Tíminn - 09.09.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.09.1971, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 9. september 1971 TIMINN HEILINN Frábærlega skemmtileg og vel leikin litmynd frá Paramount, tekin í Panavision. Heimsfrægir leikar- ar í aðalhlutverkum: DAVID NIVEN l JEAN-PAUL BELMONDO ELI WALLACH BOURVIL Leikstjóri: GERARD OURY fslenzkur testi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd fyrir alla. — Síðasta sinn. Símt 50249. MORÐDAGURINN MESTI (The St. Valentine’s Day Massacre) Afar spennandi amerísk litmynd í Panavision. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: GEORG SEGAL JASON ROBARDS RALPH MOEKER Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Frú Krudence og pillan Bráðskemmtileg og stórfyndin Brezk-amerísk gamanmynd í litum um árangur og meinleg mis- tök í meðferð frægustu Pillu heimsbyggðarinnar. Frábær skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 5 og 9. laugaras Sími 32075 Njósnari eða leigumorðingi? Geysispennandi ný amerísk mynd í litum, um baráttu lögreglunnar við peningafalsara. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Bönnuð börnum innan 12 ára. KONA FYRIR ALLA (A Woman for Everyone) — íslenzkur texti — mnmtm SHmí léHHH Sfml 114 75 Málaliðarnir öpennanui ug viuuuruariK nunynu — íslenzkur tcxtii. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Bönnuð innan 16 ára. Afarfjörug og skemmtileg ný, amerísk-ítölsk kvik- mynd í Technicolor, um léttúðuga, fagra konu. — Leikstjóri Franco Rossi — í samvinnu við Nino Mai>fredi. Þeir gerðu þessa mynd í Rio de Janero, með úrvalsleikurunum Claudia Cardinale, Mario Adorf, Nino Manfredi, Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „ÁSTALÍF HRÓA HATTAR/y Spennandi og djörf ný, amerísk litmynd, um hið ljúfa líf Hróa hattar og kappa hans, — og kvenna — í Skírisskógi. RALPH JENKINS DEE LOCKOOD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. lo PLÓGUR OG STJÖRNUR eftir Sean O’Casey. Þýðandi: Sverrir Hó'marsson, Leikmyndir: Steinþór Sigurð's- son. Leikstjóri: Alan Simpson. Frumsýning sunnudaginn 12. september, kl. 20,30. 2. sýning miðvikudaginn 15. september kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. _ Sími 13191. T ónabíó Simi 31182. — íslenzkur texti — MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Mazurka pá sengekanten) Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurka’* eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: OLE SÖLTOFT AXEL STRÖBYE BIRTHE TOVE Myndin hefur verið sýnd undanfarið i Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞEGAR DIMMA TEKUR Ógnþrungin og ákaflega spennandi amerísk mynd í litum, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: AUDREY HEPBURN ALAN ARKIN Endursýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð börnum. HEITAR ÁSTIR - OG KALDAR \ (Blovv Ilot — Blow Cold) Mjög spennandi ný, amerísk kvikmynd í litum. Að- alhlutverk: GIULIANO GEMMA BIBI ANDERSSON ROSEMARY DEXTER — fslenzkur textf — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.