Fréttablaðið - 22.05.2003, Page 36

Fréttablaðið - 22.05.2003, Page 36
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með Herbalife næringavörunum. http://fanney.topdiet.is S. 698 7204. ■ ■ Líkamsrækt Ljósatími á 200 kall í Lindarsól og Fjarðarsól. Skráðu þig á póstlistann (fréttabréfið). www.lindarsol.com og þú færð ljósatíma á aðeins 200 kr. ■ ■ Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com ■ ■ Nudd Kröftugt, áhrifaríkt,klassískt heilnudd, fótanudd eða slakandi höfuðnudd. Steinunn P. Hafstað, félagi í FÍN. Snyrtist. Helenu fögru,Laugavegi 163 s. 561 3060/692 0644. ■ ■ Námskeið SUMARDAGAR Í LISTASMIÐJUNNI. 15% afsláttur af öllu keramiki. NÁM- SKEIÐ í þurrburstun og glerjungum. LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk. S. 588 2108. ■ ■ Húsgögn Nýtt mjög gott amerískt hjónarúm til sölu, kírópraktísk dýna. Verð 75 þ. kost- ar nýtt 130 þ. Uppl. í s. 821 0022. 60 ‘s tekk skenkur, borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í s. 899 0993. Stækkanlegt borðstofuborð m/ 6, stólum, svartur sjónvarpsskápur með snúningsplötu, sanngjarnt og gott verð. Uppl. í s. 864 6316 ■ ■ Fatnaður NÚ ER SAUMSPRETTAN 15 ÁRA. Í til- efni þess bjóðum við allar buxnastytt- ingar á 1000 kr. út þessa viku. SAUM- SPRETTAN V/INGÓLFSTORG S:552 0855 ■ ■ Barnavörur Fallegur og vel með farinn Bébécar Fashion barnavagn til sölu. Verð 25 þ. Uppl. í s. 551 7921, 695 1096. ■ ■ Dýrahald Tveir síamskettir, hvítir og gráir, fást gefins með ferðabúri, kassa og öllu til- heyrandi. S. 824 8894. ■ ■ Fyrir veiðimenn Laus veiðileyfi í Vesturröst: Grenlækur (flóðið) og Brúará í landi Spóastaða. Sími 551 6770, skoðið www.armenn.is www.sportvorugerdin.is Opið í sum- ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar- daga 10,00-16,00 ■ ■ Hestamennska Tilboð. Falleg 7 v. bleik alhliða hryssa, góð í ferðir í sumar. Verð 75 þ. stgr. Uppl. í s. 848 8893 e. kl. 13. Ætlar þú að láta þæga hestinn þinn ganga lausan í sumar? tekur gamli hanakkurinn þinn pláss í geymslunni? Ef svo er vantar reiðskólan Þyril bæði hesta og hnakka. Uppl í s. 899 4600. Til sölu í Víðidal gott 8 hesta hús með eikarstíum. Uppl. í síma 898 3870. ■ ■ Ýmislegt Húsnæði til leigu á Menorka í Mahon 40 þ. vikan, einnig íbúðir í Barcelona. Helen í síma 899 5863. ■ ■ Húsnæði í boði Til leigu við miðborgina í 1-2 vikur í senn falleg 2herb. íbúð með öllum húsbúnaði og sérinngangur. Uppl. í s:6992525 Stórglæsileg 3-4 herb. íbúð til leigu í Þingholtunum. Leiga 85 þ. á mán. Rafm.+hiti innif. Uppl. í síma 846 4755. Til leigu 50 fm 2ja herb. íbúð í Mos. Uppl. í síma 822 6611 og 892 9020. 2ja herb. íbúð frekar lítil á rólegum stað í miðbænum á 2. hæð. Tilboð leggist inn á Fréttabl. f. kl. 1, 23. maí merkt miðbær. Barcelona! Íbúð í miðborg Barcelona 7-10 mín gangur frá Römblu, til leigu. Frá 1. júlí til 10.sept. Uppl. í s. 846 7306 frá 14-20 á daginn. Þórey. ■ ■ Húsnæði óskast Óska eftir tónlistarhúsnæði til leigu. Endilega hafið samband í síma 869 3206/ 698 8492. Ung pólsk kona óskar eftir herbergi. Helst á svæði 101 og 107. Greiðslugeta 25 þ. á mánuði. Uppl. í s. 869 0992. Óska eftir lítilli íbúð í 1 mánuð frá 1. júní til 1. júlí. Helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. (Erum á milli húsa.) Uppl. í s. 865 4539 og 691 3200. ■ ■ Fasteignir ■ ■ Sumarbústaðir Suðurnes. Sumarbústaðir til leigu á Suðurnesjum. Uppl. í síma 423 7748 og 893 7523. Til leigu 50 fm sumarbústaður í Bisk- upstungum í júnímánuði. Uppl. í síma 865 3736/ 891 6222. Til sölu tæplega 50 fm sumarbústað- ur í Húsafelli. Bústaðurinn er nýtekinn í gegn og er með heitt og kalt vatn. Stór viðarpallur er við húsið og heitur pottur m. skjólgirðingu. S. 897 9929, Valdimar. Til sölu 20 fm sumarhús, gestahús. Húsið er alvöru hús með raflögn, tvöf. gleri o.fl. Hentar íslenskum aðstæðum vel. Framleiðum allar gerðir sumarhúsa, margar teikningar. Verðdæmi á 50 fm húsi 3.950 þ. EK-Sumarhús, Flugumýri 6, 270 Mos. S. 566 6430 og 849 3405. Tilboð óskast í ófullgerðan sumarbú- stað í smíðum á Reykjavíkursvæðinu. 35 fm +15 fm verönd, mikið timbur og efni fylgir. Flytjanlegur strax. S. 694 1338, Guðmundur. Smíðum sumarbústaði: höfum t.d. leigulóðir í landi Þórisstaða í Gríms- nesi. S. Ásgeir 897 1731/ Gísli 892 4605. ■ ■ Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu. Stór og lítil, við Suðurlandsbraut og Ármúla. Upplýsingar gefur Þór í síma 899 3760. Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð: Mjög gott 125 og 75 fm skrifstofuhúsn á 2. Hæð. Á 1. Hæð 210 fm fyrir heild- verslun eða þjónustu. Innkeyrsla á lager. Við Sund: ca 20, 25, og 67 fm vinnustof- ur og 40 fm skrifst. á 2. Hæð. Við Krók- háls: 104 fm með innkeyrslud. Leiguval sf. Sími 894 1022 og 553 9820. Atvinnuhúsnæði við Gylfaflöt Til leigu glæsilegt nýlegt ca 200 fm. verslun- ar/þjónustu. Mikil lofthæð í lager. Raf- drifin innkeyrsluhurð og brettarekkar. Sími 894 1022. ■ ■ Geymsluhúsnæði Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar 2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig byggingarefni, tæki og bíla í umboðs- sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565 2727. ■ ■ Bílskúr Bílskúr til leigu við Flyðrugranda. Uppl. í síma 551 7967. ■ ■ Atvinna í boði Vantar blikksmið eða vanan mann til blikksmíða. Uppl. í síma 896 5042. Skemmtanastjóri. Café Sól, Smára- torgi, vantar hugmyndaríkan, vel tengd- an skemmtanastjóra í hlutastarf. Uppl. í síma 822 1954. Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Því djarfari, því betri. Fullur trúnaður og 100% leynd. Nánari uppl. í síma 535 9969 og á www.rauda- torgid.is. Er þetta það sem þú hefur leitað að? www.business.is. ■ ■ Einkamál Langar þig í spjall? Þá er draumadísin hér. Beint samband. Opið allan sólar- hringinn. Sími 908 2000. ■ ■ Tilkynningar Óskum eftir nýlegu vel með förnu Coleman fellihýsi, 9-10 feta, uppl. í s. 567 2068/ 899 5830. Sunnudaginn 25. maí kl. 13-16 verður fjölskyldudagur fyrir félagsmenn astma- og ofnæmisfélagsins. Endur- hæfingarmiðstöð Reykjalundar býður upp á aðstöðu í húsakynnum sínum þ.e. í nýjum íþróttasal og glæsilegri 25 m innisundlaug. Auk sunds verður m.a. boðið upp á borðtennis, hoppkastala og ratleik. Einnig verður boðið upp á grillaðar pylsur, gos, kaffi og meðlæti. Allir félagsmenn og fjölskylda þeirra eru velkomin og aðgangur er ókeypis. Æskilegt er að skrá þátttöku fyrir föstudaginn 23. maí nk. í s. 552 2153 eða með tölvupósti ao@ao.is Takið með ykkur sundföt og létta lund upp á Reykjalund. Nýir félagar geta skráð sig í félagið í áðurnefndum síma, tölvupósti eða á vefnum www.ao.is Konur: 595 5511 (án aukagjalds). Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.) Spjallrásin 1+1 /Tilkynningar Píparar Eða vanir pípulögnum óskast til starfa strax. Framtíðarstarf hjá góðu fyrirtæki. Áhugasamir og áreiðan- legir vinsaml. sendið uppl. á pip- ari@visir.is Spennandi atvinnutækifæri /Atvinna Fasteign óskast Til kaups óskast íbúðarhúsn. sem þarfnast endurbóta á sv. 101 Rvk. Staðgr. fyrir rétta eign. S. 865 9611 og 554 3168. /Húsnæði /Tómstundir & ferðir /Heimilið /Skólar & námskeið rað/auglýsingar STÝRIMANNASKÓLINN Skólaslit á morgun, 23. maí. Stýrimannaskólanum verður slitið í hátíðarsal Sjómannaskólans föstudaginn 23. maí kl: 14:00. Afmælisárgangar og allir velunnarar Stýrimannaskólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Kvenfélagið Aldan verður eins og venjulega með veglegar veitingar að loknum skólaslitum. Skólameistari. Störf í grunnskólum Hvaleyrarskóli (565 0299) Almenn kennsla Náttúrufræði á unglingastigi Skólaliðar Setbergsskóli (565 1011) Matráður í eldhús starfsmanna Öldutúnsskóli (555 1546) Tungumálakennsla Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknarfrestur er til 26. maí en í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar er körlum jafnt sem konum bent á að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar 36 22. maí 2003 FIMMTUDAGUR Hann: Af hverju eru kjötbollurnarsvona misstórar hjá þér, kona? Hún: Varstu ekki að biðja um fjölbreytni í matargerðinni? Með súrmjólkinni 44 ÁRA „Þetta er allt spurning um hugarástand. Aldurinn skiptir engu máli, það er líf og fjör í kringum mig og mér líður ágætlega,“ segir Eva Ásrún Albertsdóttir, sem er 44 ára í dag. Eva Ásrún er löngu lands- þekkt fyrir söng sinn og útvarps- mennsku en nú er það heilsumið- stöðin Saga Heilsa Spa við Nýbýla- veginn í Kópavogi sem á hug henn- ar allan. Þar starfar afmælisbarnið sem markaðsstjóri við hlið lækna, hjúkrunarfólks og sjúkraþjálfara sem vinna við að gefa fólki ráð og bót meina sinna í öllu sem varðar heilsu og lífsstíl. Eva Ásrún er ekkert viss um að hún sé að eldast þótt árin segi ann- að: „Það er helst að ég sjái þetta á börnunum mínum en ekki í speglin- um. Það er gott að eldast því aldrin- um fylgir þroski og ákveðin lífssýn sem þróast og endurnýjast með manni. Þegar ég var 22 ára átti ég eitt barn. Núna á ég fjögur. Í því liggur munurinn,“ segir Eva Ásrún, sem er ekki með önnur plön á af- mælisdaginn en þau að vinna. Þó á hún kannski von á að einhver komi henni á óvart. Þó hún búi ein með börnum sínum á hún kærasta í fjar- búð og það skyldi þó ekki vera að honum dytti eitthvað í hug: „Mig langar í sumarbústað í af- mælisgjöf. Ég á land austur í Bisk- upstungum þar sem ég er byrjuð eð gróðursetja en bústaðinn vantar. Það væri dásamlegt að fá einn slík- an í afmælisgjöf,“ segir afmælis- barnið, sem á þó ekkert frekar von á því að einhver komi færandi hendi með innpakkaðan sumarbústað í fanginu. „En hvernig sem það fer þá held ég áfram og hlakka til að verða 88 ára. Það er mikið langlífi í minni ætt og helst vildi ég verða 104 ára; í stuði og eldhress. Þetta liggur allt í hugarfarinu,“ segir Eva Ásrún. ■ EVA ÁSRÚN Slakar á í Saga Heilsa Spa á Nýbýlaveginum á afmælisdaginn. Afmæli EVA ÁSRÚN ALBERTSDÓTTIR ■ útvarpskona, söngkona og markaðs- stjóri hjá Saga Heilsa Spa er 44 ára í dag. Helsta breytingin frá því hún var 22 ára er sú að þá átti hún eitt barn en núna fjögur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Sér aldurinn á börnunum - ekki í speglinum 105-23 Brautarholt Laugavegur Mjölnisholt Rauðarárstígur Skúlagata Stakkholt Ásholt Þverholt 230-15 Austurbraut Faxabraut Hringbraut Hólabraut Njarðargata Sólvallagata Hverfi til afleysingar í sumar eru m.a. eftirtalin: 30/05-30/06 111-14 Gaukshólar Hrafnhólar Kríuhólar 05/06-04/07 225-02 Aukablöð Hólmatún Landakot Sjávargata 05/06-04/07 225-07 Brekkuskógar Hleyn Lambhagi Miðskógar Stekkur Sólbarði aukablöð 17/06-17/06 200-50 Aukablöð Funalind Fífulind 16/06-19/07 200-36 Skálaheiði Álfaheiði Álfhólsvegur 16/06-19/07 200-37 Digranesheiði Gnitaheiði Lyngheiði 11/06-21/07 270-21 Amsturdam Efribraut Engjavegur Engjavegur-Ekra Engjav.-Heiði Engjav.-Hvarf Engjav.-Reykjalun Engjav.-Reykjasel Engjav.-Sólbakki Engjavegur-Árbót Neðribraut 25/05-25/08 111-16 Arahólar Aukablöð Blikahólar Dúfnahólar Álftahólar 06/06-31/08 245-03 Austurgata Bogabraut Heiðarbraut Hjallagata Holtsgata Hólagata Oddnýjarbraut Sólheimar Túngata Ásabraut Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík Sími 515 7520

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.