Fréttablaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 28
16. maí 2003 FÖSTUDAGUR Áútskriftarsýningu nemenda íListaháskóla Íslands í Lista- safni Reykjavíkur getur að líta tjöld. Venjuleg kúlutjöld með dýnu í botni og sjón- varpstæki. Þar geta gestir lagst og horft á landslag og nátt- úru á skjánum. Þurfa ekki að fara út og sjá með eigin augum. Ein- föld aðferð til að ferðast í plati. Svona er þetta líka með sjón-varpsfréttirnar. Sjáum þær á skjánum en finnum enga lykt og varla til. Dag eftir dag og hjá sumum allt lífið. Las í blöðunum um daginn að Madonna hefði hvorki horft á sjónvarp né lesið blöð í tvö ár. Hélt hún væri geggj- uð en skil nú að hún vildi bara sjá heiminn sjálf. Matreiðslumeistar- ar eru ágætir til síns brúks en skemmtilegra er þó að búa matinn til sjálfur. Skelfilegt að sjá Real Madridekki finna taktinn gegn Juventus á miðvikudagskvöldið á Sýn. Þar sem átti að vera oddaflug bestu knattspyrnumanna heims flaug tvístraður hópur söngfugla með lágværu kvaki. Og þegar Figo lét verja hjá sér víti var nið- urlægingin alger. Eins og Stein- grímur Joð færi að stama. Legg svo til að Ríkisútvarpiðendurskoði þá tilhögun að vera með samtengdra rásir í morgun- útvarpi sínu. Það er ekki hægt að vakna á hverju degi og fá áhyggj- ur af þaulspekúleruðum samfé- lagsvandamálum - á tveimur rás- um. Þessi samkeyrsla er að verða samfélagsvandamál í sjálfu sér. ■ Sjónvarp EIRÍKUR JÓNSSON ■ er loks búinn að fatta hvað Madonnu gekk til þegar hún skrúfaði fyrir sjónvarpið. Líf og lykt 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 23.00 Billy Graham Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Olíssport 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 4-4-2 21.00 Landsbankadeildin 2003 Ítarleg umfjöllun um keppni í Landsbankadeild- inni 2003. Hvaða lið falla úr deildinni og hverjir verða Íslandsmeistarar? Ómiss- andi þáttur fyrir knattspyrnuáhugamenn á öllum aldri. 22.00 4-4-2 (Snorri Már og Þorsteinn J.) Snorri Már og Þorsteinn J. fjalla um enska og spænska fótboltann, Meistara- deildina og allt markvert sem gerist í þessum hasarleik tuttugu og tveggja leik- manna. Þetta er þáttur fyrir þá sem vita allt um fótbolta og líka þá sem vita lítið sem ekkert. Þátturinn var tilnefndur til Eddu-verðlaunanna 2002. 23.00 NBA Bein útsending. 1.40 My Cousin Vinny (Vinný frændi) Frábær gamanmynd um tvo táningspilta frá New York sem lenda í svo miklu klandri að í kjölfarið eru þeir ásakaðir um morð. Þeir hafa ekki efni á lögfræð- ingi svo þeir kalla til frænda annars þeirra til að sjá um málið fyrir þá. Frænd- inn er hins vegar ekki eins og fólk er flest og brátt fer þá að gruna að þeir væru betur settir án frændans ráðagóða. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne og Mitchell Whitfield. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. 3.40 Dagskrárlok og skjáleikur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (18:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinninga- menn (10:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Lögin í söngvakeppninni (2:8) Kynnt verða lögin frá Tyrklandi, Möltu og Bosníu-Hersegóvínu sem keppa í Riga í Lettlandi laugardaginn 24. maí. 20.15 Disneymyndin - Falinn fjársjóð- ur (Candleshoe) Ævintýramynd frá 1977. Smábófi kemst að því að á herragarði gamallar hefðarfrúr er falinn fjársjóður og ætlar sér að komast yfir hann með blekkingum. En á setrinu er ekki allt sem sýnist. Leikstjóri: Norman Tokar. Aðalhlut- verk: Helen Hayes, Jodie Foster, Leo McKern og David Niven. 21.55 Guðfaðirinn (The Godfather) Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino, Diane Keaton, Richard S. Castellano, Ro- bert Duvall og James Caan. 0.45 Fólkið á móti (En face) Frönsk spennumynd frá 2000. Ung hjón erfa hús nágranna síns en sú kvöð fylgir arf- inum að þjónustustúlkan fái að vera þar eins lengi og hún vill. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri: Mathias Ledoux. Aðal- hlutverk: Jean-Hugues Anglade, Clotilde Courau, Christine Boisson og José Garcia. 2.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.20 Dude, Where’s My Car? 8.00 Flirting With Disaster 10.00 Flashdance 12.00 She’s All That 14.00 Flirting With Disaster 16.00 Flashdance 18.00 She’s All That 20.00 Dude, Where’s My Car? 22.00 A.I. 0.25 Baise-moi 2.00 Harlan County War 4.00 A.I. 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 19.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 20.00 4-4-2 21.00 Landsbankadeildin 2003 Ítarleg umfjöllun um keppni í Landsbankadeild- inni 2003. Hvaða lið falla úr deildinni og hverjir verða Íslandsmeistarar? Ómiss- andi þáttur fyrir knattspyrnuáhugamenn á öllum aldri. 22.00 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 22.30 4-4-2 23.30 NBA (Philadelphia - Detroit) Bein útsending. 2.10 My Cousin Vinny (Vinný frændi) Frábær gamanmynd um tvo táningspilta frá New York sem lenda í svo miklu klandri að í kjölfarið eru þeir ásakaðir um morð. Þeir hafa ekki efni á lögfræðingi svo þeir kalla til frænda ann- ars þeirra til að sjá um málið fyrir þá. Frændinn er hins vegar ekki eins og fólk er flest og brátt fer þá að gruna að þeir væru betur settir án frændans ráðagóða. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne og Mitchell Whitfield. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. 4.10 Dagskrárlok og skjáleikur Sannkallaðir úrvalsleikarar koma við sögu í gamanmyndinni Fundið fé, eða Free Money, sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Marlon Brando, Donald Suther- land, Charlie Sheen, Mira Sor- vino, David Arquette og Martin Sheen ættu að tryggja að þessi skemmtilega gamanmynd standi undir nafni. Myndin, sem er frá árinu 1998, gerist í litlum bæ í Suður-Dakóta. Tvíburasysturnar Inga og Liv ljúga því að föður sínum að þær séu þungaðar, sem verður til þess að hann neyðir kærasta þeirra til að gift- ast þeim. En hann er ekki besti tengdafaðir í heimi. Leikstjóri er Yves Simoneau. Stöð 2 22.25 skjár1 21.00 ■ Eins og Stein- grímur Joð færi að stama. Fundið fé Ungur drengur er skotinn og móðir hans fer með hann á sjúkrahús en fer síðan heim. Það finnst lögreglunni undar- legt. Drengurinn ber merki gam- alla barsmíða og lögreglan leitar að foreldrum hans. Hún finnur foreldrana en þá er drengurinn kæfður á sjúkrahúsinu og hjúkr- unarkona sér mann í húsvarðar- búningi forða sér út af gangin- um. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Reba (20:22) 13.00 Fugitive (18:22) 13.45 Jag (20:24) 14.30 The Agency (3:22) 15.15 60 Minutes II 16.00 Smallville (15:21) 16.45 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (19:24) 20.00 Friends (20:24) 20.30 Off Centre (5:7) 20.55 George Lopez (6:26) 21.25 American Idol (23:34) 22.25 Free Money 0.00 Animatrix (Final Flight of the Osiris) Stórbrotin þáttaröð sem ætti að varpa nýju ljósi á stórmyndirnar The Mat- rix og þá veröld sem þar er dregin upp. Í myndunum er hugmyndum Neo koll- varpað en hann taldi sig vera uppi á okk- ar tímum en þar skjátlaðist honum um 200 ár! 0.10 The Matrix Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie Anne Moss, Hugo Weaving. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 2.20 Touch (Snerting) Aðalhlutverk: Christopher Walken, Bridget Fonda, Tom Arnold. 1997. 3.55 Friends (19:24) 4.15 Friends (20:24) 4.35 Ísland í dag, íþróttir, veður 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Law and Order KATE HUDSON Leikkonan Kate Hudson verður á meðal þeirra sem afhenda verðlaun á hátíðinni. MTV: Stjörnufans á verðlauna- afhendingu SJÓNVARP Tónlistarsjónvarpsstöðin MTV tilkynnti í gær að Brittany Murphy, Sean „P. Diddy“ Combs, Mark Wahlberg og Kate Hudson yrðu á meðal þeirra sem afhenda verðlaun á kvikmyndaverðlauna- hátið stöðvarinnar í ár. Á meðal þeirra tónlistaratriða sem taka þátt verða 50 Cent, Tatu og Pink. Þetta verður í tólfta skiptið sem hátíðin er haldin og fer hún fram laugardaginn 31. maí. Henni verður þó ekki sjónvarpað á MTV fyrr en sex dögum síðar. Aðalkynnar verða Justin Tim- berlake og Seann William Scott sem leikur m.a. í myndunum „American Pie“ og „Bulletproof Monk“. ■ Um helgina: Föstudag: Sixties Laugardag: Spútnik Mekka sport hefur opnað stærsta sportbar landsins frábær aðstaða fyrir hópa að öllum stærðum • 7 breiðtjöld, • 25 sjónvörp, • 6 poolborð • golfhermir • heitur pottur • gufa, • casino, • grill, Textavarpssíða 669 - Heimasíða: www.mekkasport.is - Dugguvogi 6, Sími 5681000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.