún sá annað en tvo
þætti um Ozzy Osbourne. Efir síðari
þáttinn skipti hún snarlega um skoðun
á manninum.
Við tækið
14.00 Bíórásin
Journey of August King (Ferða-
lag Augusts King)
16.00 Bíórásin
Larger Than Life (Fíll á ferð-
inni)
18.00 Bíórásin
Who’s Harry Crumb? (Hver er
Harry Crumb?)
20.00 Bíórásin
I Dreamed of Africa (Dreymt
um Afríku)
22.00 Bíórásin
Fortress 2 (Stál í stál 2)
22.55 Stöð 2
Rangsnúið réttlæti (Strange
Justice)
23.45 Sýn
Ástarhreiðrið (Hotel
Hideaway)
0.00 Bíórásin
Shiner
2.00 Bíórásin
Girl, Interrupted (Trufluð
stelpa)
4.05 Bíórásin
Fortress 2 (Stál í stál 2)
Breski spennumyndaflokkurinn
Þögult vitni, eða Silent Witness,
heldur áfram á Stöð 2 í kvöld.
Meinafræðingurinn Sam Ryan
neitar jafnan að gefast upp þó
að lögreglan sé ráðþrota og oftar
en ekki finnur hún sönnunar-
gögn sem valda straumhvörfum í
rannsókn málsins.
16
Ozzy er í raun
óborganlegur
húmoristi;
stórskemmti-
legur og í
meira lagi
krúttlegur.
18.00 Sportið með Olís
18.30 Western World Soccer
Show (Heimsfótbolti með
West Uni)
19.00 Traders (15:26) (Kaupa-
héðnar)
19.45 Enski boltinn (Liverpool -
Arsenal) Bein útsending
22.00 Fastrax 2002 Hraðskreiður
þáttur þar sem ökutæki af
öllum stærðum og gerð-
um koma við sögu.
22.30 Sportið með Olís
23.00 MAD TV
23.45 Hotel Hideaway (Ástar-
hreiðrið) Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börn-
um.
0.55 Dagskrárlok og skjáleikur
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin Otrabörnin,
Sígildar teiknimyndir og
Pálína.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 HM í handbolta Íslending-
ar leika fyrri leik sinn í
milliriðli á HM í handbolta
í kvöld og verður dagskrár-
breyting kynnt þegar leik-
tími liggur fyrir.
20.50 At Í þáttunum er m.a. fjall-
að um tónlist og mannlíf,
kynntar ýmsar starfsgreinar
og fastir liðir eins og dót
og vefsíða vikunnar verða
á sínum stað.
21.20 Svona var það (16:27)
(That 70’s Show)
21.45 Vísindi fyrir alla (4:48)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Skrifstofan (1:6) (The
Office) Geggjaðir breskir
grínþættir sem gerast á
skrifstofu pappírsfyrirtækis
í bænum Slough.
23.05 Geimskipið Enterprise
(17:26) (Enterprise)
Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Scott Bakula, John
Billingsley, Jolene Blalock,
Dominic Keating, Anthony
Montgomery, Linda Park,
Connor Trinneer og
Vaughn Armstrong.
23.50 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um
kvöldið.
0.10 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
(Styrktaræfingar)
9.35 Oprah Winfrey (Dr. Phil
Helps Emotionally Cold
and Distant Families)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma & Greg (1:24)
13.00 Strange Justice (Rangsnúið
réttlæti)
15.00 Spænsku mörkin
16.00 Making of Spy Kids 2
(Gerð myndarinnar Spy
Kids 2)
16.25 Barnatími Stöðvar 2
Hundalíf, Nútímalíf Rikka,
Dagbókin hans Dúa
17.40 Neighbours
18.05 Spin City (6:23)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.30 Friends 1 (19:24) (Vinir)
20.00 Einn, tveir og elda (Flosi
Ólafsson og Kristbjörg
Kjeld)
20.35 Dharma og Greg (11:24)
21.00 Coupling (2:9) (Pörun)
21.30 The Mind of the Married
Man (9:10)
22.05 Silent Witness (4:8)
22.55 Strange Justice (Rangsnúið
réttlæti) Aðalhlutverk:
Mandy Patinkin. 1999.
Bönnuð börnum.
0.45 Amazing Race 3 (4:13)
1.30 Friends 1 (19:24)
1.50 Spin City (6:23)
2.10 Ísland í dag
2.35 Tónlistarmyndbönd
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.03 Pikk TV
18.03 Pikk TV
19.03 XY TV
20.30 X-strím
21.03 South Park V
21.30 Crank Yankers
22.03 70 mínútur
23.10 Lúkkið
AL
A
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
SA
LA
ÚT
S
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
N
SA
LA
FÓLK Leikarinn Christopher Reeve,
sem er hvað þekktastur fyrir hlut-
verk sitt sem Súpermann í sam-
nefndum kvikmyndum, mun tala
opinskátt í sjónvarpsþætti um líf
sitt frá því hann lamaðist árið 1995.
„Christopher Reeve - Hope in
Motion“, fjallar um baráttu leikar-
ans við hreyfihömlun. Leikarinn
var eltur á röndum af sjónvarps-
mönnum frá BBC um sex mánaða
skeið.
Reeve segir að það versta við að
vera lamaður sé að missa af snert-
ingu við aðrar manneskjur.
„Will var næstum því þriggja
þegar ég meiddist. Ég hef ekki get-
að faðmað hann að mér síðan. Það
er líka vont að geta ekki heilsað
fólki með handabandi,“ segir
Reeve meðal annars í myndinni.
Talsmaður BBC segir að myndin
sýni einstakan vilja leikarans.
„Stærsta upplifunin er þegar hann
fékk smá tilfinningu í einn fingur í
nóvember árið 2001.“
Í myndinni er fylgst með Reeve
á heimili hans ásamt konu hans
Dönu og fjölskyldu. „Þetta er líka
dagbók Reeve um líf hans, sem
snýst að stórum hluta um velferð
annarra sem eiga við svipuð vanda-
mál að stríða,“ sagði talsmaður
BBC.
Þátturinn verður sýndur í febr-
úar. ■
Mynd um Christopher Reeve:
Hefur ekki faðmað
son sinn í átta ár
Ný plata frá PJ Harvey:
Ljót og
óþægileg
TÓNLIST PJ Harvey er við það að
klára nýja breiðskífu og hyggst
frumflytja efni af henni á Glaston-
bury-hátíðinni í ár.
Söngkonan lýsir nýju plötunni
sem „ljótri og óþægilegri“ saman-
borið við tvær síðustu. Platan
kemur út seinna á árinu og þá
hyggst Harvey leggjast í tónleika-
ferðalag.
Harvey ætlar einnig að leggj-
ast í samstarf með Queens of the
Stone Age fyrir plötuna 9th Dess-
ert Session ásamt Twiggy, fyrr-
verandi bassaleikara Marilyn
Manson.
„Með hverri plötu vonast ég til
að finna nýjan tón,“ sagði Harvey.
„Þessi plata er frekar ljót, frekar
óþægileg, dimm og blúsuð. Sem
stendur er ég ánægð með hana en
það fer allt eftir dagsforminu.“ ■
PJ HARVEY
Hyggur á samstarf með Queens
of the Stone Age.
SÚPERMANN
Christopher Reeve lamaðist þegar hann datt
af hestbaki árið 1995.
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga.
Stórútsalan
Yfirhafnir í úrvali
20-50%
afsláttur
Fyrstir koma, fyrstir fá
Allt á að seljast