Fréttablaðið - 06.08.2003, Blaðsíða 24
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500
Bakþankar
SIGURJÓNS M.
EGILSSONAR
Keyra til
Bandaríkjanna
! "
#
!
$
% &'#
(
% & )% &
!
* +
* ,
!
"
*
-.
& /
-
&&
"
1
2
3
4+.564$7 $48'/
919:39;<3 +=./
>?#?
2
'
3
8=.564$7 8$@'/
919:39;<3
,=./ >?#?
A'48B
1
' !
C4$D&
2
3
4,.564$7 $48'/
919:39;<3 ,=./
>?#?
2
3
4,.56
4$7 $48'/
,=./
>?#?
" 2
3
4,
8=.56?
+
3
"
'
3
$=D 3
C
*
2
E$$.'
" 2
!"
# #
$% && ' ( ) * +# , &
'9
8===F
4+47 8$@'/
919:39;<3 8=./ >?#5
2
?
+#,=@.56 $48'/
919:39;<3 48=./ !"
>?#5
'9
88==F
4$7 8$@'/
919:39;<3 ,=./ >?#5
Sumt fólk er svo hlaðið gáfum aðþað er vart hæft til að vera meðal
okkar hinna. Einn mann þekki ég sem
er svo gáfaður að eftir að hafa talað
við hann í fáar mínútur er ég þrotinn
öllum kröftum. Ekki það að mér finn-
ist ég heimskari en venjulega. Það er
eitthvað annað, hann einhverra hluta
vegna drekkur úr mér alla athygli.
Það lýsir sér þannig að ég hætti nán-
ast að heyra og horfi á hann tala,
heyri lítið og skil ekkert. Það er eitt-
hvað við hann. Einsog hann vanti eitt-
hvað - þurfi að vita meira.
ANNAN ÞEKKI ég sem er þeirrar
skoðunar að best fari á því að vera
alltaf svartsýnn - búast við því
versta í öllum tilfellum. Hann segir
að með því sé svo oft ástæða til að
gleðjast. Þegar allt fer betur en hann
gerði ráð fyrir. Hef ekki enn skilið
hvernig hægt er að búa sér til svart-
sýni. Held að ekki sé hægt að búa
sér til skoðanir. Þær verða bara til
vegna þess hver við erum. Grunnur-
inn er lengi að verða til. Og svo hlað-
ast skoðanir og viðhorf þar ofan á.
Það held ég. Þessi svartsýni félagi
minn er ekki glaðari eða kátari en
við hin. Sennilega er ekki svo mikið
vit í þessari lífspeki hans.
SVO ÞEKKI ég einn sem er svo
nægjusamur að undrun sætir. Hon-
um þykir flest nóg - og sumt of mik-
ið. Finnst lífið leika við sig í einu og
öllu. Stundum tekur á að hlusta á
þakkargjörðina yfir hversu lítið
rigni, hversu gott er að hafa nóg að
starfa. Hann segir stundum að eitt
sé verra en vera dauðþreyttur. Það
er að vera úthvíldur og hafa ekkert
að gera. Þegar þessum vísdómi
sleppir stekkur hann venjulega af
stað og fer að gera eitthvað - bara
eitthvað. Brosandi.
SVO VEIT ég um einn sem er alltaf
glaður. En hann er ekki gáfaður
blessaður, alls ekki. Hitti hann og
spurði hvort hann væri í sumarfríi.
Jú, mikið rétt, sagði hann brosandi
sínu fallega brosi sem aldrei hverf-
ur. Og á að gera eitthvað sérstakt,
spurði ég. Fara með konuna og
krakkana með Norrænu til Noregs
og keyra yfir til Bandaríkjanna,
sagði hann glaður í bragði. Vonandi
hefur konan vit fyrir honum. Það
yrði nefnilega mikill söknuður af
honum framkvæmi hann ferðaáætl-
unina. ■