Fréttablaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 32
34 16. maí 2003 FÖSTUDAGUR
■ ■ Heilsuvörur
Ég losaði mig við 22 kg og Jói við 12.
Dóra bætti á sig 6 kg og losnaði við
mígrenið. Við finnum líka leið fyrir þig.
6 ára reynsla og ráðgjöf. Eggert Herbl.
Dr, s. 898 6029.
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt,klassískt heilnudd,
fótanudd eða slakandi höfuðnudd.
Steinunn P. Hafstað, félagi í FÍN.
Snyrtist. Helenu fögru,Laugavegi 163
s. 561 3060/692 0644.
■ ■ Snyrting
SNYRTIFRÆÐINGAR, FÖRÐUNAR-
FRÆÐINGAR, ÁHUGAFÓLK. Námskeið
í varanlegri förðun (tattoo, varir, augu,
brúnir og/eða bodymyndir) fyrirhugað í
maí/júní. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í
s. 698 7581.
■ ■ Námskeið
Sumarnámskeið fyrir alla aldurshópa.
Tölvuskólinn Sóltúni s.562-6212
www.tolvuskoli.net
SUMARDAGAR Í LISTASMIÐJUNNI.
15% afsláttur af öllu keramiki. NÁM-
SKEIÐ í þurrburstun og glerjungum.
LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk. S.
588 2108.
■ ■ Kennsla
Viltu læra að sigla? Skútusiglinganám-
skeiðin eru að hefjast. Ekki missa af
þessu tækifæri. Siglingaskólinn s: 898
0599/ 588 3092
■ ■ Flug
Vertu á ferð og flugi í skóm frá UN
Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50%
afsl. Opið til kl: 23 öll kvöld. Full búð af
nýjum skóm.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
■ ■ Húsgögn
Hjónarúm, fatask., náttborð og nátt-
borðkollur í Lúðvík 14. stíl, selst aðeins
saman. Palessander hillusamst., sófa-
sett, sófab., hornb., og ýmisl. fl. S. 898
0192.
■ ■ Barnagæsla
Leitum að stelpu/konu 15 ára eða eldri
til að passa 5 mán. og 5 ára einstaka
kvöld. Gyða, s. 866 0110.
■ ■ Dýrahald
2 mánaða gamlir svartir poodle hvolpar
til sölu. Uppl. í s. 866 1753.
SOLID GOLD náttúrulegur kattamatur.
Engin aukaefni. Gott verð. DÝRABÆR
v/Holtaveg - s. 553 3062, opið 14-18.
www.solidgoldhealth.com
■ ■ Fyrir veiðimenn
Silungaflugur 150 kr., laxaflugur 175 kr.,
túpur plast 150 kr., túpur brass 250 kr.,
15.000 flugur í boði. Veiðiportið, Kola-
portinu.
GRÆNLAND stanga og hreindýraveiði
á S-Grænlandi í júlí og ágúst. Uppl. Hjá
Ferðask. Guðm. Jónassonar s:511
1515
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
■ ■ Hestamennska
Til sölu 1. flokks frúarhestur. Hann heit-
ir Víðir og er 10 vetra. Viljugur, reistur,
traustur og hreingengur töltari. Vel ætt-
aður glæsihestur. S. 896 1250, 483
1633, Björn.
■ ■ Húsnæði í boði
Fjögra h. íbúð í Hlíðunum með innbúi
til leigu í mánuð frá 20.5. Uppl. í s. 551
5719 og 562 7750.
Falleg 2 herb. íbúð við miðborgina
m/öllum húsbúnaði til leigu nú þegar.
Allt sér. Uppl. í s. 699 2525.
2 björt og snyrtileg herb. til leigu í Hafn-
arfirði á eftrisóttum stað, góð aðstaða.
S. 565 4360/ 692 5105.
4 herb. íbúð í Foldahverfi. 115 fm. Að-
eins reyklaust og reglusamt fjölsk. fólk.
Langtímaleiga. Uppl. 821 2910/ 552
7511.
Lítil 3ja herb. kjallaraíb. miðsv. í Kóp
(Hvammar), laus 1. jún. Verð 60 þ. m.
rafm.+hita (2 mán. fyrirfr.) S. 860 1626.
2 herb. íbúð til leigu í Torfufelli ca. 57
fm. Raðhús til leigu í Dalseli ca. 250 fm.
Tilboð berist til Fréttablaðsins merkt
“íbúðir”.
12 fm herb til leigu. Erum 2 ungar kon-
ur og okkur vantar meðleigjanda í íbúð
í Vesturbergi. Uppl í s Sigrún 868-6797
María 869-6727. Reglusemi og skilvísi
eru skilyrði.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir
tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN
Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858.
Opið til kl: 23 öll kvöld. Full búð af nýj-
um skóm.
■ ■ Húsnæði óskast
Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Graf-
arvogi. Uppl. í s. 517 7070/ 587 4344.
Óska eftir að taka á leigu góða stúd-
íóíbúð eða 2 herb. íbúð. Uppl. í s. 698
4945 eftir kl. 15.00.
■ ■ Fasteignir
■ ■ Sumarbústaðir
Til sölu sumarhúsalóð í Eyrarskógi í
Svínadal, skipti á sendi- eða fólksbíl.
Uppl. s. 894 3151.
Til sölu nýtt og glæsilegt 63 fm sum-
arhús í landi Kambshóls í Svínadal í
Borgarfirði. Uppl. í síma 430 6600/ 860
0061.
Til sölu falleg sumarbústaðalóð í
landi Miðengis, Grímsnesi. Eignar-
land. Kalt vatn komið. Rafm. komið að
lóðarmörkum. Heitt vatn e. ca. ár. S.
898 8791.
90 fm sumarhús til sölu í Hvítársíðu-
hreppi rétt hjá Húsafelli. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 897 2794.
Framleiðum springdýnur og rúm í öll-
um stærðum fyrir sumarbústaði og
gistiheimili. Gerum verðtilboð í stærri
og minni pantanir. Verslunin Rúmgott,
Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 544 2121.
Við Þerneyjarsund í Hraunborgum eru
til sölu 2 sumarb.lóðir 1/2 h. Girtar
m/bílastæðum. Búið að gróðursetja
um 1000 plöntur á hvora lóð. S. 564
6273.
Smíðum sumarbústaði: höfum t.d.
leigulóðir í landi Þórisstaða í Gríms-
nesi. S. Ásgeir 897 1731/ Gísli 892
4605.
■ ■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi til leigu. Stór og lít-
il, við Suðurlandsbraut og Ármúla. Upp-
lýsingar gefur Þór í síma 899 3760.
■ ■ Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla, búslóðaflutningar,
píanóflutningar. Tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
■ ■ Atvinna í boði
Argentína Steikhús. Óskum eftir að-
stoðarfólki í sal, ekki undir 20 ára,
reynsla æskileg. Uppl. á staðnum
mánud. og þriðjud. milli 14 og 17.
Skipstjóra og stýrimann vantar á 150 þ.
dragnótarbát sem gerður er út frá Snæ-
fellsnesi. S. 892 3423.
Þú getur skapað þér góða sjálfstæða
atvinnu með góða tekjumöguleika.
BOX 5043, 105, Reykjavík.
Söluturn í Kópavogi óskar eftir reyk-
lausu starfsfólki í vaktavinnu, ekki yngra
en 22 ára. Einnig kvöld- og helgarvinna.
Uppl. í síma 848 2420 e. kl. 14.
Ertu enskumælandi? Enskumælandi
fólk óskast í tímabundið símsöluverk-
efni. Uppl. 867 6753.
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
■ ■ Atvinna óskast
Bráðvantar 50% dagvinnu, er vön
verslunar- og þjónustustörfum. Hef fullt
vald á ensku. S. 868 9776.
■ ■ Einkamál
Er að leita mér að vinum, hafið sam-
band. Á frekar ömurlega vini og langar
í nýja. S. 693 0119, Óli.
Til sölu Ford Bronco II. ‘88, 2.9L, 145
hö., einn eigandi, verðhugmynd 150 þ.
Uppl. í s. 869 3924.
Einkamálin þín eru núna á netinu - ef
þú vilt (og núna getur þú líka notað
flestar símaþjónustur Rauða Torgsins
ókeypis)! Komdu í heimsókn:
www.raudatorgid.is
Gæjar! Okkur langar til að tala við
ykkur. Opið allan sólahringinn. Beint
samband. Engin bið. Sími 908 6050.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/ Tilkynningar
Skemmtileg vinna
og frábær mórall!
Ert þú það sem við erum að leita
að? Ertu dugnaðarforkur, hefur
þú gaman af því að vinna með
fólki? Finnst þér gaman að tala í
síma? Hlutastarf í boði á
skemmtilegum vinnustað. For-
vitnilegt? Hringdu þá í 575 1500
og biddu um Hörpu.
Skúlason ehf, Laugavegi 26,
101 Rvk. www.skulason.is
/ Atvinna
/ Húsnæði
/ Tómstundir & ferðir
/ Heimilið
/ Skólar & námskeið
Aloe vera drykkir,
100% hreinir drykkir.
Meltingar, húðvandamál og fl.,
Aloe vera drykkir ásamt öðrum
vörum, frá FLP. Skoðið vörurnar
á www.aloevera.is.
Frí heimsending
á höfuðborgarsvæðinu.
Sjálfstæður dreifingaraðili
For ever Living Products.
S. 892 4232, Guðmundur.
/ Heilsa
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
Laus hverfi frá 19. maí
233-01 Djúpivogur
Hafnargata
Kirkjuvegur
Nesvegur
Seljavogur
230-15 Austurbraut
Faxabraut
Hringbraut
Hólabraut
Njarðargata
230-15 Sólvallagata
aukablöð
Laus hverfi frá 23. maí
112-42 Berjarimi
aukablöð
Laust frá 26. maí
101-29 Fossagata
Hörpugata
Reykjavíkurvegur
101-29 Skerplugata
Þjórsárgata
Þorragata
101-37 Garðastræti
Hólatorg
Kirkjugarðsstígur
Suðurgata
Túngata
101-45 Blómvallagata
Brávallagata
Hofsvallagata
101-45 Hringbraut
Ásvallagata
Laust frá 30. maí
270-03 Barrholt
Bergholt
Njarðarholt
Urðarholt
Þverholt
Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi
Fréttablaðið — dreifingardeild – Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520
Einnig vantar okkur fólk á biðlista