Tíminn - 17.09.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.09.1971, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 17. september 1971 11 TÍMINN ÚR VERBNU NYTT! FAIRLINE ELDHÚSIÐ TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR Seljum FAIRLINE eldhús með og án tækja, ennfremur fataskápa, inni og útihurðir. % Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. $ Gerum teikningar og skipuleggjum eldhús og fataskápa, og gerum fast, bindandi verðtilboð $ Komum í heimahás ef óskað er. VERZLUNIN ÖÐINSTORG H.F. BANKASTRÆTl 9 • SÍMl 142-75. STILLI HITAKERFl • Frá Sauðárkróki eru gerðir út i sumar á snurvoð m.b. Týr, m.b. Andvari og m.b. Andey. Hafa þessir bátar verið að síð- an opnað var fyrir veiðarnar. Afli þeirra hefur verið sæmi- legur. Nokkrir smærri hand- ^ færabátar eru gerðir út frá Sauðárkróki og er stærstur þeirra m.b. Mummi. Er það 10 til 12 tonna bátur. Handfæra- veiðarnar hafa gengið heldur illa. M.s. Drangey hefur verið á togveiðum og var afli henn- ar milli 7 og 8 hundruð tonn, og verðmæti hans rétt um sjö mill.iónir króna. M.s. Hegranes var keypt til staðarins eftir ára- ; mótin og hófst útgerð þess upp ' úr miðjum marz. Um mánaða- mótin ágúst—september hafði það aflað um 12 hundruð tonn og var aflaverðmætið um 14 milljónir króna. Skipið hefur reynzt vel, en skipstjóri er Guð mundur Árnason og stýrimað- ur Gísli Auðunsson. Báðir eru þessir menn þaulvanir togara- t menn. I Á Sauðárkróki eru tvö frysti hús. Undirritaður hafði tal af Stefáni Kemp. verkstjóra frysti húss Kaupfélags Skagfirðinga. Sagði Stefán, að í frystihúsinu ynnu venjulega um 40 konur og 10 karlmenn. Vinna hefur verið nokkuð stöðug í húsinu í sumar og mun meiri en hún var á síðastliðnu sumri. Fisk- vinnslan er aðalatvinnan á staðnum og langstærsti atvinnu veitandinn er frystihúsið, en eins og Ijóst er, þá hefði nægt að hafa eitt frystihús í stað tveggja og er það svo víðar, að sami háttur er á hafður, að tvö hús eru þar, sem eitt hefði verið hæfilegt. Vinnslusalir eru snyrtilegir, en eins og svo víða, er umhverfisvandamálið mikið, þyrfti hið bráðasta að vinna að því að malbika eða steypa næsta umhverfi fi’ysti- húsanna. Stefán verkstjóri sagði mér frá hinni mjög svo merkilegu tilraun, sem gerð var með kassafisk um borð í m.s. Drangey, fyrir tveim ár- SINNUM Jórt Arason, hdl. Málflutnmgur — fasteignasala. BIFREIÐA- VIÐGERÐIR — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin — Bifreiðastillingin, Síðumúla 23. Sími 81330 Einkaumboð H. G. GUÐJÓNSSON & CO. Stigahlíð 45—47. Suðurveri. Sími 37637. um, og taldi hann, að ótvírætt hefði verið, að mun betri afli hefði fengizt og langtum betri nýting úr kassafiskinum, og sagði hann, að að sínum dómi væri aðeins um tímaspursmál að ræða, hvenær teknir yrðu í notkun kassar undir allan fisk. Rætt er um það manna á milli á Sauðárkróki, að til standi að selja m.s. Drangey og keyptur verði þá annar skut togari í hennar stað. Fór skip- ið í slipp á Akureyri 6. sept. og var talið, að tilvonandi eig andi skoðaði skipið þar. Ingólfum Stefánsson. LENGRI LÝSING PÍPULAGNIR Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Faresfveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 * A ELDHÚSKOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm. é kr. 75,00 í 15 litum. Litliskógur, Snorrabr. 22 Sími 25644 UPO ELDAVÉLAR UPO KÆLISKÁPAR UPO FRYSTISKÁPAR UPO FRYSTiKISTUR UPO ELDHÚSVIFTUR UPO OLÍUOFNAR TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bíla og dráttarvéla FYRIRLIGGJANDl H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Sími 2-22-55 FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A. II hæð. Símar 22911 - 19255 F/YSTEIGN AK AUPENDUR Vanti vðui fastelgn. þá hafið samband við skrifstofu vora Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og í smíðum F ASTEIGN ASELJENDUR Vinsamiegast látið skrá £ast- hgnir vðar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjón- ustu Leitið uppl un> verð og skilmála Makaskintasamn oft mögulegir. Önnumst hvers konar samninEse°rð tvrr vðui

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.