Fréttablaðið - 12.02.2003, Síða 18
12. febrúar 2003 MIÐVIKUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22.35
SKRIFSTOFAN
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00
LAW AND ORDER
Bandarískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York. Kennari
er skotinn. Briscoe og Curtis
komast að því að málið snýst um
hefnd vegna nauðgunar þroska-
heftrar námsstúlku. Þrír nemar
nauðguðu henni og lögmaður
þeirra segir þá ekki hafa vitað af
andlegu ástandi hennar.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN
16.00 Party Camp (Partísvæðið)
18.00 Brink! (Hjólaskautagengið)
20.00 The 6th Day (Sjötti dagur-
inn)
22.00 What Lies Beneath (Undir
niðri)
0.05 Any Given Sunday (Sunnu-
dagsleikurinn)
2.40 Kissing a Fool (Kossaflens)
4.10 What Lies Beneath (Undir
niðri)
18.30 Innlit útlit (e)
19.30 The Drew Carey Show (e)
20.00 Guinness World Records
Heimsmetaþáttur
Guinness er eins og nafnið
bendir til byggður á
heimsmetabók Guinness
og kennir þar margra
grasa.
20.50 Haukur í horni
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk er
þáttur um allt sem við
kemur daglegu lífi Íslend-
inga og Fólki er ekkert
mannlegt óviðkomandi;
þar verður meðal annars
rætt um tísku, heilsu,
kjaftasögur, fordóma,
mannleg samskipti auk
þess sem málefni vikunnar
verður að venju krufið til
mergjar af sérfræðingum,
leikmönnum og áhorfend-
um.
22.00 Law & Order
22.50 Jay Leno
23.40 Judging Amy (e)
0.30 Dagskrárlok
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Hundalíf, Veröldin okkar, Nú-
tímalíf Rikka, Dagbókin hans
Dúa
18.00 Sjónvarpið
Disneystundin
13.00 Stöð 2
Póstur til þín (You’ve Got
Mail)
14.00 Bíórásin
The Adventures of Rocky and
(Ævintýri Rocky og Bullwinkle)
16.00 Bíórásin
Party Camp (Partísvæðið)
18.00 Bíórásin
Brink! (Hjólaskautagengið)
20.00 Bíórásin
The 6th Day (Sjötti dagurinn)
22.00 Bíórásin
What Lies Beneath (Undir
niðri)
22.55 Stöð 2
Póstur til þín (You’ve Got
Mail)
23.45 Sýn
Á fullri ferð (Highway 2)
0.05 Bíórásin
Any Given Sunday (Sunnu-
dagsleikurinn)
2.40 Bíórásin
Kissing a Fool (Kossaflens)
4.10 Bíórásin
What Lies Beneath (Undir
niðri)
Í kvöld verður sýndur þriðji þátt-
urinn af Skrifstofunni (The
Office). Skrifstofustjórinn er væg-
ast sagt ömurlega leiðinlegur og
er að gera starfsfólkið brjálað
með ömurlegum fimmaura-
bröndurum en samt þorir það
ekki annað en að flissa að bull-
inu í honum.
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.30 X-strím
21.00 South Park V
21.30 Crank Yankers
22.03 70 mínútur
23.10 Lúkkið
18.00 Sportið með Olís
18.30 Western World Soccer
Show (Heimsfótbolti West
World)
19.00 Traders (17:26) (Kaupa-
héðnar)
19.45 Landsleikur í knattspyrnu
(England - Ástralía)
22.00 Fastrax 2002 (Vélasport)
22.30 Sportið með Olís
23.00 MAD TV (MAD-rásin)
Geggjaður grínþáttur þar
sem allir fá það óþvegið.
23.45 Highway 2 (Á fullri ferð)
Erótísk kvikmynd. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.05 Dagskrárlok og skjáleikur
16.45 Söngvakeppni Sjónvarpsins
(3:4)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin Otrabörnin,
Sígildar teiknimyndir og
Pálína.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (20:22) (ER)
20.50 At
21.20 Svona var það (18:27)
(That 70’s Show)
21.45 Vísindi fyrir alla (6:48) 6.
Starfsstéttir og sjúkdómar
– nýgengi krabbameins
meðal vélstjóra. Dæmi eru
um að fólki úr tilteknum
starfshópum sé hættara
við ákveðnum sjúkdómum
en mörgum öðrum. Dr.
Vilhjálmur Rafnsson, pró-
fessor í heilbrigðisfræði,
hefur stjórnað rannsókn-
um á krabbameini meðal
vélstjóra. Í þættinum er
sagt frá þeim og rætt við
ýmsa sem þeim tengjast.
Umsjón: Ragna Sara Jóns-
dóttir. Dagskrárgerð: Valdi-
mar Leifsson. Framleið-
andi: Lífsmynd.
22.00 Tíufréttir
22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins
(3:4)
22.35 Handboltakvöld
22.50 Skrifstofan (3:6) (The
Office)
23.20 Geimskipið Enterprise
(19:26) (Enterprise)
0.05 Kastljósið e
0.25 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
9.20 Í fínu formi
(Styrktaræfingar)
9.35 Oprah Winfrey (Cher)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma & Greg (11:24)
13.00 You’ve Got Mail (Póstur til
þín) Aðalhlutverk: Tom
Hanks, Meg Ryan. Leik-
stjóri: Nora Ephron. 1998.
15.00 Spænsku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Hundalíf, Veröldin okkar,
Nútímalíf Rikka, Dagbókin
hans Dúa
17.40 Neighbours
18.05 Spin City (12:23) (Ó, ráð-
hús)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.30 Friends 2 (4:24) (Vinir)
20.00 Einn, tveir og elda (Vilborg
Halldórsdóttir og Helgi B)
20.30 Dharma og Greg (13:24)
20.55 Coupling (3:9) (Pörun)
21.25 The Mind of the Married
Man (10:10)
22.00 Silent Witness (6:8)
22.55 You’ve Got Mail (Póstur til
þín) sjá ofar
0.50 Amazing Race 3 (6:13)
1.35 Friends 2 (4:24) (Vinir)
1.55 Spin City (12:23)
2.15 Ísland í dag
2.40 Tónlistarmyndbönd
Ísjónvarpi hafa verið að undan-förnu skrýtnar auglýsingar ætt-
aðar frá Landsbankanum. Ungur
maður gengur á
milli hæða í blokk-
inni sem hann býr í
og fær lánað. Hann
fær lánað vegna
þess að hann ætlar
að nota andvirði
þess sem hann ann-
ars þyrfti að kaupa í
sparnað. Hann fær lánuð egg og
hann fær lánað hitt og þetta. Mað-
urinn er glaður því hann þarf ekki
að kaupa oní sig matinn. Fær hann
bara lánaðan.
Tilgangurinn er sá að hvetja til
sparnaðar; en á kostnað hvers? Ná-
grannanna væntanlega. Þeir gera
þér kleift að spara því þeir lána þér
fyrir nauðþurftum.
Ég fatta alls ekki plottið og skil
þetta ekki öðruvísi en að ég geti allt
eins farið í Landsbankann og fengið
þar lánað fyrir matnum og notað
kaupið mitt í sparnað. Og það sem
meira er, það er ekkert sem gefur
til kynna að ég þurfi að borga þetta
allt aftur.
Kannski er sálfræðin í þessu sú
að fá mann til að taka eftir þessari
auglýsingu og víst að hún þjónar
því markmiði. En það er af og frá
að hún þjóni tilgangi sínum að öðru
leyti. Auglýsingar geta verið frá-
bærlega vel unnar og vakið verð-
skuldaða athygli fyrir fagleg vinnu-
brögð og smellnar hugmyndir. En
menn verða að vera meðvitaðir um
boðskapinn og varast að setja þær
fram á þann hátt að þær hvetji til
þeirrar lágkúru sem þarna birtist.
Þá virka þær ekki eins og þeim er
ætlað. Mann langar ekkert að spara
og leggja fé sitt inn í Landsbank-
ann. ■
Nágrannarnir
gera þér kleift
að spara því
þeir lána þér
fyrir nauð-
þurftum.
Sparað á kostnað nágrannanna
Bergljót Davíðsdóttir
veltir fyrir sér hvort það er hún sem er
svona treg og fattar ekki plottið eða
Landsbankamenn og þeir sem gera fyrir
þá auglýsingar um sparnað.
Við tækið
SJÓNVARP Bandaríkjamenn eru
þekktir fyrir að taka sjónvarps-
efni hátíðlega og því er algengt að
haldnar séu ráðstefnur tengdar
vinsælum sjónvarpsþáttum þar í
landi. Star Trek-ráðstefnurnar
eru sjálfsagt þekktastar en þar
koma aðdáendur þáttanna saman í
Star Trek-búningunum sínum,
hitta leikara, skiptast á varningi
og tala klíngonsku.
Stríðsprinsessan Xena átti
nokkur góð ár í sjónvarpinu ytra,
og á Sýn hér heima, og þrátt fyrir
að hún hafi horfið af sjónarsvið-
inu á hún enn dyggan hóp aðdá-
enda sem komu saman um helgina
á Xenu-ráðstefnu. Aðaluppákom-
an á ráðstefnunni, sem gert var
ráð fyrir að rúmlega 5.000 manns
myndu sækja á þremur dögum,
var ávarp sem Xena sjálf, leik-
konan Lucy Lawless, flutti. Leik-
konan Renee O’Connor, sem lék
félaga Xenu, Gabrielle, var
Lawless til halds og trausts og
ekki þarf að fjölyrða um það að
aðdáendur þeirra, sem voru aðal-
lega ungar stúlkur og miðaldra
konur, tóku þeim fagnandi. ■
XENA
Á enn trausta aðdáendur þótt hún hafi ekki látið sjá sig á skjánum í þrjú ár.
Valkyrjan Xena:
Hitti aðdáendur
á ráðstefnu
Fríkirkjukórinn
Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík getur bætt við sig
söngröddum. Ef þú hefur gaman að því að syngja og
að vera með líflegu og skemmtilegu fólki,
hafðu þá samband við hana Önnu Siggu,
tónlistarstjórann okkar, í síma 861-3843.