Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.07.2003, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 29.07.2003, Qupperneq 21
■ ■ SÝNINGAR  Brynhildur og Finna kynna Nýja Hluti í Gallerí Nema hvað, Skólavörðu- stíg 22c. Opið 15.30-19.00.  Ljósmyndasýningin World Press Photo 2003 er nú í Kringlunni. Þetta er þekktasta samkeppni í heiminum á sviði fréttaljósmyndunar og hefur verið haldin árlega síðan 1955. Sýningin stendur til 2. ágúst.  „Meistarar formsins“ nefnist stór höggmyndasýning í Listasafni Akureyr- ar, sem gerð er í samvinnu við Ríkis- listasafnið í Berlín. Á sýningunni eru verk eftir 43 listamenn, þar af 11 Íslend- inga.  Hlynur Hallsson er með sýninguna BÍÓ-KINO-MOVIES í aðalsal Ketilshúss- ins á Akureyri. Finnska listakonan Senja Vellonen sýnir jafnframt bókverk á svölum. Báðum sýningunum lýkur í dag.  Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður og skartgripahönnuður, sýnir verk sín í List- húsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Dýrfinna sýnir í þetta sinn skart unnið úr íslenskri ull með ívafi hefðbundinna eðalmálma. Sýningin stendur til 31. júlí.  Sýningin “Look out for my Love, it’s in your neighbourhood“ er í Gall- erí Hlemmi. Þetta er fyrsta einkasýning Hrafnhildar Halldórsdóttur hér á landi, en hún er búsett í Glasgow þar sem hún útskrifaðist frá Glasgow School of Art árið 2001.  Íslensk og alþjóðleg samtímalista- verk eru til sýnis í Safni, Laugavegi 37.  Starfsemi Gallerí Dvergs er hafin að nýju með opnun á myndlistarsýningu Hugins Þórs Arasonar, sem hann nefnir „Hundraðshluta“. Sýningarhús- næðið er í kjallara á Grundarstíg 21. ÞRIÐJUDAGUR 29. júlí 2003 FÖT FYRIR HELGINA merkjavara á 50-80% lægra verðij l i + + + m e r k i f y r i r m i n n a + + + Faxafeni 10 - sími: 533 1710 O U T L E T 1 0 Anorakkar Úlpur Vindjakkar Vindbuxur Peysur Jogging gallar Gallabuxur Strigaskór Húfur Nærföt Bolir Barna Jogging Hermannabuxur 1.990 3.500 1.990 1.990 1.990 2.990 1.390 1.990 990 490 990 2.490 3.990 frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. Verum flott um helgina Opið Mán. - fös. 11-18 Lau. 2. ágúst Lokað ...í bústaðinn N O N N I O G M A N N I I Y D D A / sia .is / N M 0 6 8 2 1 Foreldrar - Stöndum saman Styðjum börnin okkar í að afþakka áfengi og önnur vímuefni ■ MYNDLIST  Sýning á verkum þriggja listamanna í Listasafni ASÍ. Verkin eru eftir lista- mennina Svavar Guðnason, Nínu Tryggvadóttur og Kristján Davíðsson. Sýnd verða verk frá 5. og 6. áratug síð- ustu aldar sem öll eru í eigu safnsins. Um er að ræða verk sem safnið hefur hlotið að gjöf frá velunnurum sínum. Tilkynningar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Sýningu Hlyns Hallssonar, semhefur staðið yfir í Deiglunni á Akureyri í nokkrar vikur, lýkur nú á fimmtudaginn. Sama dag opnar Hlynur litla sýningu undir stigan- um í galleríinu i8 við Klapparstíg. Á Akureyri sýnir hann vídeó- verk og ljósmyndir og nefnir sýn- inguna Sýning tveggja heima. „Ég er að stilla saman fjöl- skyldulífinu annars vegar og svo heimsmálunum hins vegar og skoða hvernig þetta tvennt bland- ast saman eða blandast ekki sam- an. Svo er ég líka með ýmsa aðra hluti sem passa ekki saman en ég set samt saman, eins og til dæmis myndir úr þýsku dagblaði með texta úr íslensku dagblaði. Eða sjónvarpsfréttir þar sem þulirnir lesa texta sem á við allt aðrar fréttir. Út úr því kemur þessi rugl- ingur, en sem gæti samt passað því ef maður reynir að finna teng- ingu þá getur textinn oft passað við myndirnar.“ Ýmislegt fleira leynist á sýn- ingu Hlyns eins og til dæmis við- horfskönnun, sem kannski er ein- um of beinskeitt til þess að auðvelt sé að svara henni. Svo er þarna listi yfir topp tíu hryðjuverkaríkin með Ísrael í efsta sæti og Ísland nýkomið inn í níunda. ■ Það sem passar og passar ekki FJÖLSKYLDULÍF Frá sýningu Hlyns Hallssonar í Deiglunni á Akureyri.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.