Tíminn - 29.09.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.09.1971, Blaðsíða 6
6 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 29. september ÍOTI NÝTT! FAIRLINE ELDHIÍSID TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR Seljum FAIRLINE eldhús með og árt tækja, ennfremur fataskápa, inni og útihurðir. sf: Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. % Gerum teikningar og skipuleggium eldhús og fataskápa, og gerum fast. bindandi verðtilboð % Komum 1 heimahús ef óskað er. VERZLUNIN ÓDINSTORG H.F. BANKASTRÆTl 9 StMJ 1-42-75. Höfum ávallt fyrírllggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 Veljið yður í hag * Úrsmíði er okkar fag Nivada ©EHH JUpincL OMEGA PiCRPonr IMagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Slmi 22804 AÐEINS VANDAÐIR OFNAR H/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI ÍO - SlMI 21220 Á þcssum stað fer sýningin fram á næsta ári. „BELGICA 72“ 24. júní til 9. júlí á næsta ári, verður haldin heimssýning frímerkja í Belgíu, nánar til tekið í Brxelles. 4.200 rammar verða þarna til afnota fyrir frímerkjasafnara í höllum 10 og 6 á heimssýning arsvæðinu, eða um 20.000 fer- metra gólfrými. 1 ’ 'y Pundahöld ýmissa aðila, s.s. Alþjóðasamtaka flugsafnara, Alþjóðasambands blaðamanna, sem skrifa um frímerkjafræði og alþjóðasamtaka sérfræð- inga, verða haldin í höll nr. 2. Þar verða og fundir ýmissa smærri félaga og rannsóknar- hópa. Skipulagsteikningum sýning- arinnar er lokið. Komið verð- ur fyrir blómabeðum víðs veg- ar um svæðið og bekkjum, þar sem þreyttir gestir geta hvflzt. Belgíska póststjómin mun hafa sína sýningardeild í höll 6, þar sem m.a. verður sýnt: Frímerkjaprentun, sjálfvirk póstgreining og nýjasta kerfið, sem notað er við gíróreikninga. Miðað við það sem komið er inn af umsóknum, þá eru skipuleggjendur þess fullvissir, að flest beztu söfn veraldar verði þarna á sýningunni. Dómnefndin verður skipuð 35 meðlimum frá ýmsum heims hlutum. f opinberu deildinni hafa flestallar póststjórnir þegið boð um að sýna hluta af hin- um opinberu söfnum. Þá verð- ur verzlun ekki síður kynnt þama með 60 sölubásum. dreifðum um svæðið. Auk stöðugrar gæzlu um allt svæðið verða svo 12 sjónvarps- myndavélar stöðugt í gangi og sýna f sífellu það sem fram fer f kringum dýrastu söfnin. Þegar er gengið frá samn- ingum við tollyfirvöld, svo inn- og útflutningur getur gengið hiklaust fyrir sig. Stærð sýningarramma er sú, að þeir taka 16 blöð af hinni venjulegu stærð albúmblaða, en 12 af franska Yvert staðl- inuftn. Athygli skal vakin á, að að- eins er hægt að tilkynna þátt- töku til 1. desemb°r 1971, og verður hún að tilkynnast til umboðsmanns sýningarinnar, Sigurðar H. Þorsteinssonar. pósthólf 26. Hafnarfirði. Eftirtalin þing hafa verið ákveðin meðan á sýningunni stendur: 30. júní. 12. þing F.I.S.A. 1. júlí. Þing A.I.E.P. 1. júlí. Kvöldverður Belg- ica 72“ með verðlaunaveit ingu. 2. -3. júlí. Þing A.I.J.P. 2.-4. júlí 41. þing F.I.P. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl, og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúsinu 3. h.) Símar 24635 — 16307 OR OG SKARTGRIPIR: 1 i TvO) KORNELlUS JONSSON SKÚLAVORÐUSTlG 8 H | BANKASTHÆTI6 ^»18588.18600 P A ELDHÚSKOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm kr 75.0C í litum Litliskógur, Snorrabr. 22 Sími 25644 / BILALEIGA HV3ERF1SGÖTU 103 V.W-Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna VELJUM ÍSLENZKT n fSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.