Tíminn - 17.09.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.09.1971, Blaðsíða 1
************** * g ^ „ FKYSTTKTST0R » FRYSTISKÁPAR * 'V' * * * * * * * * * * * * 22>/txx ££4x/z*AéiluS*' A/ RAFTÆKJADEILQ, HAFNARSTRÆTI 23, SfUI 1«» 210. ffal. EJ—Reykjavík, fimmtudag. f dag var haldinn fyrsti við- ræðufundur níu-manna-nefndarinn ar Alþýðusambands íslands og fulltrúa Vinnuveitendasambands íslands og Vinnumálasambands Samvinnufélaganna. Var ákveðið að halda annan fund í næstu viku, og er búizt við að kröfur verka- Þá sagði Vigfús, að frá því síðasta Iðnþing var haldið, hafi orðið stjórnarskipti í landinu, og bauð hann hina nýju ríkisstjórn velkomna til starfa og sagðist vona að samstarf milli Landssam- bandsins og ríkisstjórnarinnar yrði á þann veg, að land og þjóð mættu sem mest gagn hafa af. lýðshreyfingarinnar í þessum kjara samningum verði lagðar fram í meginatriðum á þcim fundi. Fundurinn í dag var haldinn í salarkynnuim Vinnuveitendasam- bands íslands. Auk níu-manna- nefndarinnar sátu fundinn um 15 fulltrúar vinnuveitenda, þannig að samtals voru uim 25 samninga- í setningarræðu sinni minntist Vigfús á, að síðan síðasta Iðn- þing var haldið, hefðu farið fram athuganir á stöðu ýmissa iðn- greina í landinu og nefndi í því sambandi húsgagna- og trjá- vöruiðnað, málmiðnað og skipa- iðnað. Mesta athygli vakti eflaust tillagan um að auka og bæta menn beggja aðila viðstaddir. Fundurinn hófst kl. 14. Á þessum fundi var skipzt á skoðunum um viðhorf hvors að- ila fyrir sig í kjaramálunum nú í haust. Einnig var rætt um fyr- irkomulag samningaviðræðnanna í framtíðinni. í því efni var m.a. ákveðið, að halda aftur fund þegar í næstu viku, og þá m.a. framleiðni í skipasmíði á íslandi. Iðnþróunarsjóður Sameinuðu þjóð anna aðstoðaði við þessa athugun og tilnefndi mann til að stjórna henni. En það var Svíinn Lennart Axelsson. Axelsson, sem dvaldi hér um 2ja mánaðu skeið, skilaði viðamikilli skýrslu um mál.j, og kemur m.a. fram í henni, að hér þurfi að koma á fót tæknimiðstöð fyrir skipasmíðaiðnaðinn, sem starfi í a.m.k. 5 ár og hafi á að skipa erlendum tæknimönnum á sviði skipasmíða, sem vciti ís- lenzkum skipasmíðum hvers kon- ar tækniaðstoð og leiðbeiningar varðandi framleiðsluskipulag og stefnt að því, að fufltrúar Al- þýðusambandsins leggi fram hin- ar sameiginlegu meginkmfur verkalýðshreyfingarinnar. Unnið hefur verið að því und- anfarið að móta sameiginlegar kröf ur allra félaga innan Alþýðusam- bandsins, og er stefnt að því að þær liggi fyrir í næstu viku eins og áður segir. stjórnun fyrirtækjanna. Telur Svíinn að tvöfalda megi fram- leiðsluafköst skipasmiðjanna án aukinnar fjárfestingar, og með lítilli endurbót á framleiðslu- skipulaginu, en slík framleiðslu- aukning mundi bæta arðsemi iðn greinarinnar verulega. Svíinn tel- ur hugsanlega, að unnt reynist að fá fjárframlög frá sérsjóðum Sameinuðu þjóðanna til þess að bera hluta af rekstrarkostnaði tæknimiðstöðvarinnar, en í tillög um sínum gerir Svíinn ráð fyrir því, að liluti rokstrarkostnaðarins verði greiddur úr ríkissjóði. Framhaló á bls. 10. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins um heyverkun Benedikts: Tekst vel, en kostnaður er breytilegur eftir aðstæðum KJ—Reykjavík, fimmtudag. f fréttatilkynningu frá Rann- sóknastofnun Iandbúnaðarins um heyverkunaraðferð Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi segir að rannsóknir á aðferðinni hafi Ieitt í Ijós að heyverkun með henni takist vel, sérstaklega með gufu- hitun, en olíukostnaður sé mjög breytilegur, eftir aðstæðum, hrá- efni og veðurskilyrðum. f fréttatilkynningunni segir svo um þessar rannsóknir. „Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins hefur í samvinnu við verk- fræðingana Karl Órnar Jónsson og Dr. Óttar Halldórsson staðið að rannsóknum á heyverkun og olíukostnaði í þurrkhúsi, sem reist hefur verið í Hveragerði eft- ir hugmyndum Benedikts Gísla- sonar. í þeim rannsóknum, sem gerðar hafa verið fram til þessa hefur eftirfarandi komið fram: 1. í ljós hafa komið ýmsir ann- markar á húsinu, sem bæta má úr. Bæta má hitanýtingu í húsinu með breytingum á hitalögn undir húsinu og með því að loka loft- rúmi undir húsinu að mestu leyti. Ennfremur var húsið ekki nægi- lega þétt, þegar mælingar voru gerðar og má einnig bæta úr því. 2. Fóðurgildi .þurrefnis í þurrk- aða heyinu hefur mælzt jafn hátt og fóðurgildi þurrenfis í grasinu sem inn var látið. Mælingar ná til hafra, starar- heys og valllendisgrass. Fóðurgildi hafrann og valllend- isgrassins var 1,6—1,9 kg hey í fóðureiningu miðað við 85% þurr efni, en af stararheyinu þurfti um 3 kg í fóðureiningu. Verkunin hefur tekizt vel með því hráefni sem reynt hefur verið, en þar hef- ur verið um miðlungsgott gras að ræða að undanskildu starar- heyinu sem var lélegt. 3. Mælingar á olíunotkun voru gerðar við fremur góð skjiyrði, hvað snertir vatnsmagn í grasi og veður. Reikningar byggðir á þess- um mælingum benda til þess, að olíukostnaður geti verið frá krón um 0,30—1,40 á kg af heyi eftir aðstæðum. 4. Frumathuganir benda til þess að reikna megi með vissu þurrefn istapi vegna molnunar, enda hef- ur verið um 90% þurrefni í hey- inu að lokinni þurrkun. 5. Þegar á heildamiðurstöður er litið, hefur þurrkunin reynzt nokkuð jöfn. f prófun 13. ágúst 1971 var þurrefni að meðaltali 92%, lægst 83,5 mest 97,0. 2. sept- Framhald á bls. 10. Frá setningu 33. iðnþings íslendinga. Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra í ræðustól. (Tímamynd GE) Hægt að tvöfalda afköst skipa- smiðja án meiri fjárfestingar - sagt frá Iðnþingi íslendinga, sem hófst í gær ÞÓ—Reykjavík, fimmtudag. 33. iðnþing íslendinga, var sett á Hótel Sögu í dag. Formaður Lands- sambands iðnaðarmanna, Vigfús Sigurðsson setti þingið og bauð þing- fulltrúa og gesti velkomna, en meðal þeirra voru iðnaðarmálaráðherra Magnús Kjartansson og borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgríms- son. Þessu næst minntist Vigfús, Lúðvíks Á. Jóhannessonar, fram- kvæmdastjóra, en haiin lézt fyrr á þcssu sumri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.