Tíminn - 06.10.1971, Blaðsíða 6
\
/
6
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 6. október 1971
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram
fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en
ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld-
um:
Áföllnum og -ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöld-
um af innlendum tollvörutegundum, matvælaeft-
irlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir
júlí og ágúst 1971, svo og nýálögðum viðbótum
við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af
skipum fyrir árið 1971, gjaldföllnum þungaskatti
af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almenn-
ílm og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygg-
ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af
skipshöfnum ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
5. október 1971.
UNGMENNAFÉLAGAR -
UNGMENNAFÉLAGAR
27. sambandsþing Ungmennafélags íslands verð-
ur haldið að Húnavöllum dagana 30. og 31. okt.
Þingið hefst laugardag kl. 15.
Tilkynnið þingfulltrúa til skrifstofunnar, við
fyrsta tækifæri.
Ungmennafélag íslands.
Járniönaðarmenn
Óskum eftir að ráða jámiðnaðarmenn og menn
vana járniðnaði.
Áburðarverksmiðja ríksins.
AÐEINS VANDAÐIR OFNAR
m/fOFNASMIÐJAN
EINHOLTI lO — SlMI 21220
I
I
L
Borðið
betri mat
Fullt húsmatar
Spariösnúninga
Verzlió hagkvæmt
KAUPIÐIGNISÁ
LAGAVERÐINU
j
IGNIS
RAFIÐJAN S. 19294
RAFTORG S. 26660
S. Helgason hf. STEINIÐJA
Etnholtl 4 Slmar 26677 og 14254
BIFREIDA-
VIÐGERDIR
— Fljótt og vel af hendi
leyst.
— Reynið viðskiptin —
Bifreiðast’llingin,
Síðumúia 23. Sími 81330
Sólun
HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR
snjómunstur veitir góða spyrnu
í snjó og hólku..
Onnumst allar viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarða.
GÓÐ1 ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINNHF.
Ármúla 7. —Sími 30501.—Reykjavík..
HAPPDRÆTTID. A. S.
Vinningar í 6. flokki 1971—1972
Einbýlistiús að Brúarflöt 5, Garðahreppi
42934
Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 6823
Bifreift eftir vali kr. 180 þús. 14558
Bifreið eftir vali kr. 180 þús. 55052
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 3808
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 18875
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 29806
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 30648'
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 62628
Utanferð eða húsb. kr. 50 þús.
1X449
Útanferð eða 'húsb. kr. 35 þús.
55175
Utanférð eða húsb. kr. 25 'þús.
97
Húsbúnaður eftir vali kr. 20 þús.
6772
18300
Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þús.
32542
41941
49546
52972
68407
Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús.
1796 12805 19366 24709
8031 13310 21374 27865
8483 13492 22493 32270
11424 16187 23121 32397
37238 40410 45390 60552
38201 42439 56440 63717
38821 45117 56954
40008 45280 60338
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús.
. 3 8747 15908 26000 31254 40166 49020 56257-
278 9107 16118 26152 31272 40231 49126 56419
674 9563 16351 26185 31603 40279 49382 56559
778 9572 16564 26240 31887 40480 49788 56937
782 9914 16902 26522 32102 40G13 49839 57255
847 10268 16991 26766 32649 40810 50028 57385
1527 10672 17124 26836 32764 41061 50050 57510
1884 10814 17295 26886 33113 41146 51302 58299
1916 10901 17560 27048 33808 41236 51539 58444
1974 10982 17994 27106 33835 41889 51617 58774
2481 11060 18641 27118 34445 42277 51819 58910'
30G0 11275 18843 27405 34590 42425 51890 58913
3313 11291 18964' 27955 34993 42747 52242 5937S
3597 11450 19300 27973 35002 42778 52454 59571
3854 11643 19339 28114 35147 42997 52626 60764
3928 11883 19411 28195 35579 43128 52929 61187
4059 11974 20369 28397 35834 43444 53139 61528
4090 11976 21001 28677 35920 43516 53293 61995
4501 12056 21045 28884 36004 43953 53561 62397
4722 12070 21171 29013 36123 45467 54045 62819
4860 12074 21192 29114 36649 45829 54299 62995.
5108 12115 21745 29769 37081 45851 54354 63742
5249 12579 21838 29788 37111 45890 54546 63804
5359 12732 21904 29813 37167 46167 55404 63850
5545 12808 21930 30084 .37821 46555 55417 63867
6284 12972 22584 30349 38708 46286 55449 64375
6457 13706 22713 30552 89153 46826 55598 64558
6485 14255 23646 30569 39352 47191 55669
6626 14470 24864 30589 39406 47252 55899
6774 14552 25050 30940 39440 47607 56063
8151 15656 25565 31095 39683 47981 56074
8819 15815 25574 31217 40046 48152 56210
PÍPULAGNIR
STUl HITAKERFI
Lagfæri gömul hitakerfi.
Set upp hreinlætistæki.
Skipti hita.
Set á kerfic Daníoss
ofnve^la.
Simi 17041
Sjómannasambandið
Framhald af bte. 1.
ár, og samhykkti ráðstefnan svo-
hljóðandi ályktun varðandi það
vandamál:
„Ráðstefna Sjómannasam-
bands íslands, haldin 3. okt.
1971, telur nauðsynlegt, að reglu
gerðin um heimilaða tölu netja
í sjó frá hverjum bát, verði end-
urskoðuð með hliðsjón af þeirri
reynslu, er fengizt hefir hin síð-
ari ár.
Jafnframt telur ráðstefnan
nauðsynlegt, að sett verði
ákvæði í næstu bátakjarasamn-
inga varðandi sektir, sé ákvæð-
ið um heimilaðan netafjölda
ekki haldið.“
i lok ráðstefnunnar var eftir-
farandi ályktun samþykkt ein-
róma:
„Sjómannaráðstefna, haldin á
vegum Sjómannasambands ís-
lands í Reykjavík 3. okt. 1971,
lýsir yfir eindregnuni stuðningi
við ákvörðun ríkisstjórnarinnar
um útfærslu fiskveiðilandhelg-
innar. Jafnframt fagnar ráð-
stefnan einhug þjóðarinnar í
þessu máli, um leið og hún hvet
ur til skjótra friðunaraðgerða á
landgrunninu, til verndar fiski-
stofnum okkar.
Ráðstefnan skorar á ríkis-
stjórn og Alþingi að beita sér
fyrir, með nægum fyrirvara. al-
gerri veiðifriðun á þýðingar-
mestu hrygningarsvæðum okkar
nytjafiska. Jafnframt verði nú
þegar friðaðar viðurkenndar
uppeldisstöðvar nytíafisks utan
sem innan 12 mQna fiskveiði-
lögsögunnar.“