Fréttablaðið - 23.12.2003, Blaðsíða 20
20 23. desember 2003 ÞRIÐJUDAGUR
Scania 143 6x2, árgerð ‘94, ekinn 455
þúsund. Frystir, Retarder, lyfta, alopnun
á vinstri hlið. Verð 2,2 + vsk. Sími 898
1630.
Renault 19 txe 1800. árg.’92 ek.153 þ.
Skoðaður ‘04. Listaverð 130 þ. Þarfnast
smá lagf. Selst því á 70 þ. Uppl. 868
0301.
Til sölu á góðu verði Toyota Yaris ‘01
vel með farin. ek. 11þús. S:821 1663.
Til sölu á góðu verði Toyota Yaris ‘01,
vel með farin, ek 11þús. S. 893 1050.
Grá Chevrolet Corsica árg ‘94 ek. 132
þ. sjálfsk. Rafm. í öllu. V. 75 þ. S. 845
0560
Til sölu Hyundai Accent ‘96, sk. ‘04,
ek. 150 þús. Vetrardekk og sumardekk
fylgja. Verð 290 þús. Uppl. í s. 861 3790
eða 565 0812
Óska eftir bíl frá 0 - 110 þús. Má
þarfnast lagfæringar. S. 823 7921
Til sölu Saab 900 ‘98, ek. 124 þ. km, 2
l. vél, sumar og vetrardekk á felgum.
Verð 850 þ. Uppl. í s. 848 7264. e. kl. 17.
Óska eftir bíl, helst Audi 100 árg. ‘86-
’88. Má vera bilaður. Á sama stað er
verið að rífa Benz vörubíl 508. Uppl. í
s. 849 5458.
www.jeppaplast.is Brettakantar á flest-
ar tegundir jeppa. Uppl. í síma 868
0377 og á jeppaplast.is
Til sölu nýir og notaðir lyftarar á góðu
verði, einnig varahlutir í flestar gerðir
lyftara. Partur-Spyrnan-Lyftarar ehf, s.
585 2500.
Í jólapakkann! Kajakar, fatnaður, sjó-
dælur, þurrpokar ofl. Sportbúð Titan,
580 0280.
Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565
5310. Sérhæ. okkur í VW, Toyota, MMC,
Suzuki og fl.
Notaðir varahlutir í Volvo, Saab,
Pajero. Einnig önnumst við viðgerðir á
bílum. Bílapartasala Garðars, Flugumýri
8. S. 566 7722 / 891 9372.
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu með Toyota. Kaupum
Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Á varahluti í Charade ‘88 og ‘93,Civic
‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny
‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90,
Justy, L300 ‘90, Primera ‘91, Escort ‘88.
S. 896 8568.
2 FYRIR 1. Þú kaupir eina og færð aðra
fría af sömu stærð. Opið mán. til föst.
frá 11.30.- 14.00 og 17.00 - 23.00. Lau.
og sunn. frá 13.00 - 23.00 S. 561 5600.
Engihjalla 8, 200 kóp.
Compaq ferðatölva til sölu, með Dock
station, auka skjá, lyklaborði, mús, allt
svart. Kostar nýtt 450 þús., fæst á 225
þús. Philips heimabíókerfi. Fullt verð
110 þús., fæst á 55 þús. Uppl. í s. 892
4922.
Til sölu ágætis þriggja sæta sófi og
tekk borðstofuborð. Fæst fyrir sann-
gjarnt verð. Uppl. Jason í s. 899 3700.
Snyrtispegillinn sem stækkar fimm-
falt. Frábær jólagjöf. Sigurboginn,
Laugavegi 80, sími 561 1330.
RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið
með gömlu rúllugardínukeflin og fáið
nýjan dúk á keflin. Gluggakappar sf.
Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, s. 567 1086.
+Ljósakrossar á leiði+ 12 V, 24 V, 32
V. V. 4.500. Póstkrafa. S. 898 3206, til kl.
22.
Ísskápur 144 cm með sér frysti á 10 þ.
123 cm á 8 þ. og 85 cm á 8 þ. Eldavél
á 5 þ. Vifta á 2.500. Pimera ‘91. sk ‘04.
Einnig varahlutir í ýmsa bíla. S. 896
8568.
Vantar nauðsynlega koju gefins, eða
fyrir afskaplega lítið. Uppl. í s. 822 2434
20 feta gámur óskast. Uppl. í síma 893
9722.
Ódýrar álfelgur undir VW Caravelle
eða Benz 190E óskast. 15” eða stærri.
S. 663 7499.
Til sölu Casio hljómborð CTK-541
ásamt standi á 10.000 kr. Uppl. í s. 587
3157 eða 861 0006.
Jólahopp - frábær jólasveinaþjón-
usta. Hressir og kátir jólasveinar, sem
koma á jólaböll, í heimahús og í fyrir-
tæki. Bjóðum einnig upp á frábærar
jólatrésferðir. Höfum starfað í 12 ár.
Sími 863 3125.
Jólasveinn.is - ánægja er okkar fag.
Góðir söng og sprell jólasveinar, já þeir
hressustu í bænum. Við komum til þín
á jólaballið, í jólaboðið, í jólaglöggið
eða förum með þér að sækja jólatré. 18
ára reynsla. Sími 897 8850 eða 586
9003.
Tökum að okkur að dreifa pökkum á
aðfangadag í heimahús. Endilega hafið
samband í síma 822 0568. Erum einnig
með heimasíðu á www.jol.is Jóla-
sveinaþjónustan.
Bókhald, skattskil, skattaráðgjöf og
stofnun félaga. Talnalind ehf. S. 899
0105.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf., sími 511 2930.
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir-
tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll.
Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560.
555-1111 www.sendibilastod.is Allir
almennir flutningar. Toppþjónusta í 40
ár. Símsvari kvöld og helgar.
BÚSLÓÐAFLUTNINGAR. 17 og 30 rúm-
metra bílar. Flytjum hvert á land sem er.
Auglýsingin veitir 15% afsl. Uppl. í s.
698 9859.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Þak- og utanhússklæðningar. Gler og
gluggaísetningar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf. S. 892 8647.
Byggingarmeistari getur bætt við sig
verkefnum úti sem inni. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í s. 893-9722. Kristján
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf. Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem sam-
dægurs í heimahús. Kvöld- og helgar-
þjónusta. 695 2095.
904 3000 Hvað viltu vita um nýja árið
? Erum með svör við öllu. Opið öll jólin
frá 14-24.
Nýársspá 908 5050. Hvernig verður
nýtt á hjá þér? Ástin, fjármálin, heils-
an. Fyrirbæn, draumráðningar, miðl-
un. Opið til kl. 24 Laufey.
Andleg hjálp- Miðlun - Fyrirbænir -
Draumar - Tarot. Opið til kl. 24 öll
kvöld. Símaspá 908 5050.
Y. CARLSSON. S: 908-6440 FINN
TÝNDA MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Al-
hliða ráðgjöf og miðlun/fjármál, heilsa
f. einstakl. og fyrirtæki. OPIÐ 10-22. S:
908-6440.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar og huglækningar. Frá
hádegi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s.
908 6040.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. T.pantanir í s.
908 6116/ 823 6393.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andlega hjálp. Trúnaður.
Sjónvarps/videó viðgerðir samdæg-
urs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartún 29 s. 552 7095.
● heilsuvörur
/Heilsa
● viðgerðir
● spádómar
● dulspeki-heilun
● tölvur
Steiningarefni
Ýmsar tegundir
Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít
ennfremur steiningarlím.
Mikið litaúrval, Þvoum og blöndum
efnin eftir óskum viðskiptavina.
Flytjum
efnin á byggingarstað.
Sjón er sögu ríkari
Fínpússning sf
Íshellu 2, Hafnarfirði
sími: 553 2500 - 898 3995
● húsaviðhald
● búslóðaflutningar
● meindýraeyðing
● bókhald
● hreingerningar
● jólaskemmtanir
/Þjónusta
● hljóðfæri
● óskast keypt
● gefins
● til sölu
/Keypt & selt
● varahlutir
● hjólbarðar
● kajakar
● lyftarar
● jeppar
● bílar óskast
● bílar til sölu
/Bílar & farartæki
smá/auglýsingar
Afgreiðsla Skaftahlíð 24 er opin mánudaga til
föstudaga kl. 9-19 og kl. 9-17 um helgar.
Síminn er opinn alla daga frá 9 til 22.5157500
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500