Fréttablaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 23
■ Húsráð FIMMTUDAGUR 9. október 2003 Ítölsk hönnun OXMOX dömuskór Gamlir hljómsveitarbolirganga nú í endurnýjun lífdaga í versluninni Spútnik. „Þetta byrjaði þannig að við fórum að kaupa inn gamla rokk- boli, Iron Maiden til dæmis, og selja þá. Svo þróaðist þetta og við fórum að breyta bol- unum að- eins, til dæmis með því að taka e r m a r n a r af,“ segir Heiða Agn- arsdóttir í Spútnik. Ekki var látið þar við sitja í breyt- ingunum og nú er hægt að kaupa nýjar flíkur sem saumaðar eru upp úr gömlum bol- um: „Það fyrsta sem við gerðum var pils og svo kjóll. Síðan höfum við gert síðerma boli og legghlíf- ar.“ Heiða segir flíkurn- ar hafa orðið til í samstarfi starfs- fólksins í Spútnik. „Við höfum áður hannað nýjar flík- ur upp úr göml- um. Þær eru svo saumaðar á saumastofu.“ Fötin hafa mælst vel fyrir og segir Heiða ekki s í s t s k e m m t i - legt að þessar flík- ur veki sköpunar- g á f u n a hjá við- s k i p t a - v i n u m Spútnik. „Sumir k a u p a sér flíkur hjá okkur, aðrir fara heim og sauma sér ný föt upp úr gömlum sem er mjög skemmtileg og góð nýting á fötum.“ ■ TYGGJÓKLESSUR ÚR FÖTUM Það getur verið afar hvimleitt að fá tyggjó í föt og mikil barátta við að ná þeim úr. Ráð til að ná tyggjóklessum úr fötum getur verið að setja flíkina með tyggjóinu í frysti og geyma í sól- arhring. Þá er eftirleikurinn auðveldur að plokka tyggjóið úr því það molnar allt þegar það er frosið. Skartgripir hafa alls staðar ogalltaf verið hluti af menning- unni,“ segir Ása Gunnlaugsdóttir skartgripahönn- uður frá Aurum. Hún hélt fyrir- lestur ásamt Guðbjörgu Ingv- arsdóttur á mál- þingi um skart- gripahönnun. Á þinginu kynntu einnig skart- gripahönnuðir og gullsmiðir frá Kirsuberjatrénu og Or verk sín, en tilefnið var sýning norsku listakonunnar Liv Blåvarp sem stendur yfir í Norræna húsinu. „Skartgripir eru tákn og til dæmis notaðir til að sýna vald og auðæfi. Giftingarhringir tákna til dæmis með hringlaga formi sínu endalausa ást. Skartgripir geta líka verið trúartákn og orður sýna afrek. Sumir trúa því að skart- gripir og steinar búi yfir yfirnátt- úrulegum mætti. Til dæmis er talið að demantur geri berandann ósigrandi. Eitthvað slíkt er eflaust tengt hverjum einasta steini í náttúrunni.“ Ása segist jafnframt hafa fjall- að um nútímaflokkun á skartgrip- um, í handverk, listhandverk, skartgripahönnun fyrir iðnað og skartgripalist. „Sjálfar staðsetj- um við okkur á milli listhand- verks og skartgripahönnunar fyr- ir iðnað.“ ■ ARMBAND EFTIR HULDU B. ÁGÚSTSDÓTTUR Frá Kirsuberjatrénu. Skartgripir: Hluti af menningunni BÆÐI HANDVERK OG LIST Skart eftir Guðbjörgu Ingvarsdóttur. Nýtt úr notuðu í Spútnik: Hljómsveitarbolir í endurnýjun lífdaga BOLUR Langermabolur búinn til úr mörgum gömlum bolum. PILS Stutt pils eru í tísku núna - hvers vegna ekki að sauma þau upp úr gömlum bolum? LEGG- HLÍFAR Gömlu góðu legg- hlífarnar með nýjum blæ. LAUGAVEGI 1, S. 561 7760 Full búð að nýjum vörum S: 551 6688 Njóttu lífsins Marc Le Bihan sýnir í París: Kjólar úr silki og tjulli Íkjölfar hátískusýninganna sem hafa staðið umheim allan undanfarnar vikur sigla svo kallað- ar „ready-to-wear“ sýningar með fötum sem eru kannski nær því sem við munum sjá í búðunum þegar fer að vora. Í París hafa nokkrir ungir hönn- uðir sýnt í vikunni. Meðal þeir- ra er franski hönnuðurinn Marc le Bihan. Fatnaður hans er úr léttum og loftkenndum efnum og pilsin umfangsmikil. Einkenni á hönnun Le Bihan er að fötin líta oft út eins og þau séu hálfsaumuð, pilsin eru missíð og á jakka getur vantað ermar eða hluta af baki. Það er því umdeilanlegt hversu „ready-to- wear“ þau eru í raun og veru. ■ MARC LE BIHAN SUMARKJÓLL OG JAKKI Þetta dress sýnir vel helstu ein- kenni hönnunar Marc le Bihan fyrir sumarið 2004.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.