Fréttablaðið - 27.03.2003, Side 39
27. mars 2003 FIMMTUDAGUR
Þessa dagana fylgist heims-byggðin með stríði í beinni út-
sendingu ... nota bene svo langt
sem það nær. Mér er enn í fersku
minni síðasta innrás Bandaríkj-
anna í Kúvæt. Það hittist þannig á
þann veturinn að ég var heima
við vinnu og hafði því færi á að
fylgjast betur með en flestir aðr-
ir. Það var í byrjun upplýsinga-
byltingarinnar og í sakleysi mínu
trúði ég öllu sem mér var sýnt og
sagt eins og nýju neti. Nú tek ég
öllu með fyrirvara.
Hvernig á maður líka að trúa
þeim fregnum að í hörðum bar-
dögum um borg í Írak falli þús-
undir Íraka á meðan mannfall er
nákvæmlega ekki neitt í liði
Bandaríkjamanna. Trúir einhver
slíkum fréttum?
Annars er ég ekki mjög upp-
tekin af þessu stríði; á mínu heim-
ili fylgist ég með eins og aðrir en
bóndinn er áhugasamari. Ég opna
ekki svo útvarpsstöð að ekki hljó-
mi BBC með fréttir og fréttaskýr-
ingar. Í tölvunni eru uppi erlend-
ar fréttasíður og blöðin eru lesin;
jafnvel í bílnum er ég ekki óhult.
Hann fussar þó og sveiar yfir ein-
hliða fréttaflutningi og verst þyk-
ir honum að skilja ekki rússnesku
því hann er þeirrar skoðunar að
þaðan fái hann áreiðanlegastar
fréttirnar. Mér finnst það um-
hugsunarefni að árið 2003 skuli
maður ekki eiga þess kost að fá
fréttir af því sem raunverulega
er að gerast. Að áróðursmaskína
Bandaríkjanna skuli vera svo öfl-
ug að hún yfirskyggi veruleikann.
Það er ekki annað að gera en
bíða; bíða þess að stríðinu ljúki og
fréttastofur úti í heimi fari að
kryfja til mergjar fregnir af því
og segi frá því sem raunverulega
gerðist í Írak árið 2003. ■
Við tækið
BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR
■ fylgist með því sem er að gerast
í Írak eins og aðrir.
Raunveruleikinn í Írak
20.00 Kvöldljós með Ragnari
Gunnarssyni
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
18.00 Sportið með Olís Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði heima
og erlendis.
18.30 Western World Soccer
Show (Heimsfótbolti West World)
19.00 Intersport-deildin (4 liða
úrslit) Bein útsending.
21.00 European PGA Tour 2003
(Madeira Island Open)
22.00 Football Week UK (Vikan í
enska boltanum) Nýjustu fréttirnar
úr enska boltanum.
22.30 Sportið með Olís Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði heima
og erlendis
23.00 HM 2002 (Japan - Rúss-
land)
0.45 Dagskrárlok og skjáleikur
16.45 Handboltakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Snjókross (5:10
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Einelti - Helvíti á jörð
Heimildarmynd um einelti, hvað
veldur því, hvaða áhrif það hefur
og hvað er hægt að gera til að
draga úr því. Rætt er við þekkta
sem óþekkta Íslendinga sem tengj-
ast einelti á einn eða annan hátt,
fórnarlömb, aðstandendur, sálfræð-
inga, kennara og marga fleiri.
20.50 Á grænni grein - Breytt
ásýnd Reykjavíkur (1:3) Þáttaröð
um trjárækt. Á síðustu öld urðu til
græn svæði í Reykjavík þar sem
áður voru blásnir melar og grýtt
holt. Í þættinum er þessi breyting
skoðuð. Framleiðandi: Víðsjá -
kvikmyndagerð.
21.05 Í hár saman (5:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (26:27)
22.50 Linda Green (7:10)
Aðalhlutverk: Liza Tarbuck,
Christopher Eccleston.
23.20 Kastljósið
23.40 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Oprah Winfrey
10.05 Ísland í bítið
11.45 Í fínu formi
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 What about Joan (1:13)
13.00 NYPD Blue (20:22)
13.45 Big Bad World (4:6)
14.35 American Dreams (3:25)
15.15 Smallville (7:23)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Osbournes (18:30)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Fáðu
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 3 (5:25) (Vinir)
20.00 Jag (13:24) (War Stories)
20.50 Third Watch (6:22)
21.35 NYPD Blue (21:22)
22.20 The Night Caller (Kvöldgest-
ur) Aðalhlutverk: Tracy Nelson,
Shanna Reed. Leikstjóri: Rob
Malenfant. 1998. Stranglega bönn-
uð börnum.
23.50 Sparkler (Glimmergellan)
Aðalhlutverk: Don Harvey, Park
Overall, Veronica Cartwright. 1998.
Bönnuð börnum.
1.15 The New Centurions (45.
lögregluumdæmið) Aðalhlutverk:
George C. Scott, Jane Alexander,
Stacy Keach. 1972. Bönnuð börn-
um.
2.55 Friends 3 (5:25) (Vinir)
3.15 The Osbournes (18:30)
3.35 Ísland í dag
4.00 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
8.00 Wide Awake
10.00 Doctor Zhivago
13.10 The Mighty
14.50 Get Real
16.40 Wide Awake
18.20 The Mighty
20.00 Get Real
22.00 Blue Streak
0.00 Scream 3
2.00 The Faculty
4.00 Scream 3
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.00 Pepsí listinn
22.03 70 mínútur
23.10 Trailer
23.40 Meiri músík
17.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Grounded for life (e)
20.00 Malcolm in the middle -
Nýtt
20.30 Life with Bonnie - Nýtt
Skemmtilegur gamanþáttar um
spjallþáttastjórnandann og skör-
unginn Bonnie Malloy sem berst
við að halda jafnvæginu milli erfiðs
frama og viðburðaríks fjölskyldulífs!
Mennirnir í lífi hennar eiga svo fullt
í fangi með að lifa samveruna og -
vinnuna við hana af!
21.00 The King of Queens
21.30 Everybody Loves Raymond
22.00 Bachelorette - Nýtt Trista
hin fagra sat eftir með sárt ennið í
fyrstu serínunni af Piparsveininum
og voru margir furðu lostnir. Í sára-
bætur fékk hún sinn eigin þátt og
velur nú væntanlegan eiginmann
úr hópi föngulegra sveina.
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Stöð 2
20.00
Skjár 1
20.00
20
Harmon Rabb, bráðsnjall flug-
maður og skarpur lögfræðingur,
er aðalsöguhetjan í Jag, dramat-
ískum myndaflokki sem hefur
notið mikilla vinsælda í Banda-
ríkjunum. Hann er fremstur í
flokki í lögfræðingasveit flotans
sem glímir við erfið mál eins og
morð, föðurlandssvik og hryðju-
verk. Í þætti kvöldsins reynir á
Harm og félaga sem aldrei fyrr.
Þrír friðargæsluliðar eru teknir í
gíslingu í Kosovo og hópur her-
manna er sendur þeim til bjarg-
ar. Björgunarsveitin lendir í
vandræðum á leiðinni og kemst
ekki í tæka tíð. Friðargæslulið-
arnir eru myrtir og skuldinni er
skellt á hermennina en það
kemur í hlut Harms að taka upp
hanskann fyrir þá.
Friðargæslulið-
ar í gíslingu
Everybody
Loves Raymond
Bandarískur gamanþáttur um
hinn seinheppna fjölskylduföður
Raymond, Debru eiginkonu hans
og foreldra sem búa hinum meg-
in við götuna.
Debra og Marie eru ekki sáttar
svona yfirleitt og ekki minnkar
spennan er Ray kaupir nýja ryk-
sugu og það af dýrari týpunni.
BT Skeifunni • BT Hafnarfirði • BT Kringlunni
BT Smáralind • BT Akureyri • BT Egilsstöðum
#2
#3
#4
Pizza frá
Domino´s
2 Lítrar af
kók og 6 glös
Bíómiði
á Final
Destination
Áskrift að Sýn
til 7. apríl 2003
fylgir með 500
fyrstu leikjunum*
4.999
Kaupauki #1
Sjáðu Man. Utd.
og Liverpool í beinni!
laugardaginn 5. apríl
Ótrúlegirkaupaukarfylgja!
*Gildir aðeins fyrir þá sem eru
nú þegar með afruglara frá ÍÚ
SJÓNVARP Kelly Osbourne, dóttir
rokkarans Ozzy og núverandi
sjónvarpsstjarna eftir vinsældir
„The Osbournes“, segir föður sinn
vera afar hjálpsaman þegar komi
að ráðleggingum um frægðina.
„Hann sagði að sviðið gæti ver-
ið einmanalegasti staður í heimin-
um,“ sagði hún í viðtali við út-
varpsstöð AP. „Við setjumst oft
niður og spjöllum... á hinum ýmsu
stöðum. Síðast fórum við inn í
baðherbergi, sátum þar á gólfinu í
þrjár klukkustundir og spjölluð-
um. Hann talaði og talaði, undir
lokin var ég að sofna.“
Kelly segir að frægðin sé að-
eins lítill hluti af lífi hennar og að
hún reyni eins og hún geti að laga
sig að henni. „Enn í dag geng ég
inn á veitingahús og velti því fyr-
ir mér af hverju allir séu að stara
á mig. Það er mjög skrýtið en ég
er að venjast því.“
Kelly segir að áður en þættirnir
„The Osbournes“ voru settir á dag-
skrá MTV hafi margir talið að
pabbi hennar væri illur. Hún segir
það oft hafa gerst að fólk hafi talið
hann dýrka djöfulinn. „Svo þegar
fólk sér þættina, og sér að hann er
blíður maður sem á allt það skilið
sem hann hefur unnið að á ævi
sinni, fær hann loksins þá viður-
kenningu sem hann á skilið.“ ■
Kelly Osbourne:
Fær ráð um
frægðina frá pabba
KELLY OSBOURNE
Segist enn vera að
laga sig að frægðinni.