Fréttablaðið - 22.05.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 22.05.2003, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 22. maí 2003 VINÁTTA Á PRJÓNUNUM Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Ekkó í Kópavogi, undir forystu Hrafnhildar Ástþórsdóttur forstöðumanns, hlutu Gullprjóninn, árleg verðlaun sem prjónablaðið Ýr veitir. Meistara- stykkið sem tryggði verðlaunin er fjögurra metra langur vináttuormur. Hrafnhildur hefur í fjórtán ár stýrt félagsmiðstöðinni og lagt áherslu á vináttu, styrkingu sjálfsmyndar og list- sköpun. Hún segir vináttuorminn tákn um vináttu nemendanna og að hann muni umlykja þá væntumþykju um ókomin ár. We try harder – Við gerum betur Við erum ekki ríkisstyrkt en gerum samt betur – „We try harder“ Í 40 ár hefur Avis gert betur – Það er betra. Kynntu þér „We try harder“ tilboð okkar innanlands og erlendis. Hringdu í síma 591 4000 Póstfang: avis@avis.is - heimasíða: www.avis.is Avis auglýsing frá árinu 1963 enn í fullu gildiR-275. Þessi glæsivagn, Mercury Monarch, árg. ‘76, er til sölu. Bílinn er sem nýr úr kassanum, fjögurra dyra, átta cyl., sjálfskiptur, grænsanseraður, ekinn 70 þús. Bíllinn er til sýnis hjá Ingvari Helgasyni, Sævarhöfða 2. Nánari upplýsingar í síma 525 8020. Verð kr. 390.000 Glæsivagn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.