Tíminn - 29.09.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1971, Blaðsíða 10
10 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 29. september 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 82 að sá, sem sneri baki við Guði, œtti hræðilegri öriög í vændum en hefnd mannanna. Mæðginin gengu nú þegjandi, þar til þau ksmu að landshöfð- ingjahúsinu, þau námu staðar við hliðið, Anna leit í síðasta sinn til hafs, skipið var að hverfa út í nætursortann, augu Önnu voru rök, hún sagði hressilega: — Magnús minn, við verðum að vera góð hvort öðru í framtíðinni, þú ert eini sonurinn, sem ég á eftir, þú verður að leyfa mér að bera með þér þær þrautir, sem þú mátt þola vegna synda annarra, það mun ég gera eins lengi og mér endist aldur til, og þegar ég fer fnji þér, mun Guð engu gleyma. Góða nótt og Guð blessi þig Magnús. Magnús stóð kyrr um stund, eft ir að móðir hans var á brott, enn ólguðu ástríðurnar og ofsinn innra með honum. Svo gekk hann niður á bryggju og kastaði rifnu bréfinu frá Helgu í sjóinn, útfali- ið bar bréfsneplana til hafs. Endir fjórða hluta. Firnmti hluti. 1. Kafli. Framar öllum öðrum heims- borgum er Löndon heimkynni út- laga, flóttamanna og andlegra holdsveikisjúkiinga og sjálfsmorð- ingja, sú borg býður upp á hreins- un hugarfarsins, ef menn óska sliks, þar geta þeir líka falið sig innan um milljónir íbúa, en refs- ingin, sem þessi borg leggur á fólk, er heimilisleysi og framar öllu öðru einmanaleiki, Jivergi í heiminum finnur mannssálin eins sárt til umkomuleysis eins og inn- an um endalausar fylkingar óþekktra manna, sem streyma endalaust um aðalstræti borgar- innar, ekki einu sinni í opnum báti í niðaþoku, né á heiðum uppi í hríð. Áður en eitt ár var á enda, hafði Óskar Stefánsson drukkið þennan bikar í botn. Þegar móðir hans skyldi við hann á þilfarinu á Láru, hafði hún laumað buddu í vasa ans. alveg eins og hún var vön að gera, þeg- ar bann hafði verið að fara utan til háskólanáms, í buddunni voru bæði guilpeningar og seðlar sam- tals fimmtíu pund, þessi upphæð var allt, sem Óskar átti, auk smá- fúlgu, sem hann átti sjálfur. Hann varð að horfast i auga við fram- tíðina. Hann var ekki svo ungur, að hann gerði sér ekki iióst að þessir peningar mundu hrökkva skammt,. né svó grannvitur, að honurft dyfti 'f hugj að heirnui-Tnn félii að fótuni ' inisheppn’áSs manns. Hann ætlaði að vera spar- samur, að vísu dvaldi hann fyrstu nóttina í gistihúsi við Trafalgar- torg, því sama og hann hafði gist í með Þóru og Helgu, þegar þau voru á leið til ítalíu, en hvort tveggja var, að dvölin þar rifjaði upp sárar minningar, og hann hann hafði ekki efni á að búa þarna, næsta dag flutti hann í hús, sem stóð við hliðargötu, sem lá niður að ánni. Þar tók hann eitt herbergi á leigu. Lyktin í þessu herbergi var eins og þar sem gólf- ábreiður og gluggatjöld eru ryk- fallin, útsýnið var húsaþök og reykháfar. í þesvu herbergi kynnt ist Óskar fyrst hinum ömurlega einmanaleik stórborgar. Þarna bjó hann í sex mánuði, án þcss að sjá nok'kurn íbúa hússins utan konuna, sem leigði honum. í næsta herbergi bjó maður, sem aldrei kom heim, fyrr en stóra klukkan í Westminster var búin að slá lólf, þessi maður flautaði ævinlega „Krists-menrí, Kross- nicnn", á meðan hann afklæddist, þessi tónlist lýsti mismunandi stigum drykkjuskapar. Óskar var orðinn skuldugur hús móðurinni, áður en þessir sex mánuðir voru liðnir, hann var at- vinnulaus og framundan eygði hánn ékkert nema íéleysi og heim 'lisleýsi. Það þjónar engum tilgangi að segja í smáatriðum frá niðurlæg- ingu Óskars, saga hans er eins og herskara ólánsmanna, sem flýja (il Lundúna til að leita hælis og verða þar utangerðsmenn. Hann háði sína baráttu og tapaði, hann var ungur og hraustur, en enginn þurfti á honum að halda. Sums staðar fékk hann ekki starf, vegna þess, að hann vantaði meðmæli, á öðrum stöðum vakti menntun hans tortryggni, hann var of vel að sér sums staðar og of illa annars staðar. í heimi, þar sem var nóg að starfa, var ekkert starf, sem Óskar gat fengið. Hann gleymdi ekki eitt einasta andartak niður- lægingu sinni, og andlegt þrek hans var næstum þrotið, lionum leið eins og litlum umkomulaus- um dreng, sem enginn kærði sig um. Vel vissi hanr., að hann hafði framið ranglæti, hann var reiðu- búinn að taka út refsingu fyrir það, en honum fannst samt ver- öldin ill og óskiljanleg. Heimur- inn vildi ekki taka hann í sátt, hvergi var uppörvan að finna né huggun. Einmanakenndin var erf- iðust og að vera til einskis nýtur. Að sjá fram á að hverfa var skelfilegt. Enginn myndi vita, hvað af honum yrði, enginn myndi sakna hans, það var verra en fátækt og ærumissir. Þegar öll von var úti, þá loks leitaði Ósk- ar til hinna fáu vina föður síns, en þeir höfðu verið honum vin- samlegir á hinum áhyggjulausu háskóladögum og sýnt honum tak markalausa gestrisni í brúðkaups- fcrðinni. Fyrst leitaði hann til prófess- orsins í Oxford. Hann játaði fyr- ir honum misgjörðir sínar og fór ekki í launkofa með þær hörm- ungar, sem liann bjó við. Hann bað þennan fornvin föður síns um að béita áhrifum sínum til að í Reykjavík vikuna 25. sept. til 1. Stapafell fór frá Esbjerg í gær til okt. annast Reykjavíkur-Apótek Weasta. Mæiifell fór 25. þ.m. frá og Borgar-Apótek. La Pallice til Messina. Skaftafell _______________________________ fór í gær frá Brunsbuttelkog til Hornaf jarðar. KLAGSLÍF er miðvikudagurinn 29. sept. — Mikjálsmessa Árdegisluíflæði í Rvík kl. 12.20. Tungl í hásuðri kl. 21.16. HEILSUGÆZLA Slvsavarðstofao i Borgarsnttalan tnji er optn allan sólarhringinn Simt 81212 Slhkkviliðið og sjúkrahifreiðii fvr t Reykjavík os Kópavoe stm' 11100 Sjókrahifreið i Hafnarfirði stmi 51*36 ranmæknavakt er i HeUsu''ernclai< ARNAÐ HEILLA Sjötugur er í dag, miðvikudag- inn 29. september, Sveinn Hjálm- arsson, bóndi Svarfhóli, Svínadal. Afmælisgrein birtist um hann í íslendingaþáttum Tímans. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Akux-eyri. Esja kemur til Rvíkur um hádegi í dag úr hringferð að austan. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er í Ventspils, fer þaðan til Kaupmannahafnar og Svendborgar. Litlafell fór i gær frá Hafnarfirði til Norðurlands- hafna. Helgafell fer væntanlega í dag frá Svendborg til Akureyrar. RREFASKIPTI Blaðinu hefur borizt bréf frá 16 ára stúlku í Ungverjalandi, og óskar hún eftir að komazt f bréfa- samband við jafnaldra sína á ís- landi. Aðaláhugamál hennar eru lónlist, íþróttir og lestur. Heimilisfangið en Szabó Ilona Békéscsaba 6. Kárász u. 14 Hungary — Magyaroi-szág. 27 ára ungverzkur piltur vill skrifast á við íslending. Hann hef- ur áhuga á að skiftast á póstkoi-t- um. i Heimilisfangið er: Mr. Koi-ács Zeno Szombathely Kisfaludy S.U. 17 Hungary. Kvenfélag Hreyfils. Fundur að Hallveigai’stöðum fimmtudaginn 30. sept. kl. 20.30. Rætt um föndurkennslu. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn í Félags- heimilinu upþi, fimmtudaginn 30. sept. kl. 8.30. Fyrsti fundur vetrar- ins. Mætið vel og stundvíslega. Kvenfélag Breiðholts. Fundur í Breiðholtsskóla miðviku- daginn 29. sept. kl. 20.30. Sigríður Haraldsdóttir leiðbeinir um fryst- ingu matvæla. Stjórnin. SÖFN OG SÝfolNGAR Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) verður aðeins opið kl 13,30 til 16 á sunnu- dögum 15. sept. til 15. des. A virk- um dögum eftir samkomulagi. útvega sér aðstoðarbókavarðar- starf eða eitthvað hliðstætt, svo að hann mætti vinna fyrir dag- legu brauði. Svarið kom um hæl, kurteist, kalt og neikvætt. Þar næst reyndi hann við bankastjór- ann. Hann fór fram á að fá eitt- RIDGI S spilar 6 Hj. á spilið og hvað á vörnin að gera cftir aö V hefur tekið á L.-Ás? A ÁDG2 V 754 ♦ KD852 ♦ G A 753 A K 1064 V 6 V 983 ♦ G 3 ♦ 10 764 *ÁKD 10 765 * 42 ♦ 98 V ÁKDG102 ♦ Á 9 ♦ 983 Þegar spilið kom fyrir í keppni í USA, skipti V yfir í tromp, til þess að fækka ti-ompum blinds. Þetta dugði skammt. Spilarinn tók heima, síðan T.-Ás og trompaði L í blindum. Spilaði T.-K og tromp- aði lítinn T, sem þar með var góS ur. Trompin voru tekin, blindum komið inn á Sp.-Ás og Sp. og L kastað á T. Vestur átti að vita, að vonlaust ■ var að reyna að fækka trompum blinds. Eina leiðin til að hnekkja spilinu var að koma í veg fyfir að hægt væri að fría langlit bliríds. Því varð að ráðast í inn- komu blinds — Sp.Asinn. Þá er ekki hægt að vinna spilið. Botvinnik varð 60 ára 17. ágúst. Hér eru lok á skák, sem hann tefldi á sovézka meistaramótinu 1940 gegn Panov, sem hefur hvítt og á leik. ABCDEFGH CQ N 31. Hf8f! — Ke7! 32. Helý — He4!! 33. fxe4 — HxD 34. KxH — Db6f 35. Kc2 — KxH 36. exd5 — Rb5 37. Hflf — Ke8 38. Re6 — Ra3t 39. Kdl — Dblf 40. Ke2 -— Db2f 41. Ke3 — Dxc3 og hvítur gafst upp. stfiðinni þai sem Slysavarðsmi an vai og ei opin laugardaes sunnudaga kl 5—0 e ö - Slm 22411 Almennai applýstngai um tækna þjónustn i horglnu) eru getnai slmsvara i.æknafélaes Reyklavtli ai, slml 18888 ApóteU Hatnartjarðai el opið al' »irka (la>. trn kl 9—? J aueai dögum ki u— z o£ a uinnudöe ucn og óðrum neiiridoeum ei -:r ið tra ki 't~ a Nætur- og helgidaeavarzla lækna Nnvðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — r7.00 eingöngu ) neyðartilfellum síno) 11510 Kvöld-, nætur og helgarvafet. Mánudaga — fimmtudaga 17 00 _ 08.00 frá -I 17.00 föstudag til kL 08.0C mánudag. Sími 21230 MiMyl t — Tveir ásar færa mér bankann. — annan þeirra á þér. — Uæítu að véra sár sár, ef þú hcfur svindlað. — Ilætlu! Þú Bíddu, ég lield, að þú hafir vcrið með yfir tapi. — Þú kcmur til nieð að verða getur ekki sanriað, að Billy hafi svindláð. 'iMiiiiiiiiUJiiiiitMiiimmMim«<imiiiiiiiiimiiiiMiiiifM|iiiiiiiiiMMMiiMMmimimimmimimmmiimmiiiimiiiiiiiiimiiiiimMimiiimmiiimmmiiiiiimimmMiiiiiiiiiiiMMiiiiiiimimiimiimiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiliiiiiiMiiiiiiiiii£ <PU/T BBIN6 T YOUQE 60/NG A SO/?E I TOBEP/ENTY LOSER-- Á SOPE/F/ e/np you CHEATEP— (—KmÁtSEP P/OIP O/Z/ /m/A'K yOU HAP ONEOE THOSE ACES /z/opEN on you! LÓNI TA/E EA/E OEACES VES ME TNE POT~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.