Tíminn - 14.08.1971, Side 14

Tíminn - 14.08.1971, Side 14
Í4 •frssnwi ^ mUGARIXA^m^ ágúst 1971 Skákþing Norðurlanda Skákþing Norðurlanda vcrður sett í Norræna liúsinu á morgun kl. 14.00. Keppendur verða um BO — þar af um 40 erlendir og eru þeir flestir væntanlegir til Reykjavíkur kl. 14.00 í dag. í landsliðsflokki eru skráðir 12 keppendur, þar af fjórir frá ís- landi, þeir Friðrik Ólafsson, Jón . Kristinsson, Freysteinn Þorbergs- son og Björn Þorsteinsson. Meist- araflokki verður skipt í tvo tólf1 manna riðla og eru þar skráðir 13 erlendir keppendur. í 1. fl. verða tefldar 11 umferðir eftir Monrad kerfi. Eru þar skráðir um 30 keppendur, þar af rúmur helm ingur erlendir. Loks verður teflt í unglinga- fiokki og eru þar skráðir 12 kepp endur. í dag kl. 17.00 verður í Norræna húsinu dregið um taflröð og riðla- skiptingum. Er því nauðsynlegt, að þátttakendur verði þar mættir stundvíslega. , Á morgun, sunnudag, kl. 14.00 verður eiris og áður getur setning arathöfn. Þar mun Manús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra sflytja ávarp og frú Else Mia Sig- urðsson bókavörður lýsa Norræna húsinu. Þegar að setningu lok- inni hefst 1. umf. í öllum flokk- um. Næstu tvær vikur verður teflt alla virka daga kl. 18.00—23.00, en um helgar biðskákir kl. 10.00 og umferðir kl. 14.00. Hið glæsilega Norræna hús verður í heild sinni til afnota við mótshaldið, og má því vænta, að óvenju vel geti farið um kepp- endur jafnt sem áhorfendur. Fyr- irhugað er, að í bókasafni hússins liggi frammi ýimist til sölu eða skoðunar nokkurt úrval skákbóka. í anddyri hússins verður komið- fyrir örlitlu sýnishomi af hinni> ómetanlegu skákritagjöf Will- ards Fishers, en fullkomin skrá um öll ritin — rúml. 1.400 talsins — verður á boðstólum. Loks verða sýndir verðlauna- gripir þeirra fjögurra íslendinga, sem hlotið hafa nafnbótina Norð- urlandameistari í skák, svo og fleiri góðir gripir, þ. á m. hinn merki Buenos Aires bikar, sem ísl. skáksveitin vann til eignar á Olympíuskákmóti 1939. (Frá Skáksambandi íslands). Safnmennáfundi Framhald af bls. 2. um kynnum félagsmanna og auð- velda þeim upplýsingaskipti um fengna reynslu. í sambandinu eru milli 600 og 700 manns. Fundir sambandsins eru haldn ir á þriggja ára fresti, og er þetta í fyrsta sinn, sem slíkur fundur er haldinn hérlendis. Umræður fara fram í Norræna húsinu, en utan þeirra munu þátt- takendur heimsækja forseta ís- lands að Bessastöðum, fara um Reykjavík og nágrenni, í Þjórs- árdal, til Krýsuvíkur og Grinda- víkur og loks til Þingvalla. Þá munu þeir verða gestir mennta- málaráðherra, borgarstjórnar Reykjavíkur og fleiri aðila. Fundurinn verður settur í Nor- ræna húsinu mánudaginn 16. ágúst kl. 15.00 að viðstöddum forseta íslands, dr. Kristjáni Eldjárn, og menntamálaráðherra, Magnúsi Torfi Ólafssyni. Honum lýkur fonm lega á sama stað föstudaginn 20. ágúst kl. 15.30. Að fundinum loknum munu milli 70—80 þátttakendur fara í 4ra daga ferðalag um Vestur- og Norðurland, en aðrir 20—30 í 3ja daga ferð um Suðurland. Framkvæmdastjóri fundarins er Árni Björnsson og starfsmaður hans Guðrún Helgadóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á áttræðisafmæl- inu 4. ágúst. Guð blessi ykkur öll. Stefanía Guðjónsdóttir, Litla-Vatnshorni. Flestir spilarar eiga í erfiðleik- um að ná fram kastþröng, þegar þeir spila spil, og eiga í enn meiri erfiðleikum að verjast henni. En með sérfræðinga er ætlazt til, að slíkt valdi ekki erfiðleikum. Hér er spil frá Vanderbiltkeppninni í USA í marz. A K54 V Á5 A ÁKG8 52 * 98 é DG3 V 862 4 94 * 76532 A V ♦ A Á87 2 V KG73 4 10 6 * ÁKG 10 9 6 D 10 9 4 D 73 * D 10 4 Eftir opnun N, dobl A, sagði S 1. gr., sem N hækkaði í 3 gr. V spilaði út Sp-D, K og As. Síðan Sp-8, 9 og G og enn Sp. frá V og þar með fríaðist 13. Sp. A. En hann var ekki ánægður — hann sá, að það mundi heldur betur hitna hjá honum. S fékk á Sp-10 og tók alla T-slagina. A var í kast- þröng — og valdi að kasta Hj-G í síðasta T. (Átti þá Sp-7, Hj-K og, L-Á-K). S vissi hvað var að ske og tók á Hj-Ás og D hans var níundi slagurinn. „Til hvers varstu að spila spaða í 3ja slag“ hrópaði A. „Allt, sem þú þurftir að gera var að spila Hj. og losa mig úr vand- ræðum.“ Á sovézka meistaramótinu 1957 kom þessi staða upp í skák Tal og Keres. — Tal hefur svart og á leik. ABCDEFGH co <n v m <N Móðir okkar og tengdamóSir Hrefna Ólafsdóttir, Eyvindarstöðum, andaðist á Sólvangi 12. ágúst. Börn og tengdabörn. JarSarför móður minnar, tengdamóSur og ömmu, Friðborgar Nielsen, Lyngási, Egilsstaðakauptúni, fer fram frá heimili hennar, þriðjudaginn 17. ágúst, kl. 2 e. h. Erna Nielsen, Elis GuSnason og börn Þökkum hjartanlega öllum þelm, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför Óiafs S. Hannessonar, símrltara. Sérstakar þakkir færum viS Oddfellowbraeðrum og starfsfólki hjá Landsima ísiands. Anna Jónsdóttlr, Elva Ólafsdóttlr, Birgir Hermannsson, Sigurjón H. Ólafsson, Kristin Briem, 'Hannes Helgason, Helgi Hannesson og SigurSur Hclgason. 39.-------Bxf3 40. g2xf3 — Kxf3 41. Kfl — b5 42. Bd2 — h4 43. Bb4 — h3 44. Kgl — Ke2 og hvít- ur er glataður. Norður-írland Framhald af bls. 7. áfram verði barizt í landinu. Jafn- vel þótt allir IRA-menn verði lf.k- aðir inni, eru enn nægilega margir áhangendur sameiningar við lýð- veldið frjálsir ferða sinna til að brezku hermennirnir hafi nóg að gera. Heimsókn Gromykos Framhald af bls. 7 ur pakistanska utanríkisráðuneytis- ins yfirlýsinguna og sagði, að hún innihéldi ónauðsynleg ráð, sem eng inn hefði beðið um. Hann sagði m. a.: — Enginn í Pakistan reynir að leysa stjórnmálavandamálið í Aust- ur-Pakistan með hervaldi. Þetta er innanríkismál og enginn hefur rétt til þess að segja Pakistönum, hvcrnig þeir eigi að sigrast á upp- reisnarseggjum til að koma aftur á ró í landinu. — ÍSLENZKUR TEXTI — Víðfræg og snilldarvel gerð bandarísk sakam,ála- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *•? Bönnuð innan 16 ára. Tvær bílveltur í Borgarfirði: Einn maður alvarlega siasaöur SJ—Reykjavík, föstudag. Síðdegis í dag valt fólksbifreið af Moskvitsgerð á þjóðveginum við Hafnarfjall. Tveir menn, Akurnes- ingar, sem í bílnum voru, slösuðust og voru fluttir á sjúkrahúsið á Akranesi. Annar þeirra var síðan fluttur með flugvél til Reykjavík- ur í kvöld, og eru meiðsli hans tal- Knattspyrnudagur ÞRÓTTAR 15. ágúst 1971 Dagskrá: Kl. 10. 4. fl. B, Þróttur — Fylkir, 2x25 mín . Kl. 11. 5. fl. B, Þróttur — ÍR, 2x20 mín. Kl. 13. 6. fl. A, Þróttur — Víking- ur, 2x15 mín. Kl. 13.30. 5. fl. A, Þróttur — KR, 2x25 mín. Kl. 14.30. 4. fl. A, Þróttur — Ár- mann, 2x25 mín. Kl. 15.30. Giftir — ógiftir, 2x15 mín. Kl. 16. 3. fl. A, Þróttur — Fram, 2x30 mín. Kl. 17. 2. fl. A, Þróttur — Valur, 2x30 mín. Kl. 18. Afhending silfur- og brons- merkja KSÍ. fyróttir Framhald af bls 13 anna; annar þeirra, Sugiyama, sá sami og skoraði fyrra markið, fékk boltann og var fljótur að senda hann í markið. Nú var sem allur kraftur hyrfi úr íslenzka liðinu og leikur þess var hrein hörmung til leiksloka. Um þennan leikkafla er því bezt að fara sem fæstum orðum. - Liðunum hefur verið lýst og er engu við þá lýsingu að bæta. — Um einstaka leikmenn þeirra er fátt að segja; þó vakti knattleikni og snögg tilþrif japönsku sóknar- leikmannanna oft hrifningu áhorf- enda. Dómari í leiknum var skozk- ur og dæmdi hann vel, þótt tilburð- ir hans væru oft á tíðum broslegir. in alvarleg. Lausamöl var á vegin- um, þar sem bíllinn valt. Þá varð einnig bílvelta skammt frá Fornahvammi í Borgarfirði sl. nótt. Fimm manns voru í bílnum. Stúlka skarst í andliti og var flutt á sjúkrarúsið á Akranesi. Bílstjór- inn telur ryk hafa villt sér sýn og það valdið slysinu, en önnur bifreið hafði nýlega farið framúr hans bíl. Heyskaparsumar Framhald af bls. 1 anna og varla útlit fyrir seinni slátt. Þar sem mikið er eftir af sumr- inu og veðrið svona gott, eru sum- ir bændur sunnan lands, sem bún- ir eru að slá allt og hirða, farnir að heyja engi, svona sér til dund- urs. Annars er ekki útlit fyrir mikinn engjaheyskap í sumar, þar sem bændur fá yfirleitt næg hey og meira en það af túnum sínum eingöngu. Þá er ekki útlit fyrir, að neitt verði um heyflutninga, framboð á heyi er mikið, en eftir- spurn er engin. Kornrækt Framhald af bls. 1 1923—1937 hefðu verið beztu árin fyrir kornræktina hjá sér. Frá 1937 hefði árangurinn verið sá, að yfir- leitt þroskaðist kornið í 2—3 ár, en síðan komi 1 ár sem það þroskaðist ekki. 1969 og 1970 hefði kornið hins vegar ekki þroskazt á Kornvöllum, eins og fyrr sagði. Niðurstaða ár- angursins af kornræktinni á Korn- völlum þessi 49 ár væri sú, að 80% af árunum hefði kornið verið hæft til mjölframleiðslu, en 20% af þeim hefði árangurinn verið það lélegur, að hagkvæmast hefði verið að slá kornið sem hey. Að lokum kvaðst Klemenz m. a. vera þeirrar skoðunar, að nauðsyn- legt væri fyrir bændur að sá ár hvert einhverju magni af korni, því að þótt það yrði ekki hæft til mjölframleiðslu, þá væri hér um örugga fóðurvöru fyrir búfénað að ræða. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.