Fréttablaðið - 26.07.2003, Page 20
■ ■ SKEMMTANIR
21.00 Hljómsveitin Í svörtum föt-
um spilar á Unglist 2003 í Félagsheimil-
inu á Hvammstanga.
21.00 Hljómsveitin BSG spilar á
Vopnaskaki í Miklagarði, Vopnafirði.
Gleðisveitinn Buff mun skemmta
fólkinu á Gauk á Stöng.
Hljómsveitin Úlfarnir leikur fyrir
dansi á Kringlukránni. Úlfarnir er skipuð
norðanmönnunum Ingvari Birni Grétars-
syni sem syngur og spilar á gítar, Jóni
Kjartani Ingólfssyni, söngvara og bassa-
leikara, og Ingva Rafni Ingvasyni slag-
verksleikara.
Ingi Valur trúbador skemmtir á
Kránni, Laugavegi 73.
Geirmundur spilar á Players í
Kópavogi.
Trúbadorinn Óskar Einarsson
skemmtir á Ara í Ögri.
DJ Master heldur uppi partístemn-
ingu á Café Amsterdam.
Palli Maus verður á Laugavegi 11.
Bobby K. sér um tónlistina á
Laugavegi 22.
Hermann Ingi jr. skemmtir á Café
Catalína við Hamraborg í Kópavogi.
26. júlí 2003 LAUGARDAGUR20
hvað?hvar?hvenær?
23 24 25 26 27 28 29
JÚLÍ
Laugardagur
TÖLVULEIKIR Þegar Doom kom ‘93
voru áhrifin á umheiminn áþekk
því að fara í fallhlífarstökk; svolít-
ið skelfilegt en stórskemmtilegt og
í meira lagi ánetjandi. Fjölmargir
tölvuleikjablaðamenn kenna Doom
um núverandi starf og skort á
skólagráðum; að sjá og spila Doom
er tungllending í augum hina
tölvuleikjaóðu.
Skambyssa í annari, hnúajárn í
hinni og allir árar helvítis fram
undan. Þannig byrjaði fyrsti leik-
urinn í þessari goðsagnakenndu
leikjaröð frá höfundunum Id. Ekki
var kafað dýpra í þetta ófrumlega
plott enda lítið meira sem þarf að
vita. Frumleiki tölvuleikja felst
sjaldnast í söguþræðinum eða per-
sónusköpuninni heldur hvernig
spilarinn er gripinn heljartökum
af spilun leiksins. Það er grípandi
að tæma plasmarifilinn sinn á
fljúgandi véldrýsilshöfuð sem
spúa eldboltum.
Doom hrundi líka af stað net-
spilunaræðinu sem er komið til að
vera, en hann var fyrsti skotleik-
urinn sem bauð upp á slíkt. Minn-
ingar um að lemstra og myrða vini
og ókunnuga í Doom fá jafnvel
hörðustu nerði til að tárast í nost-
algíukasti.
Doom 2 var óumflýjanlegur, en
þar var lítið breytt, bara meira og
stærra. Id-menn voru líka upptekn-
ir við sköpun Quake en það er önn-
ur frægðarsaga. En fyrir tveimur
árum bárust fréttir af sköpun
Doom 3. Í honum er spilarinn aftur
í sporum strandaglóps í helvíti.
Helvítið er geimstöð á Mars þar
sem óhugnaður veður uppi. Heitt
blóð mætir ísköldu stáli og enn á ný
standa þúsundir afmyndaðra
skrímsla og stökkbreyttra manna
milli spilara og útgangsins.
Leikurinn kemur út 2004 og
þrátt fyrir langan þróunartíma og
seinkanir stendur honum enginn
leikur á sporði tæknilega: Svoköll-
uð tuskubrúðu-eðlislögmál (rag-
doll physics) gera hvert dráp ein-
stakt; óvinirnir hendast af veggj-
um, gegnum glugga og niður stiga,
allt á raunverulegan máta. Hver
nibba varpar fullkomnum skugga
og óvinir gera sér fulla grein fyrir
flóknu umhverfi sínu og hvernig á
að valda sem mestum skaða.
Eftirvæntingin fyrir Doom 3 er
komin í algjört hámark og vonandi
að hann þoli slíkar væntingar. Eina
hugsanlega samkeppnin er sjálfur
Half Life 2 sem kemur í lok sept-
ember. ■
Allir árar helvítis
Doom er fyrirbæri sem sérhver tölvunörður með snefil af sjálfsvirðingu verður
að geta lýst í bundnu máli í takt við drunur í keðjusög að sarga gegnum uppvakn-
ingshold. Leikirnir sem mótuðu tölvuleikjalandslag nútímans meira en allir aðrir.
hársverði?
BIO+ fæst á hársnyrtistofum og í apótekum.
Vandamál í • psoriasis
• exem
• flasa
• skán
• hárlos
• kláði
• feitur
hársvörður
lausnin er BIO+
hársnyrtivörur frá Finnlandi
sniðin að þörfum
húðarinnar
með mildum ilmi
Krem
sápa
ph 3,5
e
in
n
t
v
e
ir
o
g
þ
r
ír
2
8
5.
0
18
DOOM 3
Þetta er atriði sem margir kannast við úr alpha-útgáfu sem lak ólöglega út.
Fréttiraf fólki
SJÓNVARP Tom Hanks og Steven Spiel-
berg ætla að vinna aftur saman að
sjónvarpsefni, en síðast gerðu þeir
saman 10 þátta Seinni Heimsstyrj-
aldar epíkina Band of Brothers. Nýi
þátturinn verður sjálfstætt fram-
hald þeirrar þáttaraðar. Seinni
Heimsstyrjöldin er enn sögusviðið
en nú verða átök Bandaríkjamanna í
Kyrrahafinu, sem enduðu á einu
kjarnorkuárás heimsins til þessa
dags, tekin fyrir. Þættirnir munu,
líkt og fyrirrennarinn, snúast um
eina sveit bandarískra hermanna og
stríðsbrölt þeirra á eyjum í kyrrhaf-
inu allt að ströndum Japan. Ólíkt
fyrri þáttaröðinni verður sú nýja
ekki byggð á sönnum atburðum,
heldur verður skáldað í eyður sagn-
fræðilegra staðreynda og persónur
ekki sannar. Bruce McKenna, sá
sem sá um að skrifa handrit Band of
Brothers upp úr metsölubók sagn-
fræðingsins Stephen Ambrose mun
semja nýtt handrit frá grunni í þetta
sinn, en hann vann til verðlauna fyr-
ir Band of Brothers.
Umfang þáttargerðarinnar er
gífurlegt og ekkert til sparað, en
hún mun kosta meira en 100 milljón-
ir dollara í framleiðslu. Band of
Brothers þættirnir þóttu heppnast
gífurlega vel, hlutu 19 Emmy til-
nefningar og fengu þar af 6 verð-
laun.
Þeir voru líka fyrsta stóra verk
Playtone, framleiðslufyrirtækis
Tom Hanks, en það er nú að sækja í
sig veðrið og virðist ætla sér að end-
urvekja hina fornu list smá-
þáttaraðagerðar. Þeir eru með verk-
efni sem spanna alla átakasögu
Bandarísku þjóðarinnar á prjónun-
um. ■
Titanic-leik-konan Kate
Winslet er
ófrísk af sínu
öðru barni.
Þetta verður
fyrsta barn
hennar með
eiginmanni sín-
um, leikstjóranum Sam Mendes.
Fyrir á Winslet tveggja og hálfs
árs gamla dóttur með fyrri eigin-
manni sínum, Jim Threapleton.
Barnið er væntanlegt í heiminn á
næsta ári.
Rapparinn sálugi Tupac Shakurætlar að fylgja fordæmi koll-
ega síns 50 Cent og fara af stað
með nýja fatalínu sem ber heitið
Makaveli.
Tæknilega
séð er það
reyndar
móðir Shak-
ur, Afeni,
sem stend-
ur fyrir uppátækinu. Hún segist
vilja halda arfleifð sonar síns við
með þessum hætti. Hún er einnig
að vinna að heimildarmynd um
kappann sem hefur verið fimm ár
í vinnslu.
TOM HANKS
Ætlar að halda áfram farsælu samstarfi
sínu við Steven Spielberg í kvikmyndum
og sjónvarpi.
Spielberg og Hanks:
Heimsstyrjaldarframhald
ÚT JÚLÍ-MÁNUÐ
AF FÖRÐUNARLÍNU NO NAME
SJÁ ÚTSÖLUSTAÐI Á WWW.NONAME.IS
15%
AFSLÁTTUR
kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 12 ára
kl. 6NÓI ALBINÓI
kl. 4 og 8RESPIRO
5.50 og 10HOLLYWOOD ENDING
Ástríkur&Kleópatra-ísl.tal Forsýnd kl. 3
kl. 4.10 og 10.10USSSS b.i. 12
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 11.10 b.i. 16 ára
kl. 8 b.i. 14DARK BLUE
kl. 2, 3, 4.30, 5.40, 8 og 10.20
TÖFRABÚÐINGURINN m/ísl.tali
kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Lúxus kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 b.i. 14
DUMB AND DUMBERER 4 og 6
PHONE BOOTH b.i. 14 kl. 8 og 10
kl. 2
2 FAST 2 FURIOUS kl. 8 b.i. 12
THE MATRIX RELOADED kl. 10
KANGAROO JACK kl. 4 - 6
kl. 5.50 - 8 - 10.10 bi.16
Sýnd í lúxus kl. 5.50 - 8 - 10.10 VIP
Sýnd kl. kl. 3, 5.45, 8.30, 10
Ástríkur & Kleopatra m/ísl. 1.40, 3.45
LIZZIE MAGUIRE kl. 2 - 4 - 6 - 8
WHAT A GIRL. 1.45, 3.45, 5.50, 8, 10.10