Fréttablaðið - 07.03.2003, Page 23

Fréttablaðið - 07.03.2003, Page 23
„Og það sem mér fannst skemmtilegast við myndina eru öll þau drullufyndnu atriði sem prýða myndina hátt og lágt“ „Dagur Kári hefur tvímælalaust náð að gera eina af bestu myndum Íslands“ - S.G. - Rás 2 „Eitthvert merkasta innleggið í íslenska kvikmyndagerð“ - H.K. - DV „Nói Albinói er bráðfyndin, dökkleit gamanmynd“ „Handritið og leikstjórnin óaðfinnanleg“ - S.V. - MBL „Snilldar bíómynd" - S.K. - RADÍÓ X „Tragí kómik, maður hefur sjaldan hlegið jafn mikið“ „Stórkostleg mynd, þetta er ein besta íslenska mynd er ég hef séð“ - S.P. - MÓSAÍK Zik Zak Kvikmyndir í Samvinnu við Essential Filmproduktion · The Bureau · M&M Productions Kynna Nóa Albínóa Leikarar Tómas Lemarquis · Þröstur Leó Gunnarsson · Elín Hansdóttir · Anna Friðriksdóttir · Hjalti Rögnvaldsson · Hár og Förðun Fríða Metúsalemsdóttir · Búningar Linda B. Árnadóttir og Tanja Dehmel · Leikmynd Jón Steinar Ragnarsson · Tónlist slowblow Hljóðhönnun Pétur Einarsson · Klipping Daniel Dencik · Kvikmyndataka Rasmus Videbæk DFF · Meðframleiðendur Sol Gatti-Pascual · Lene Ingemann · Tivi Magnusson · Susanne Marian · Paul Trijbits Framleiðendur Skúli Fr. Malmquist · Þórir Snær Sigurjónsson · Philippe Bober · Kim Magnusson · Handrit og Leikstjórn Dagur Kári Styrkt af Danish Film Institute · Film Council · Filmboard Berlin-Brandenburg · Filmstiftung Nordrhein-Westfalen · Kvikmyndasjóði Íslands í Samvinnu við ZDF Das kleine Fernsehspiel Arte D I G I T A L SEX VERÐLAUN Á E INNI V IKU BESTA NORRÆNA KVIKMYNDIN GAUTABORG 2003 BESTA KVIKMYNDIN ANGERS 2003 ROTTERDAM 2003 MOVIEZONE VERÐLAUNIN SÆNSKU KIRKJUVERÐLAUNINBESTA KVIKMYNDATÓNLISTIN ANGERS 2003 IPRESCI VERÐLAUNIN GAUTABORG 2003 BESTA MYNDIN (ALÞJÓÐLEGIR GAGNRÝNENDUR) SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ 23FÖSTUDAGUR 7. mars 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30 og 8 Sýnd kl. 5 og 8 bi. 16 ára ABOUT SCHMIDT kl. 5.30, 8 og 10.30 KALLI Á ÞAKINU m/ísl.tali kl. 4 ÓVISSUSÝNING kl. 10.30TWO WEEKS NOTICE kl. 8 og 10.10 SKÓGARLÍF 2 m/ísl.tali kl. 4 og 6 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 FRIDA kl. 5.30, 8 og 10.30 bi. 12 ára CHICAGO kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 bi. 12 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 bi. 16 ára Sharon Osbourne, eiginkona rokk-arans Ozzy, virðist ætla að sigr- ast á ristilkrabbameini sínu. Hún hefur lokið allri meðferð og eru niðurstöður lækna afar jákvæðar fyrir hana. Svo virðist sem meinið sé algjörlega horfið. Hjónin komu fram í spjallaþætti Larry King í vikunni og var mjög bjart yfir þeim. Rapparinn Eminem er kominn aft-ur í hljóðverið eftir nokkurt hlé. Hann er þó ekki að vinna að eigin efni heldur ætlar hann að einbeita sér að því að vinna plötur Obie Trice og D-12. Ný smáskífa Eminem, „Sing for the Moment“, kom út í vikunni. Eminem hefur sagt að hann ætli að halda sig úr miðju sviðsljóssins um tíma og ein- beita sér að öðrum verkefnum. Hann er víst mikill vinnuþjarkur og því allar líkur á því að hann byrji á fjórðu breiðskífu sinni þegar þess- um tveimur verkefnum lýkur. Michael Jackson: Kuklaði fyrir 11 milljónir FÓLK Í væntanlegu hefti Vanity Fair verður að finna grein þar sem því er haldið fram að Michael Jackson hafi borgað vúdúgaldramanni 150 þúsund dollara (11,6 milljónir ísl. kr.) fyrir að leggja álög á kvik- myndaleikstjórann Steven Spiel- berg. Ástæðan var sú að Jackson var fúll út í leikstjórann fyrir að fá ekki að leika aðalhlutverkið í myndinni „Hook“ sem fjallaði um Pétur Pan. Eins og allir vita býr Jackson í „Neverland“ og segist vera Pétur Pan í hjarta sínu. Vúdúathöfnin á að hafa farið fram í Sviss árið 2000 og var Spiel- berg bara einn af 23 einstaklingum sem Jackson vildi ná hefndum á. Viðskipajöfurinn David Geffen var einnig á listanum og lofaði galdra- maðurinn því að hann myndi láta lífið innan við viku frá athöfninni. Samkvæmt heimildum blaðsins var 42 kúm fórnað í athöfninni og baðaði Jackson sig í blóði þeirra. Ef eitthvert sannleikskorn leynist í þessari grein blaðs- ins skulum við rétt vona að Jackson hafi fengið endur- greitt. ■ MICHAEL JACKSON Blaðið Vanity Fair heldur því fram að Jackson hafi borgað galdra- manni rúmlega 11 milljón- ir króna til þess að leggja álög á Steven Spiel- berg og fleiri.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.