Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.11.2003, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 29.11.2003, Qupperneq 57
 22.00 Hljómsveitirnar Blúsbyltan, Hölt hóra og Panil koma fram á Stefnu- móti Undirtóna á Grand Rokk.  23.00 Hin eina og sanna Víkinga- sveit leikur í Fjörugarðinum í Fjöru- kránni, Hafnarfirði.  Hljómsveitin Brimkló leikur í Sjall- anum á Akureyri.  Geirmundur Valtýsson og skemmtir á Players, Kópavogi.  Dj Valdi skemmtir á Felix.  Terrordisco á Kapital með Cosmo Vitelli ásamt dj-um Terrordisco  Hermann Ingi jr. spilar á Café Catal- ina í Kópavogi.  DJ Ísi sér um tónlistina á NASA.  Motown á Broadway. Jólahlaðborð og skemmtun. Milljónamæringarnir leika fyrir dansi.  Harmonikkudansleikur í kvöld í danshúsinu Ásgarði, Glæsibæ.  Írafár heldur útgáfutónleika í Aust- urbæ við Snorrabraut.  Dj Villi verður á Hverfisbarnum.  Glaumbar: Einar Ágúst og Gunni Óla spila á Glaumbar til klukkan 23, eft- ir það tekur Atli skemmtanalögga við.  Plötusnúðarnir Balli og Tommi verða á neðri hæðinni á Pravda og DJ Áki á efri hæðinni.  Lupin verður niðri og Jón Atli uppi á Laugavegi 22.  Sálin hristir uppí fólkinu á Gauknum fram eftir öllu.  Hin ástsæla gleðisveit Gilitrutt leikur í Pakkhúsinu, Selfossi.  Hinn stórskemmtilegi (skrýtni) Dj Stoned verður með ótrúlega sýningu á Café Amsterdam.  Sváfnir Sigurðarson trúbador ásamt Guðmundi Pálssyni bassaleikara endur- taka leikinn frá síðustu helgi á Café Aroma í Hafnarfirði.  Spilafíklarnir spila á efri hæðinni á Dubliner.  Miðnæturgleði í Egilsbúð, Neskaup- stað, með Bjartmari Guðlaugssyni í Stúkunni til klukkan þrjú.  Saga Class leikur fyrir dansi í Súlna- sal Hótel Sögu.  Flugdúettinn, þeir Sævar og Mummi, skemmtir á Ara í Ögri.  Páll Rósinkrans og Stjórnin verða í Leikhúskjallaranum. ■ ■ FYRIRLESTRAR  13.30 Jóhann Elí Guðjónsson læknir ver doktorsritgerð sína Psoriasis: Erfðir, klínísk einkenni og meingerð. Athöfnin fer fram í sal 101, Lögbergi. ■ ■ FUNDIR  15.00 Samtök herstöðvaandstæð- inga efna til opins fundar um her- stöðvamálið á Café Amor við Ráðhús- torgið á Akureyri. Aðalræðumaður er Stefán Pálsson sagnfræðingur. Valgerður Bjarnadóttir flytur hugleiðingu um fyrsta stríðið. Upplestur og söngur. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar spil- ar, Karlakórinn Þrestir syngur og jóla- sveinar koma í heimsókn á opnun Jóla- þorpsins á Thorsplani í Hafnarfirði. Opið verður allar helgar á aðventunni.  14.00 Dagskrá verður í sal Nor- ræna hússins í tilefni af samstöðudegi með palestínsku þjóðinni. Ávörp flytja Omar Kitmitto sendiherra Palestínu, Mörður Árnason þingmaður Samfylking- arinnar og Katrín Jakobsdóttir varafor- maður Vinstri grænna. Hjónin Marta G. Halldórsdóttir söngkona og Örn Magn- ússon píanóleikari flytja nokkur lög.  14.00 Hinn árlegi basar KFUK í Reykjavík verður haldinn í húsi félagsins við Holtaveg. Á boðstólum verður mikið úrval af handgerðum munum, kökur og lukkupakkar fyrir börnin. ■ ■ SÝNINGAR  Afmælissýningu Listasafns Sigur- jóns Ólafssonar lýkur á morgun.  Bergur Thorberg sýnir kaffimálverk í Vélasalnum í Vestmannaeyjum. Sýn- ingunni lýkur síðdeigis á sunnudag.  „Verðgildi, vor og vigt“ er yfirskrift sýningar Erlu B. Axelsdóttur í Húsi mál- aranna á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Í verk- um sínum notar Erla gamla vigt og lóð sem grunnhugmynd. Lóðin taka á sig persónulegar myndir, eru sem afl og flétta saman við upplifanir úr náttúrunni. Verkin eru unnin í olíu á striga, vatnsliti og blandaða tækni á pappír. Sýningunni lýkur á morgun.  „Klippt og skorið“ nefnist myndlistar- sýning, sem Örn Karlsson hefur opnað í ReykjavíkurAkademíunni. Örn vinnur mest með teikningar og samklipps- myndir (collage) en einnig texta sem hann beitir „orðaskurði“.  Auk verka úr safneigninni standa nú yfir þrjár sérsýningar í Safni, Laugavegi 37: Nýjar teiknimyndir eftir Lawrence Weiner, Litir eftir Adam Barker-Mill og kynning á verkum frá ferli listamannsins Hreins Friðfinnssonar.  Sýning Leikminjasafns Íslands, Frumherji og fjöllistamaður, Sigurður Guðmundsson málari, verður opin í gamla Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, í Hafnarfirði (á bak við Þjóðkirkjuna) kl. 14-17 laugardag og sunnudag. Aðgang- ur ókeypis.  Sýningin „Trompet úr járni og veltu- minkur“ með listamönnunum Tuma og Pétri Magnússonum verður opin í Gall- erí +, Brekkugötu 35 á Akureyri um helgina. Þetta er næstsíðasta sýningar- helgin.  Í Gerðarsafni í Kópavogi hefur verið opnuð sýning á japanskri samtíma- byggingarlist 1985-1996. Sýndar eru fjölmargar ljósmyndir af byggingum í Japan frá umræddu tímabili. Sýningin stendur til 7. desember. Gerðarsafn er opið 11-17 alla daga nema mánudaga.  Þetta vilja börnin sjá! nefnist sýning á myndskreytingum úr nýútkomnum ís- lenskum barnabókum, sem nú er í Gerðubergi. Sýningin er unnin í sam- vinnu við Fyrirmynd, Félag íslenskra myndskreyta, og stendur til 11. janúar.  Olga Lúsía Pálsdóttir hefur opnað sýningu á grafískum verkum sínum í Mokkakaffi að Skólavörðustíg 3a. Yfir- skrift sýningarinnar er: „Stjörnuspeki í augum Olgu Lúsíu“. Sýningin stendur til 10. janúar.  Áskell Másson tónskáld heldur sýn- ingu á tónverkum frá upphafi til enda í Galleríi Sævars Karls í tilefni af 30 ára starfsafmæli sínu og 50 ára afmæli.  Ína Salóme er með sýningu á textíl- verkum í Listhúsi Ófeigs við Skóla- vörðustíg. Sýningin stendur til 30. des- ember og er opin á verslunartíma.  Birna Smith sýnir olíumálverk á striga í sýningarsal Hans Petersen á Garðatorgi í Garðabæ.  Ljósmyndasýning stendur yfir á Thorvaldsen í tilefni útgáfu ljósmynda- ljóðabókar K.U.K.L. Ljósmyndirnar á sýn- ingunni tók Jónatan Grétarsson. Signý Kristinsdóttir og Silja Þorbjörnsdóttir sömdu ljóðin. Sýningin stendur til 3 jan- úar 2004.  Þögn er yfirskrift sýningar Elínborg- ar Halldórsdóttur, Ellýar, sem opnuð hefur verið í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Sýningunni lýkur 7. desember. LAUGARDAGUR 29. nóvember 2003 59 JÓN STEFÁNSSON Reyndar hittist svo á að það erlaufabrauðsdagur hjá mér á morgun þannig að ég kemst ekki neitt,“ segir Jón Stefánsson, org- anisti í Langholtskirkju. „En ég myndi auðvitað fara og hlusta á barokk í Salnum. Ég á líka eftir að sjá Werther í Íslensku óperunni og svo hefur mig alltaf dauðlang- að til að sjá Dýrin í Hálsaskógi. Það hef ég aldrei séð, en þetta er eitthvað sem þjóðin á og er alltaf að vinna með þessi lög. Svo á ég líka eftir að sjá Tenórinn hans Guðmundar Ólafssonar. Ég veit að hann er góður tenór og er alveg viss um að þetta er skemmtileg sýning.“  Val Jóns Þetta lístmér á! ✓ Smáralind. 1. hæð, sími: 553 6622 - www.hjortur.is Hefur opnað í Smáralind * Eð a m eð an b ir gð ir e nd as t. Í tilefni 50 ára afmælis í nóvember bjóðum við eftirfarandi á 50% afslætti í dag: Matta rósin - vasi Verð áður 8.490 nú kr. 4.245 * Hvíta stellið - sælgætisdiskur Verð áður 4.805 nú kr. 2.402 *

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.