Tíminn - 29.09.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.09.1971, Blaðsíða 13
GEFJUN AKUREMRb:. MliWIKUDAGUR 29. september 1971 TIMINN Íslenzkir handknattleiksdómarar sendir til Ameríku : Valsstúlkurnar sigur- vegarar í Grðttumótinu Valur sigraði Fram 14:10 í úr- ditaleiknum í haustmóti Gróttu í handknattieik kvenna, sem fram for á mánudagskvöidið í íþrótta búaotnu á Seltjamarncsi. Valsstúlkurnar\voru betri aðil- inn í þessum leik, fóru vel af stað og höfðu 2 mörk yfir í hálf leik hélzt sami munur, en heldur bættu þó Valsstúlkurnar við og þær höfðu náð 4 marka forskoti í leikslok 14:10. Ekki var \ú sérlega gaman að þessum leik, því hvorugt liðið var nokkuð sérstakt. Valsliðið cr svip að og áður, en Framliðið í aftur- för, enda vantar mikið þegar stúlk ur eins og Jónína, Sylvía og Arn- þrúður eri\ ekki lengur með. ÁSur en leikur íslands og Irlands i knattspyrnu, sem fram fór á Laugar- dalsvellinum á sunnudaginn, hófst, fór fram leikur milli kvennaliSa Ár- manns og Akraness, en sí'öarnefnda tiðiS er fslandsmeistari í knattspyrnu kvenna innanhúss. Leikurinn á sunnudag þótti mörgum skemmtilegur, þó ekki væru skoruS mörk, en honum lauk meS jafntefli 0:0. Á myndinni hér fyrfr ofan sést ein Ármannssóknin að marki Skagastúlkna og er ekki betur hægt að sjá en að tekið sé á móti henni með nýjustu danssporunum. (Tímamynd Róbert) DRALON-EABY GRETTIS-GARN C1007-ull) GRILON-GARN GRILON-MERINO Klp-Reykjavík. — f síðustu vfkH fór fram I Júgóslavíu ráð stefna á vegum alþjóða dómara sambandsins í handknattleik. Ráðstefnuna sóttu af íslands háfCn þeir Karl Jóhannsson, sem þar gekk undir próf, sem sett var fyrir þá dómara, er til greina koma að dæma í und ankeppni Olympíuleikana, og Jón Friðsteinsson, scm sat ráð stefnuna af hálfu dómaranefnd ar HSL Karl kom heim í gær og náðum við þá tali af honum og spurðum hann hvernig hafi gengið. Hann sagði að þetta hafi allt verið mjög fróðlegt og gagnlegt fyrir sig. Mörg mál hafi verið rædd, aðallega þau er varða starfsvið dómara. En ákveðið hafi verið að bíða fram yfir Olympíuleikana til að framkvæma þær breytingar, sem til umræðu voru. Hann sagði að 44 dómarar hefðu verið þarna. Allt dóm- arar sem hefðu komið til greina með að dæma í undan- keppninni. Voru þeir allir látn ir ganga undir próf, og hefðu 30 þeirra fengið að halda áfram, en 14 fallið úr. Hann viljað fá að dæma í þessum riðli, því að þetta væri í fyrsta sinn sem dómarar eru sendir til að dæma handknattleik í þessum heimshluta. Hefðu margir af þekktustu dómurum heims sótzt eftir því að komast í þessa ferð, og hefði það því komið mörgum á óvart að ís- lendingar og Norðmenn skildu hafa verið teknir fram yfir þá. Karl gat þess að lokum, að með leikjunum í riðlinum mundi einn af forráðamönnum alþjóða handknattleikssam- bandsins fylgjast, og gæfi hann síðan skýrslu um störf þeirra þegar heim væri komið. Ef þeir stæðu sig vel gæti því eins farið að þeir yrðu sendir til að dæma á Olympíuleikun- um í Miinchen, og yrði það auðvitað mjög eftirsóknarvert. Hérer það allt- prjónarnir, karfan og Geíiunar hafi verið meðal þeirra sem hafi fengið að halda áfram, en það hefði þýtt að hann ætti að dæma í undankeppninni. í lok ráðstefnunnar hefði svo verið ákveðið hverjir ættu að dæma á hverjum stað, og hefði þar verið tilkynnt að hann og Björn Kristjánsson. ættu að dæma í Ameríkuriðli undan- keppninnar, sem fram fer í New York dagana 25.—30. jan. n.k. Yrðu þeir aðaldómarar riðilsins ásamt tveim norskum dómurum. f riðli þessum leika þrjár þjóðir, Bandaríkin, Kana- da og Argentína. Karl sagði að margir hefðu Karl Jóhannsson l •NOVWW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.