Tíminn - 09.09.1971, Síða 11
FIMMTUDAGUR 9. september 1971
TIMINN
n
LANDFARi
VinarkveSja til Tímans
Kæri Landfari! Mig langar til
að bera fram þá frómu ósk,
#ð Tíminn verði fyrst allra
blaða til þess að hætta að birta
tóbaksauglýsingar. Það rekur
að því fyrr en síðar að almenn-
ingur knýr fram bann við tó-
baksauglýsingum og fordæmir
reykingar. Það gleðilega hefur
nú reyndar gerzt að hið háa
Alþingi hefur samþ. lög, er
banna tóbaksauglýsingar frá 1.
jan. 1972, og við skulum vona
að þeim lögum verði framfylgt.
Ég kann betur við að aðal
stjórnarblaðið, blað dómsmála-
ráðherrans, fjármálaráðherrans
og annarra góðra framámanna,
það ágætis blað, Tíminn, láti
ekki skikka sig með lögum til
jafn sjálfsagðra hluta eins og
þeirra að hætta við að birta
tóbaksauglýsingar. A.m.k. ætti
honum að vera óhætt að fara
að draga eitthvað í land með
þær, þótt ekki væri nema það
að þurrka þær út af síðum
Sunnudagsblaðsins. Mér :innst
tóbaksauglýsingarnar ver.a óþol
andi svartur blettur á því ágæta
ritverki, sem af flestum er les-
ið frá orði til orðs. Allt annuð:
auglýsingar, ritverk eða myndir
ykju frpmur hróður blaðsins
og virðingu.
MtílííigiUJ
Staða læknaritara við Kleppsspítalann er laus til
umsóknar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 18. september n.k.
Reykjavík, 8. sept. 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna
AÐEINS VANDADIR OFNAR
%OFNASMIÐJAN
EINHOLTI 10 — SÍMI 21220
Það getur verið að blöðin
telji sig hafa hagnað af tóbaks-
auglýsingum, en „Það cr nú
fleira matur en feitt kjet.“ Að-
dáun og traust lesendanna er
nokkurs virði. Blöðin eru sterkt
áhrifavald og skapa skoðanir
fólks, hvort það er heldur með
auglýsingum eða öðru lesmáli.
Ábyrgð þeirra er því mikil. Frá
því að ég sem drengur vestur
í Bolungavík sá og heyrði
fyrst talað um Tímann, hefur
mér alltaf þótt hann virðulegt
blað, þó að hann hafi sjaldnast
túlkað mínar stjórnmálaskoð-
anir eða myndað þær. Hann hef
ur oftast verið prýðilega skrif-
aður og ég hef virt hann fyrir
mannlega framkomu og trú-
mennsku hans við málstað
þeirra, sem hann hefur verið
skrifaður fyrir, og oft góðar
greinar fyrir utan stjórnmáia-
sviðið. Hann myndi því enn
auka á hróður sinn og fylgi,
bæði í mínum augum og ann-
arra ef hann hefði forgöngu
í afnámi tóbaksauglýsinga og
væri alltaf í fylkingarbrjósti í
baráttunni fyrir menningarmál-
efnum. En sannarlega fannst
mér hann setja ofan í þeim efn
um þegar hann fór að birta
tóbaksauglýsingar og það á s'>o
áberandi hátt, sem sjá má.
1 hvert skipti, sem ég rekst
á tóbaksauglýsingu f blaði,
flýti ég mér að fletta fram hjá
henni, því að mér finnst hún
brenna mig í fingurna og stinga
mig í augun og má því búast
við að eitthvað gott fari fram
hjá mér af þeim sökum, bæði
auglýsingar, er einhver ætlast
til að nái augum mínum og svo
greinar um gott efni og vel
skrifaðar. Svo var nú nýlega.
Tvær greinar birtust í Timan-
um eftir mann, er ég dái og les
mikið eftir, en inn á sömu síðu
voru tóbaksauglýsingar, sem ég
gat ekki horft á, ekki einu sinni
útundan mér. Þetta er sama við
horfið eins og til verzlunar-
hússins á Laugarásvegi 1. Ég
verzlaði þar töluvert, sérstak-
lega í bakaríinu, sem er ágætt,
áður en vínbúðin („konuríkið")
kom í bygginguna, en síðan hef
ég ekki stöðvað bílinn þar fyrir
framan, en geri það af illri
nauðsyn að aka þar stundum
framhjá. Grunur minn er sá,
að fæstir af þeim, sem fara inn
í vínbúðina verzli í hinum búð-
unum í því húsi. En svo ég
víki aftur að tóbaksauglýsingun
um, þeim skaðvaldi, þá skil ég
ekkert í hvað það á að þýða að
setja þær inn í miðjar aðrar
auglýsingar, eins og var t.d. frá
Iðunni ekki alls fyrir löngu.
Maður m'ð stóra reykjarpípu í
miðri auglýsingu um skó. Hvað
er verið að auglýsa? Eða þó að
verið sé að auglýsa bók pða
listsýningu, þarf endilega að
sýna höfundinn eða listamann-
inn, þar sem reykjarstrókinn
leggur honum um höfuð? Ég er
viss um að ekki hefur snilldin
komið úr henni, en óvitafólki,
ungu og gömlu, getur kannske
fundizt annað, og þótt þetta sé
sniðugt og eftirbreytnivert. Nei!
Svona lagað þarf að setja rauð-
an kross yfir eins og barnaskóla
drengurinn gerði, sem krossaði
með rauðu yfir allar reykjar-
pípumar í lestrarbókinni sinni.
Vægast sagt er hægt að kalla
það glópsku af fræðslumála-
stjóminni leyfa útgáfu og
notkun slíkra bóka og það fyr-
ir yngstu nemenduma.
Ég vona að Timinn taki vel
þessari vinsamlegu ósk minni
og ábendingu, og Þykist ég vita
að hann sé það frjálslyndur, að
hann blikni ekki við að birta
þessa klausu mfna.
Ég vil nota tækifærið til að
þakka Tímanum marga ánægju-
og uppbyggilega stund ásamt
góðum viðtökum er mig befur
borið að garði hjá honum. Tel
ég mér ávinning að okkar sam-
skiptum og samvinna megi
haldast í framtíðinni.
Með beztu kveðju.
Guðjðn Bj. GuSlaugsson,
Efstasundi 30.
HLIÓÐVARP
Fimmtudagur 9. september.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna ki
8.45: Ingibjörg Jónsdóttir
les áfram sögu sína „Þegar
pabbi missti þolinmæðina“
(5).
Útdráttur úr forust'iTreinum
dagblaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. Síðan
V\ Vlto Wrop
Heimilisplast
Sjálflímandi plastfilma ..
til að leggja yfir koku-
og matardiska
||Ík \ A, 09 PoWta
ym\\'''*.x inn matvælum
m gSgtltpr til geymstu
Wr í ísskápnum.
.. -T., | Fæst í mafvoruverzlunum.
PLASTPRENT H/F.
•iiuiiiiiiiiiniHmnitiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiititiiiiiiimiiiiiiiiiii
DREKI
CAN WE 60 IN-Y OF
TO THE WATER?/COURSE,
ÍAT THEEDGC OF THC GOlPEft SAHD«
A BOTTLE- |
w
— Drekatindur? Þetta líkist þér. Hvernig
stendur á því? — Náttúruöflin sáu um
að gera Þessa mynd. — Gullströndin. —
Megum við synda svolítið? — Auðvitað.
Þarna við ströndina liggur flaskan.
leikin létt iög og einnig áður
milli liða. Við sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánssori
ræðir við B;örn Þorfinnsson
skipstióra um síldveiðar í
Norðurs’ó Sið’nanmsSt*'.
(11.00 Frétt'r) Síff-'tl '-An-
list: Ríkishliómsvpitin í
Dresd^n !”!knr Sinfóníu nr.
9 í C-dú' ftir Schubert;
Wolfg'ine S ■'v’tliceh stj.
12.00 Dagskrá!n Tónleikar. Til-
kynninr,<>r.
13.00 Á frivakiinni
Margrét G’';rm'’ndsdóttir
kvnnir ósk'>l!’n -f^mnnna.
14.30 Síðd°f?i«<’n<rnn: ..Hótel Berl-
ín“ eftir Vick' Baum
Jón Aðils !°s (6).
15.00 Fréttin TOt-vnuingar.
15.15 Klassísk tóniist
Aldn Paricot o« Öperuhljóm-
sveitin í Vín kika Sellókon-
sert eftir H itnr Villa-Lobos;
Gustav ptjórnar.
Sinfóni>ih,!ém»v'itin í Cleve-
lend Fiknr ..Dauða og um-
mvndun" ftir Richard
Stnauss-G-org Sz,'ll stjórnar,
og Jan"t Bnk-’r syngur !ög
eftir S”m> höfund; Gerald
Moore leikur á píanó.
Veðurfrpgnir. Létt lög.
Fréttir T" -1 !kar.
Fréttir á eneku
Tón!e>kar. Ti'kvnningar.
V"ðu-f''''"nir.
Dagckrá k'’e1deins.
Fréttir Ti!k"nningar.
Landslafí óg leiðir
Ari Torfj GnAmundsson tal-
ar um Vatnamkul.
Fineöntrnr í útvarpssal: Þur-
íður Pálsdóttir syngur
Iög eftir Kari O. Runólfsson;
Ólafur Vienir Albertsson
Fikur á ''ínnó
*,'’ikrít: ..Dauði Bessie
Smith“ eftir Edward Albee
Brí°t Héð'nsdóttir íslenzkaði
og er jafnframt leikstjóri.
Persónur og bikendur:
Hjúkrunarkona —
Þóra Friðriksdóttir.
Kandfdatinn —
Erlingur Gislason.
Sjúkraliðinn —
Baldvin Halldórsson
Faðir hjúkrunarkonunnar —
Valur Gíslason.
Jack, vinur Brssie Smith —
Gísli Halldórsson.
Bemie, kunningi hans —
Jón Sigurbjörnsson.
Hjúkrunarkona á öðrum
sjúkrahúsi —
Margrét Guðmundsdóttir
Mazúrkar eftir Chopin
Ignaz Friedman leikur á pía-
nó.
í andránni
Hrafn Gunnlaugsson sér um
þ&ttlun.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Útlendingur-
inn“ eftir Albert Camus
Jóhann Pálsson les sögulok
(11). Bjarni Benediktsson
íslenzkaði
22.35 Kamm rtónlist
Ronald Turini leikur á píanó
með Orford kvartettinum.
a. Kvint'tt op. 44 eftir
Schum'nn.
b. Kvartett op. 13 eftir
Mendelssohn.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
16.15
17.00
18.00
18.10
18.45
19.00
19.30
19.55
20.10
21.20
21.30
22.00
22.15
Sudurnesjamenn
Leitið
tilboBa hjá
okkur
LátiB okkur
prenta
fyrir ykkur
^„.••aUlUIIIIIUUIUIIIUIIIHUMIIIIIUMIUUIIUMMMMHUHIiMiiMMIUIHIIUHIIIIIIIIIIUIUIIIIIIMIIHIIIUIIIHUUIIIHIUIIIIUIUIUIIUUIUIUUUIIIUUUUIUIIUUIUUIIIIIIIIIIIt
FIjót afgreiðsln - góð þjónusta
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
ffnmnargotn 7 —»Keflavík