Tíminn - 17.09.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.09.1971, Blaðsíða 8
8 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 17. september 1971 hent ölflöskum og öðru lauslegu í átt að leikmönnum og dómara. Nokkuð er siðan að fyrst fór að bera á þessu, en í sumar hefur keyrt um þverbak, bæði í deildar- leikjunum og svo í landsleikjum og leikjum við erlend lið, sem sent hafa mótmæli til FIFA. Til tals hefur komið að banna sölu á gosdrykkjUm og öli á vell- inum, en það hefur mætt and- stöðu, þar sem mikið er selt á hvérjum leik — sérstaklega af öli — og get.ur það haft fjárhags legt tjón í för með sér. Heldur vilja Danir girða allan völlinn með gaddavír, en að sleppa ölinu sínu. Alþjóíla knattspyrnusambandið FÍFA, hcfur farið þess á leit við danska knattspymusambandið, að það láti sjá svo um, að gaddavírs- girðing verffi sett meðfram áhorf endastæðunum í Idrætsparken í Kaupmannahöfn. Ástæðan fyrir því er sú, að undanfarið hefur borið mikið á því, að áhorfendnr hafi ruðzt inn á leikvanginn, svo og hafa þeir Þróttar — sigraði Selfoss 7:0 í Bikarkeppni KSÍ Klp.-Reykjavík, fimmtudag. Þróttur lék í gærkvöldi við Scl foss í undankeppninni í bikar- keppni KSÍ, og fór leikurinn fram á heimavelli Þróttar við Sæviðar sund. Leiknum lauk með stórsigri Þróttar, sem skoraði sjö mörk gegn engu marki Selfossmanna. Var þetta einn bezt leikni leikur Þróttar í sumar, og munaði þar mest um unga og efnilega pilta, sem léku með liðinu. Þar bar mest á Aðalsteini Örnólfssyni, sem skoraði 3 mörk og átti þátt í öll- um hinum 4, sem þeir Helgi Þor- valdsson (2), Gunnar Ingvason og Sverrir Brynjólfsson, skoruðu. Selfyssinga vantaði nokkra af sínum beztu mönnum í þetta sinn og munaði mikið um þá. Þróttur leikur við Ármann í næstu viku um sæti í lokakeppn- inni, sem að öllum líkindum mun þá hefjast í lok þessa mánaðar. Víkingar fá verð- launin á sunnudag Nú fer senn aS líða að lokum sumaríþróttamóta, eins og t.d. frjálsumíþróttum, en sjaldan Hefur eins mikið verið um að vera á „innanlandsmarkaði" í þeirri íþróttagrein og i svmar. Eití mesta og berta mótið var om KIp—Reykjavík. f dag hefst úrslitakeppnin í yngri flokkunum í knattspyrnu, þ.a.e.s. í 3. flokki, 4. flokki og 5. flokki. Verður lcikið alla þessa helgi, cn Icikirnir í þessum flokk- um verð'a alls 21. í dag fara fram sex leikir á þrem völlum. Á morgun fara einnig fram sex leikir svo og á súnnudagsmorguninn. Úrslitaleik- imir í riðlunum tveim, sem leikið :er í fara svo fram á mánudag- inn á Melavellinum. Leikirnir í dag verða þessir: Melavöllur kl. 17.00. 4. flokkur KR—ÍBV. ■Melavölliir kl. 18.00 4. flokkur ÍA—Þróttur, Nk. Háskólavöllur kl. 17.00. 5. flokk- ur Valur—KR. Háskólavöllur kl. 18.00. 3. flokk- ; ur ÍBK—-KA. síðustu helgi, Reykjavík — „landið" og er þessi mynd frá 3000 metra hlaupinu þar. Fremstur er Wnn efnl- legi Akureyringur Halldór Matthíasson. Annar er sigurvegarinn í hlaupinu Jón H. Sigurðsson og þrfðji Einar Ólafsson. Ekki eru fyrirhuguð fleiri stórmót hjá frjálsíþróttafólki á nasstunni, en eitthvað mun vera um minni mót frameftir hausti. íslandsmótið í knattspyrnu — yngri flokkarnir Þeir yngstu byrja í dag Valsvöllur kl. 17.00. 5. flokkur I f blaðinu á morgun verðar nán- Fram—Huginn, Seyðisfirði. ar sagt frá leikjunum á langardag Valsvöllur kl. 18.00. 3. flokkur og sunnudag. ÍA—Þróttur, Nk. | NORDURLANDAMET I TUGÞRAUT Lennart Hedmark, Svíþjóð með 8057 st. í Munchen Á tugþrautarmóti, sem fram fór á liinum nýja Olympíuleik- vangi í Miinchen í vikunni, setti Svíinn Lennart Hedmark, *ýtt Norðurlandamet i tugþraut. Hlaut hann 8057 stig og sigraði í mótinu, en annar varð Vestur- Þjóðverjinn Hans Jochim Walde, með 7938 stig. Árangur Hedmarks í einstökum greinum varð þessi: 100 m. hlaup 11,2 sck. — Lang- stökk 7,39 m., — kúluvarp 14,79 m., — hástökk 1,92 m., — 400 m. hlaup 48,8 sek., — 110 m. grinda- hlaup 14,6 sek., — kringlukast 45,09 m., — stangarstökk 4,30 m. — spjótkast 71,16 m., — 1500 m. hlaup 4:38,4 mín. Töpuðu fyrir Japan 13:11 Sænska landsliðið í handknatt- leik, sem nú er á keppnisferðalagi um Japan, tapaði fyrir Japanska landsliðinu í síðasta leik sínum við það í þessari ferð. Japanarnir, sem m.a. sigruðu í leiknum gegn íslandi í síðustu HM-kcppni, signjðu að þessu sinix 13:11. í hálflcik var staðan 6:6. Þessi sömu lið höfðu fyrr i vikunni leikiö 3 landsleiki og lauk þeim öllum með sigri Sví- þjóðar, en frekar voru það naum- ir sigrar allt saman. Á sunnudaginn lék Svíþjóð við liðið I-Ionda, og lauk honum með sigri Svíþjóðar 25:11. í hálfleik var staðan 13:3. Þjálfaranámskéið hefst í kvöld Þjálfaranámskeið HSÍ hefst í kvöld klukkan 20.30 í íþróttahús- inu á Seltjarnarnesi. HSÍ. ir flóðl jósin á Melavellinum. Þetta ) er aSeins heimingur áf mastrinu, en það á að vera 32 metrar. Afltá Tveir leikir fara fram í 2. deild um helgina. Á morgun leika á Sel- íossi, Selfoss og FH og hefst leikurinn kl. 16.00. Og á sunnu- dag kl. 17,30, leika á Melavellin- um Víkingur og Ármann. Að þeim leik loknum fer fram verðlaunaaf- hending í 2. deild — til Víkinga, sem þegar hafa sigrað í deild- GADDAVfR EDA BJÓR? uppleið! ínm. .1 Nú er unnið af fullum krafti að því að setja upp möstrin fyrir fljóðljósin á Melavellin- um, en þau eiga að vera til- búin í lok þessa mánaðar. Það er Rafm gnsveita Rvík-) ur :,em sér um uppsctningu á[ ljósunum, cn það er mikiði verk. Möstrin sjálf verða 32 J metrar á hæð en þau verða: fjögur talsins. Er hæð þeirra svipuð og Bændahöllin, sem[ í cr þarna á næstu grösuin. J Á hverri stöng verða átta t ljóskastarar, og eiga þcir að) veita svipaða birtu á leikvöU-J inn og væri urn miðjan dag um' Grófíumóííð af stað á morgun mitt sumar. Klp—Reykjavík. Á morgun hefst í íþróttahúsinu á Seitjarnarnesi Haustmót Gróttu í handknattleik kvenna. Til þessa móts stofnuðu forráðamenn Gróttu fyrir þrem árum ,til að skapa kvenfólkinu eitthvað verkefni í byrjun keppnistímabilsins, og hef- ur þctta mót notið mikilla vin- sælda meðal þeirra, svo og liand- knattleiksunnenda. Mótið hefst á morgun kl. 15.00 og bá leika: Áx-mann—Fram Víkingui'—IJMFN Valur—Breiðablik KR—FH. Á sunnudagskvöldið heldur mót ið áfram, þá leika fyrst sigur- vegai'ai’nir í leik 1 og 2 og síðan sigurvegararnir í leik 3 og 4. Þá fer einnig fram einhver lcik- ur í meistaraflokki kai-la. Á fimmtudaginn í næstu viku fer svo fram úi-slitaleikurinn, og þá verður einnig leikur milli ein- hverra úrvalsliða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.