Tíminn - 09.09.1971, Page 3

Tíminn - 09.09.1971, Page 3
FTMMTUDAGUR 9. september 1971 TIMINN 3 BYGGING NÝS BARNA- OG UNGLINGASKÚLA HAFIN í GLERÁRHVERFI 'l SB—Reykjavík, miðvlkudag. Oddeyrarskólann. Næsta haust Fyrsta skóflustunga nýs munu 200 börn sækja nýja skól barna- og unglingaskóla í Gler ann. Þegar unglingadeildin árhverfi á Akureyri var tekin tekur til starfa, léttist það mik á sunudaginn og gerði það for- ið á Oddeyrarskólanum, að maður fræðslunefndar bæjar- hægt verður að koma þar upp ins, Sigurður Óli Brynjólfsson. unglingadeild líka, til að létta Kennsla hefst í nýbyggingunni nokkuð á gagnfræðaskólanum, næsta haust. Um 2300 nemend- sem er mjög þéttsetinn. ur verða í vetur í barnaskóium Um 2300 nemendur verða í Akureyrar og gagnfræðaskólan barnaskólum Akureyrar og um. gagnfræðaskólanum í vetur. 120 verða í Glerárskólanum, Nýi barna- og unglingaskól- 490 í Oddeyrarskólanum, 770 í inn í Glerárhverfi á að rísa Barnaskóla Akureyrar og um skammt norðan og ofan við 850 í gagnfræðaskólanum. gamla skólann. Það er bygg- Gagnfræðaskólinn hefst um 20. ingarfélagið Smári h.f. sem tek september sem er nokkru fyrr ið hefur að sér smíði skólans. en venjulega. Fyrsti áfanginn er tvær álm- Sæmilega hefur gengið að ur og á sú fyrri að koma í gagn ráða kennara að skólanum, en ið næsta haust, en hin haust- ekki eru þó allir þeir, sem ið 1973. Um 120 börn úr hverf kenna munu við gagnfræða- inu rúmast í gamla skólanum skólann, með full kennararétt- í vetur, en afgangurinn sækir indi. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi eystra: Fjölþaett starísemi á vegum framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra SB—Reykjavík þriðjudag. Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra, hið 14. í röðinni, var hald ið í Laugaskóla dagana 4. og 5. september. Þingið sóttu 63 fulltrú- ar og nokkrir aðrir gestir. Formað ur kjördæmissambandsins er Ingi Tryggvasop, bóndi og kcnnari á Kárhóli í Reykjadal. Þingstörfin hófust með því, að Ingi Tryggvason, stjórnarformað- ur kjördæmissambandsins, bauð gesti velkomna og setti samkom- una. Síðan hófst athugun kjör- bréfa. Þingforsetar voru kjörnir Baldvin Baldursson, Rangá og Stefán B. Ólafsson, Ólafsfirði, en ritarar Aðalbjörn Gunnlaugsson, Lundi og Ari Friðfinnsson, Akur- eyri. Ingi Tryggvason flutti skýrslu sljórnar kjördæmissambandsins. Þar kom m.a. fram. að fyrir kosn- ingarnar í vor voru opnaðar kosn- ingaskrifstofur á Dalvík, Ólafs- firði og í Hrísey, auk aðalskrif- stofunnar á Akureyri, sem Harald ur M. Sigurðsson stjórnaði. Sam- bandið gekkst fyrir tveimur ferða málaráðstefnum í Mývatnssveit og á Akureyri og þóttu þær tak- ast mjög vel. Þá var gengizt fyrir 20 spilakvöldum og 15 fundum um stjórnmál á ýmsum stöðum í kjördæminu. Þá er þess að minn- ast, að núverandi forsætisráð- herra, Ólafur Jóhannesson, efndi til fundar á Akureyri um land- helgismál og var þar aðalræðu- maður, auk Ingvars Gíslasonar. Helgi Bergs hafði fundi á Húsavík og í Ólafsfirði um atvinnu- og landhelgismál og ungir menn efndu til fundar á Akureyri með Ólafi Ragnari Grímssyni og Baldri Óskarssyni um samvinnu vinstri flokkanna og fleira, svo fátt eitt sé nefnt af mörgu í flokksstarf- inu. Gjaldkeri, Svavar Ottesen las reikninga og skýrði þá og al- þingismenn flokksins í kjördæm- inu, þeir Gfsli Guðmundsson, Stefán Valgeirsson og Ingvar Gíslason fluttu skýrslu um þing- mál og fleira, samkv. reglum þar um. Ennfremur 1. varaþingmaður, Jónas Jónsson. Svo sem venja er á þessum kjör dæmisþingum, var fulltrúum skipt í hinar ýmsu deildir, er fjölluðu um landsmál og héraðsmál skil uðu nefndirnar ályktunum, sem síðan voru ræddar og samþykktar, en þær voru afgreiddar síðari fundardag, sunnudaginn 5. sept- ember. Umræður voru miklar, skorinorðar og merkar. Þingið fagnaði stjórnarskiptunum í sum- ar og væntir þess að ný stjórn verði farsæl í störfum. Stjórn kjördæmissambandsins skipa: Ingi Tryggvason, formaður, Jóhann Helgason, Leirhöfn, Har- aldur Gislason, Húsavík, Baldur Halldórsson. Hljðarenda, Stefán B. Ólafsson, Ólafsfirði, Helgi Jónsse-’ Dalvík og Hákon Hákon- arson. Akureyri. Kjördæmisþing- ið kaus þessa menn í miðstjórn flokksins: Harald M. Sigurðs- son, Akureyri, Hjört E. Þórar- insson, Tjörn, Eggert Ólafsson. Laxárdal, Óla Halldórsson, Gunn arsstöðum og Sigurð Jóhannes- son, Akureyri. Þingslit fóru fram síðdegis á sunnudag, 5. september, en áður kvaddi Gisli Guðmundsson, alþm. sér hljóðs og þakkaði þingstörfin og síðan sleit forseti þinginu með ræðu. LÆKNAR 0G SK0L- AR EFST Á BAUGIÁ HÉRAÐSMÁLAFUNDI N-ÞINGEYINGA Eins og getið hefur verið í fréttum var á mánudaginn í fyrri viku haldinn á Kópaskeri héraðs- málafundur Norður-Þingeyinga að tillilutan Búnaðarsambands Norð- ur-Þingeyinga í samráði við kaup túnahreppa og samvinnufélög hér aðsins. í ályktun fundarins segir m.a., að hann leggi áherzlu á að lokið verði lagningu Þingeyjar- sýslubrautar og henni þannig við- haldið að hún verði að jafnaði fær árið um kdng. Gerður verði akfær vegur vestan Jökulsár á Fjöllum, milli Þingeyjarsýslu- brautar í Kelduhverfi, og Aust- urlandsvegar á Mývatnsöræfum. Ennfremur, að ávallt hafi að minnsta kosti tveir læknar fast að ( setur í sýslunni, sitt hvoru megin Öxarfjarðarheiðar, og stefnt verði að því að læknar fáist í öll læknishéruð sýslunnar. Þá leggur fundurinn áherzlu á, að gerð verði gangskör að því að marka ákveðna stefnu í skólamál- um innan sýslunnar, og hafizt verði handa um framkvæmd henn- ar, til þess að börn og unglingar í héraðinu geti notið þeirra rétt- inda til fræðslu, sem lög gera ráð fyrir. Til viðbótar því framlagi til kennslu- og skólamála, sem um getur í skólakostnaðarlögum og grunnskólafrumvarpinu frá síð asta Alþingi, komi minnst helm- ings þátttaka ríkisins í kostnaði vegna fæðis, orku og ræstingar í heimavistarskólum skyldunáms- j ins. Heimilaður kennslustunda- ! fjöldi í skyldunámsskólum verði | og miðaður við þörf nemenda í hverjum skóla. — Unnið verði að því hið skjótasta að leiða raf- magn á þá bæi sýslunnar, sem ekki hafa fengið sveitarafmagn, og raforka verði seld á sama verði til sömu nota um land allt. Not- uð verði gildandi lagaheimild til þess að virkja Sandá í Þistil- firði fyrir Norðausturland, og lok ið verði sem fyrst fullnaðaráætlun um virkjunarmöguleika við Detti foss. Þá segir í ályktun fundar- ins, að við athugun hafi komið í liós, að um helmingur vænda í héraðinu sé kominn yfir fimmtugt og jarðir fari í eyði, bregði bóndi búi. Nauðsynlegt sé að auka fjár- hagsaðstoð við unga menn sem vilja byrja búskap. Þá óskar fundurinn eindregið eftir því, að ríkið komi á fót o? reki fisk-uppeldisstöð við Litlá í Kelduhverfi. Ennfremur, að dýralæknir fáist í hið nýja dýralæknishérað milli Jökulsár og Smjörvatnsheiðar. — Einnig lagði fundurinn áherzlu á að lok- ið verði bryggiusmíði á Þórshöfn og hafizt handa um smíði frysti- húss við höfnina, — að byrjað verði á varanlegri hafnargerð á Kópaskeri og kannað hvers konar útgerð henti þar bezt, komið verði á fót kiötvinnslustöð þar og loks, að gerð verði áætlun um fram- tíðarmöguleika Norður-Þingeyjar sýslu á sviði ferðamála. MÁLVERKASÝNING í LISTASAFNI ASÍ EJ-Reykjavík, miðvikudag. í dag var opnuð málverkasýning í Listasafni ASÍ að Laugavegi 18. Sýndar eru 13 myndir eftir 11 listamenn, bar af einn erlend- an. Sýningin nefnist Gamalt og nýtt, og verður opin út þennan mánuð kl. 15—18 daglega nema á laugardögum. Á sýningunni eru verk eftir Vincent Gayet frá Frakklandi og eftirtalda íslenzka listamenn: Sverri Haraldsson, Sverri Guðna- son, Einar Hákonarson, Þorvald Skúlason, Valtý Pétursson, Nínu Tryggvadóttur, Kristján Davíðs- son, Lúíse Matthíasdóttur og Karl Kvaran. í byrjun októbermánaðar mun Listasafnið sýna málverk eftir LEIÐRÉTTING f 14. tölublaði íslendingaþátta Tímans, bls. 11, 1 dálki, hefur fallið burtu eitt orð úr þriðju ljóðlínu ferskeytlu, sem þar er lilfærð eftir Leif Haraldsson. Rétt er ljóðlínan svona: „Því langalangafi langafa hans“ o.s.frv. Orðið langafi hafði fallið burt. Gerið o vel að leiðrétta þetta sem 'yrst. Birtingsholti 3.9. 1971 Ingimar H. Jóhannesson. Bx-ynjólf Þórðarson, en á eftir þeirri sýningu verður önnur sýn- ing á vegum safnsins undir nafn- inu Vinnan — en slík sýning var fyrr á ái-inu. Verða sýndar aðrar myndir að þessu sinni, sem eru um sama efni, þ.e. vinnu. Pilturlnn, sem beiS bana er hann lenti í árekstri viS vélskóflu, en var siálfur á litlu vélhjóli, hét Valgarður Hafsteinsson, til heimilis að Grund á Seltjarnarnesi. Hann var 16 ára að aldrl. Tillaga frá 1968 Á Alþingi 1968 fluttu níu þingmenn Framsóknarflokks- ins tillögu I sameinuðu þingi, um, að sérstakri nefnd yrði falið „að kynna sér möguleika Itil að hraða stórvirkjunum vatns- og hitaorku, stofnun orkufreks iðnaðar og aukinni notkun raforku til hitunar o.fl. Nefndin skal skila skýrslu til Alþingis svo tímanlega, að hægt verði að ræða hana á næsta þingi“, þ.e. á þinginu 1969. IIIu heilli var tillaga þessi ekki samþykkt, en flutningur hennar var þó til þess, að tals- vert aukinn liraði komst á at- hugun þessara mála. Þó hafa stórir þættir, sem tillagan fjallaði um, eins og möguleik- inn á aukinni notkun raforku !til húsahitunar, hvergi nærri fengið enn þá athugun sem skyldi. Ákvörðun má ekki dragast Í í greinargerð umræddrar til- lögu, var vakin athygli á því, að samkvæmt þeim áætlunum, sem þá lágu fyrir, yrði orka Búrfellsvirkjunar fullnýtt í árs lok 1975 og þurfti því að vera búið að ljúka nýrri virkjun fyrir þann tíma. Hér væri því ekki langur tími til stefnu. Þá var bent á, að hér kæmu til greina að ráðast í fleiri smá- virkjanir eða eina stórvirkjun og „væri sú lausn vafalítið æskilegri, ef jafnhliða væri hægt að efna til einhvers orku freks iðnaðar eða annarrar meiriháttar aukningar á nýt- ingu arforkunnar, t.d. til hit- unar“. í tíð fyrrv. ríkistjórnar þok- aðist þetta mál ekki lengra áleiðis en að Landsvirkjun var veitt heimild á síðasta Alþingi «1 að ráðast í virkjun Tungna- ár, annað hvort við Sigöldu eða Hrauneyjarfoss, og í bygg- ingu eldsncytisrafstöðva eftir því, sem þörf krefur. Enginn frekari ákvörðun hefur enn verið tekin um notkun þessar- ar lxeimildar. Það má hins vegar ekki draga lengur að taka ákvörð- un um þetta efni. Annars kem ur raforkuskortur til sögunn- ar innan 4—5 ára eða jafnvel fyrr. IGóð fyrlrmynd Áðurnefnd tillaga Framsókn armanna var flutt 1968, þegar hér voru verulegir efnahags- legir erfiðleikar. í tilefni af því sagði svo í greinargerð- inni: „Vegna erfiðleika þeirra, sem nú er glímt við, er það enn nauðsynlcgra en ella, að kappsamlcga sé unnið að þess- um málum. Má hér vel hafa til fyrirmyndar, hvernig haldið S var á hliðstæðum málum á | har»-?risárunum miklu 1934— I 1938. Þá var byggður fyrsti > áfangi Sogsvirkjunarinnar, sem að dórni sérfróðra manna var sízt minna átak þá, ef miðað er við allar aðstæður, en bygg ing Búrfellsvirkjunar er nú. Þá Fi-amhaid á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.