Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.08.2003, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 06.08.2003, Qupperneq 16
6. ágúst 2003 MIÐVIKUDAGUR Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.00 Mótorsport 2003 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Sky Action Video (9:12) (Hasar úr lofti)Magnaður myndaflokkur um mannlegar raunir. Sýndar eru einstakar fréttamyndir af eftirminnilegum atburð- um eins og náttúruhamförum, eldsvoð- um, gíslatökum, flugslysum, óeirðum og eltingaleikjum lögreglu. 20.00 European PGA Tour 2003 (Golf- mót í Evrópu) 21.00 Butch Cassidy and the Sund- ance Kid (Butch Cassidy og Sundance Kid) Þetta er fjögurra stjarna vestri um tvo útlaga sem eru á flótta undan vægð- arlausum hópi sérsveitar lögreglunnar. Hvort sem leiðin liggur um fjöll, gegnum þorp eða yfir ár þá er hópurinn alltaf rétt handan við hornið. Myndin er gaman- söm á köflum og fékk fern Óskarsverð- laun þ.á m. fyrir handrit. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford, Kathar- ine Ross. Leikstjóri: George Roy Hill. 1969. 22.50 MAD TV (MAD-rásin)Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. Þátturinn dregur nafn sitt af samnefndu skopmyndablaði sem notið hefur mikilla vinsælda. 23.35 Heartbreaker (Brostið hjarta) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 West Side Story (Saga úr Vesturbænum) Aðalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer, George Chakiris. Leikstjóri: Robert Wise/Jerome Robbin. 1961. 15.15 Third Watch 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 3 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 7 (4:24) (Vinir) 20.00 Strong Medicine (11:22) (Sam- kvæmt læknisráði) Dana tekur sér frí frá vinnunni til að aðstoða móður sína í veikindum hennar, og óundirbúin ræða Lu um mikilvægi öruggs kynlífs á starfs- dögum í skóla, kemur henni í vandræði. 20.50 Widows (Ekkjur) Hörkuspenn- andi framhaldsmynd. Ekkjur þriggja ræn- ingja snúa bökum saman eftir að eigin- menn þeirra láta lífið í dularfullu slysi. Ekkjurnar ætla að finna þann sem ber ábyrgð á dauða eiginmannanna og sömuleiðis að ljúka því verki sem þeir hófu, en mennirnir höfðu ákveðið að ræna dýrmætu listaverki. 2001. 22.20 Six Feet Under (11:13) 23.10 Six Feet Under (12:13) 0.05 West Side Story (Saga úr Vestur- bænum) Klassísk mynd sem enginn sannur kvikmyndaðdáandi ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer, George Chakiris. Leikstjóri: Robert Wise/Jerome Robbin. 1961. 2.30 Friends 7 (4:24) (Vinir) Við fylgj- umst nú með sjöundu þáttaröðinni um þessa bestu vini áhorfenda Stöðvar 2. 2.55 Ísland í dag, íþróttir, veður 3.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Hanging Up 8.00 White Fang 10.00 Twelve Angry Men 12.00 Vatel 14.00 Hanging Up 16.00 White Fang 18.00 Twelve Angry Men 20.00 Vatel 22.00 Holy Smoke 0.00 Felicia’s Journey 2.00 The Magnifi. Seven Ride! 4.00 Holy Smoke Sýn 21.00 Stöð tvö 22.00 Samkvæmt læknisráði Samkvæmt læknisráði, eða Strong Medicine, er vönduð þáttaröð um tvo ólíka en kraft- mikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. Hjá læknunum Dönu og Luisu ríkir engin lognmolla en til þeirra leita konur úr öllum þjóðfélagshópum. Dana vann áður við krabbameinsrannsóknir en Luisa er alvön að hjálpa efnalitlum konum. Stöllurnar hafa sameinað krafta sína á læknastofu í Fíladelfíu þar sem konum er veitt ókeypis læknis- þjónusta. 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti. 19.30 Providence 21.00 Dateline Dateline er margverð- launaður fréttaskýringaþáttur á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkj- unum. Þættirnir hafa unnið til fjölda við- urkenninga og eru nær alltaf á topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru allir mjög þekktir og virtir fréttamenn eins og Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 22.00 Law & Order Bandarískir saka- málaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lögreglumönnum við rann- sókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af einvalaliði saksóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá. 22.50 Jay Leno 23.40 Boston Public (e) 0.30 NÁTTHRAFNAR 0.31 The Drew Carey Show (e) 0.55 Titus (e) 1.20 Powerplay (e) 16.20 Einvígið á Nesinu 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.02 Otrabörnin 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Guffagrín 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ed (22:22) 20.45 Svona var það 21.10 Borgarbúar (10:15) (City Folk) 21.45 Vísindi fyrir alla Þáttaröð þar sem fylgst er með því sem er að gerast í vísindum og rannsóknum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Largo (22:26) (Largo Winch) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um óskilgetinn auðkýfingsson sem fer mik- inn eftir að honum tæmist arfur. Aðal- hlutverk: Paolo Seganti, Diego Wallraff, Sydney Penny, Geordie Johnson og Serge Houde. 23.05 Nikolaj og Julie (3:8) (Nikolaj og Julie) Danskur myndaflokkur. Þegar Nikolaj og Júlía hittast finna þau strax að þau eru ætluð hvort öðru. Þau gifta sig og stofna heimili en svo tekur amstur hversdagslífsins við. Aðalhlutverk: Peter Mygind, Sofie Gråbøl, Dejan Cukic, Jesper Asholt, Sofie Stougaard og Ther- ese Glahn. e. 23.50 Út og suður (1:5) 0.15 Kastljósið e. 0.35 Dagskrárlok Fjögurra stjarna vestri um tvo útlaga sem eru á flótta undan vægðarlausum hópi úr sérsveit lögreglunnar. Hvort sem leiðin liggur um fjöll, gegnum þorp eða yfir ár þá er hópurinn alltaf á hælunum á þeim. Myndin er gamansöm á köflum og fékk fern Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir besta hand- ritið. Aðalhlutverk leika Paul Newman, Robert Redford og Katharine Ro. Butch Cassidy og Sundance Kid 16 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Trailer 21.00 South Park 6 21.30 Crank Yankers 22.03 70 mínútur 23.10 Lúkkið 23.30 Meiri músík SJÓNVARP Sveinn Guðmarsson, sem hefur verið einn af umsjónar- mönnum Kastljóss í sumar, fer út í nám til Edinborgar um miðjan september og segir þá skilið við Ríkissjónvarpið, að minnsta kosti í bili. „Ég ætla að taka mastersgráðu í alþjóða- og Evrópustjórnmálum. Ég er með BA í guðfræði og þetta er því dálítil kúvending,“ segir Sveinn, sem flytur út ásamt konu sinni. Sveinn kom sem ferskur vind- sveipur inn í spurningaþættina Gettur betur síðasta vetur sem röggsamur dómari þáttanna. Hann verður fjarri góðu gamni næsta vetur enda erfitt þriggja missera nám framundan. Hann á heldur ekki von á að snúa aftur í Kastljósið næsta sumar þó enn sé of snemmt að segja til um það. Sveini hefur líkað vel í Kast- ljósinu. „Þetta er búið að vera frá- bærlega skemmtilegt. Þetta hefur verið að mörgu leyti svipað því sem ég hef verið að gera áður í dægurmáladeildinni. Það er að mörgu leyti fjallað um svipað efni.“ Aðspurður segist hann hafa náð vel saman með Svanhildi Hólm Valsdóttur. „Já já, mikil ósköp. Við erum búin að vinna lengi saman og þekkjum hvort annað vel. Síðan kom Sigmundur [Gunnlaugsson] sterkur inn og fullt af góðu fólki sem kemur að vinnslu þáttarins. Það hefur verið mjög gott að vinna með því.“ ■ SVEINN Verður ekki í Gettu betur næsta vetur. Sveinn Guðmarsson: Út í nám, hættir á Rúv Cameron Diaz: Myndirnar ekki sýndar KVIKMYNDIR Dómstólar hafa úr- skurðað að ljósmyndir og mynd- band sem var tekið af leikkonunni Cameon Diaz, er hún starfaði sem fyrirsæta, verði ekki sýnt al- menningi. Að sögn dómarans, sem úr- skurðaði í málinu, hefur Diaz rétt til að hafa líkama sinn út af fyrir sig. Diaz hafði höfðað mál gegn ljósmyndaranum John Rutter sem vildi selja myndirnar. ■ Joe Strummer: Síðasta platan gefin út TÓNLIST Síðasta breiðskífa Joe Strummer, sem hann hafði nær klárað þegar hann dó, verður gef- in út október. Plötuna vann Strum- mer ásamt hljómsveit sinni The Mescaleros og hefur hún hlotið heitið „Streetcore“. Þetta var þriðja platan sem Strummer vann með sveitinni. Á plötunni verða tíu lög, þar á meðal útgáfa þeirra af laginu „Redemtion Song“ eftir Bob Marley. Smáskífa af plötunni verður gefin út 22. september næstkomandi. Það er lagið „Coma Girl“ sem á að vera meðal því besta sem Strummer gerði á ferli sínum. Eins og margir muna fannst Strummer látinn heima hjá sér þann 22. desember síðastliðinn. Hann var 50 ára gamall. ■ JOE STRUMMER Var næstum því búinn með þriðju sóló- plötuna þegar hann dó. DIAZ Sló í gegn í myndinni The Mask.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.