Tíminn - 06.10.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.10.1971, Blaðsíða 11
Illf llll MIÐVIKUDAGUR 6. október 1971 TIMINN n LANDFARI Kúabólusetningin MóSir skrifar Landfara eftir- farandi þanka um heilbrigðis- mál: „Er það hugsanlegt, að við höldum cí^- >' pilsfald Dana? Erum við ekm sjálfstæð þjóð, sem þorir að taka ákvarðanir? Nú hefur það merkilega skeð, að Bretar og Bandaríkjamenn hafa afnumið skyldubólusetn- ingu við kúabólu. Ef stórþjóðir þessar sjá ástæðu til að leggja niður þessa andstyggilegu bólu setningu, er kominn tími til, að okkar fámenna þjóð hér norður á hjara veraldar endur- skoði afstöðu sína til þessa máls og yfirhöfuð allra ann- arra bólusetninga. Þótt kúa- bólusetning hafi ef til vill ekki valdið neinu dauðsfalli hér á landi í seinni tíð, hefur hún þó haft margt slæmt í för með sér, „smákvilla“ eins og dr. Halldór Hansen kemst að orði í Vísi 22. þ.m. Fróðlegt væri að vita nánar um þessa kvilla, t.d. hvort talsverð brögð hafi verið af því, að börn hafi fengið ristil upp úr bólusetn- ingunni. Sé ristill eigi annað en smákvilli, er gott eitt til þess að vita. Er það hugsan- legt, að bólusetning þessi hafi fleira í för með sér, t.d. ill- kynja og langvarandi kýla- pest? Tólf ára aldurinn er við- kvæmur aldur. Þá eiga sér stað einna mestar breytingar á starfsemi likamans. Það ligg ur því í augum uppi, að óráð- legt er að sýkja og veikja lík- amann að óþörfu á þessu ald- ursskeiði. Hvaða ástæða er til að bólusetja böm einu sinni eða tvisvar á æv- inni við kúabólu, sem hvort eð er veitir ekki varanlegt ónæmi? BölUsetning við kúa- bólu veitir ónæmi i 3 ár. Fyrir utan alla „smákvilla“, sem koma nú ekki fram fyrr en eftir á, verða böm nær undan tekningarlaust veik af þessari bólusetningu. Varðandi aðrar bólusetningar er vissulega ým- islegt athugandi. Vita læknar almennt ,að sennilega fæðast fæst börn fullkomlega heil- LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl, og Vilhiálmur Arnason, hrl. Lækiargötu 12 (Iðnaðarbankahúsinu 3 h.) Símar 24635 — 16307 brigð, heldur með meiri og minni og kannski sívaxandi veirusýkingu úr móðurkviði, sem hinn litli líkami á fullt í fangi með að yfirstíga. Á fáum og illa sóttum hverf- isfundum um heilbrigðismál fyrir síðustu kosningar kom það fram, að heimilislæknar í Reykjavík kvarta mjög und- an ýmsu kvabbi samlagsmanna sinna, þá sennilega mæðra út af börnum sinum .Kvef, eyma bólga, barkabólga, blöðrubólga, ristilbólga o.fl., hvað er þetta eiginlega í ungum börnum? Er það hugsanlegt, að hinar hálfdauðu veirur setjist að á ýmsum stöðum í hinum litla, hreyfingarlausa líkama, stöð- um, sem ef til vill eru örlítið veilir fyrir, valdi þar slæmum, kannski afar þrálátum bólgum. Þá hefst meðalataka barasins, glas eftir glas af sterkum lyfj- um. sem hefur hvað í för með sér? Þó að svo kunni að virð- ast, að barninu hafi ekki orðið meint af bólusetningunni, er ekki fráleitt að álykta. að hin- ar hálflifandi vnirur kunni að liggja niðri um lengri eða skemmri tíma, en blossi síðan upp við hagstæð skilyrði. Er það óhugsandi að barátta litla barnsins við veirurnar kunni að lýsa sér í geðveilu? Er það hugsanlegt, að skynsamlegra væri að bólusetja börn, er þau væru farin að ganga? Höfum leiki á því, ef illa færi, að hægt yrði að skyndibólusetja landsbúa á skömmum tíma með viðeigandi bóluefni í stað inn fyrir ótimabærar bólusetn ingar við nær útdauðum sjúk- dómum. Þótt hér áður fyrr hafi dáið barn (austur á fjörðum) úr kíghósta, er engin ástæða til að óttast. Nú eru breyttir tímar. Við lifum á tækniöld. Gæti hugsast, að betra væri, að börn hreinlega fengju kíg- hósta, en þau væru bólusett gegn honum? Bólusett börn ganga óendanlega lengi með slæman hósta, sem að vísu hef- ur ekki bein einkenni kfg- 12.25 Fréttir og veðurfregnir. H1 kyningar. 12.50 Við vinn- una: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel Bef- lín“ eftir Vick! Baum. Páll Skúlason þýddi. Jón Aðils les sögulok (25). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist: a. Svfta fyrir pianó r planó eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur. b. Sjö litlai uppgötvanir eft ir sama höfund. Gunnar Egilson leikur á klarínettu og Hans P. Franzson á fagott. c. Sönglög eftir Björn Franzson. Þuríður Pálsdóttir syng- ur, Jórunn Viðar leikur á píanó. d. Sönglög eftir Markús Kristjánsson, Jónas Tómasson, Skúla Hall- dórsson, Karl O. Run- ólfsson og Knút R. Magn ússon. Kristinn Hallsson son syngur, Fritz Weiss l.appel leikur á píanó. Þríþætt hljómkviða eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur, Bohdan Wodiczko stjómar. e. Skrímslið góða Þorsteinn frá Haimri to! ur saman þóttinn og fly: ur ásamt Guðrúna Svthn Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: Prestur og morðingi" eftir Erkki Kario Baldvin Halldórson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Ceylon Magnús Á. Árnason list- málari segir fr.' (10). 22.40 Nútímatónlis' Ilalldór Haraldsson kynnir verk jftir Karlheinz Stock- hausen (4. þátur). 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. e. og hósta oft flokkaður undir barkabólgu og meðul gefin sam kvæmt því. Stífkrampi er nær óþekktur hér á landi. Barna- veiki og mænuveiki voru vissu- lega hræðilegir sjúkdómar, en okkur er Akureyrarveikin enn í fersku minni. Þá komu bólu 16.15 Veðurfregnir. setningar ekki að neinu haldi. 16.20 Lög 'eikin á trompet Barnavpiki hefur ekki orðið horn. \ vart hér á landi í 20—30 ár og 17.00 Fréttir. Atriði úr óperunni fróðpgt væri að vita. hvaðan ,Mörthu“ eftir Flotow heilbrieðisyfirvöld teldu þá 18.00 Fréttir á ensku. bakteríu geta komið nú. 18.10 Tónleikar. Tilkyningar. Móðir í Austurbænum". 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jóhan í S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 Landslrg og Ieiðir Gísli Sigurðsson varðstjóri HLJÓÐVARP MIÐVIKUDAGUR 5. október. 18.00 Tvistill Þýð.: Guðrún Jörundsdóttir. 18.10 T<'iknimyndir Þýð.: Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Ævintýri f norðurskógum Nýr myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Myndir þessar gerast í skógum Kanada nú á tímum. og greina frá tveim- ur fimmtán ára piltum, sem rata f margvísleg ævintýri. 1. þáttun Dularfulia náman. Aðaihlutverk Stephen Cotti- er, Buckley Petawabano og Lois Maxwell. Þýð.: Kristrún Þórðardóttir. 18.50 En francais Endurtekinn 2. þáttur frönskuk^nnslu. sem á dag- skrá var síðastliðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadótt- við efni á bví að missa úr okk- MIÐVIKUDAGUR 6. október í Hafnarfirði talar um Ir £ Í Sfrerasfa 700 MÓfguhútváhp* Ketllstí^*^* ir. ar landi einn hinn færasta mann ,sem við eiguih á sfiði veirurannsókna, Halldór Þor- mar? Upp hafa komið í seinni tíð 2 flensur, sem seint og síðar meir tókst að einhverju leyti að greina á Keldum, til- raunastöð okkar í veirurann- sóknum. Hvemig fer, ef upp kemur nýr og áður óþekktur sjúkdómur, kannski mannskæð ur? Það er ekki óhugsandi? Vitað er, að á meðal okkar gengur sfvaxandi fjöldi aBra handa sjúklinga, sem gariga með ýmsa sjúkdóma, en veikindum þeirra er hald- ið niðri með alls kyns meðulum og vftamínpillum. Hver veit, hvað slíkt kann að hafa í för með sér. Er það með öllu hættulaust, að slíkt fólk sæki t.d. sundstaði borgarinn- ar? Rétt væri að kalla Halldór Þormar tafarlaust heim og fela honum yfirstjóra þessara mála. Hann mætti gjarnan vera einn tekjuhæsti maður landsins. Veðurfregnir._kl_7LQ0„. 8.3a«J$4)Qr.íf<##,fj6í,hent. ,á .PÍ?110 og 10.10. Rena Kyriákou og Walter Fréttir kl. 7,30, 8.30 9.00 og Klien leika verk eftir 10.10. Mendeissohn- Morgunbæn kl. 7.45. a- Tilbrigði i B-dúr op. 83. Morgunstund barnanna kl. h- Aliegro brillante op. 92. 8.45: Sigríður Schiöth les 20.20 Sumarvaka 19.20 20.00 20.25 20.30 framhald sögunnar „Sumar í sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (6). Út drátur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Létt lög leikin milli ofan greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Kirkjuleg tónlist: Dr. Páll Mfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar verk eftir Bach, Pachelbel, Buxtehude og Sweelinck. (11.00 Frétt ir) Tónlist eftir Beethoven og Weber; Hljómsveitin Phil harmonía leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethoven, Otto Klemperer stj / Leopold Walch og Stross-kvartettinn leika Klarínettukvintett í B-dúr op. 34 eftir Weber. Til- Þjóðin gæti goldið honum 12.00 Dagskráin. Tónleikar. tíund. Væri þá kannski mögu- kynningar. a. TryUingur Ágústa Björnsdóttir les frásögn af hesti eftir Ein ar Jónss. á Geldingalæk og Loftur Ámundason fer með vísur eftir Einar Sæmundsen. b. Rabb um hestaimennsku Geir Christensen spjallar við Sigurð Þorsteinsson í Teigaseli á Jökuldal. c. „Tólf sona kvæði“ eftir Guðmund Bergþórsson Sveinbjörn Beinteinsson flytur. d. íslenzk sönglög Erlingur Vigfússon syng ur lög eftir Jón G. Ás- geirss., Jón Laxdal, Karl O. Runólfss., Stefán Guð- mundsson, Pál ísólfsson og Sveinbjörn Svein- björnsson. iiiiiimHiiiiiiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimMiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiHiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiniHiniiiiiiiiniiiiiiiii,,,,,,,,,,,,,, DREKI 1EK U y WITH 7HE WHO ARE 'AT HOME Og enn rís dagur, og Mora-fiskim''nnirnir, sem kunna vel til verka á sjó, halda á- fram. — Þeir borða hráan fisk — er tek- ur að skysgja — og rétt fyrir dögun næsta dag — Þarna er eyjan, sem er eins og hringur i laginu — Djöflaeyia. niimmmmmmmHmiHiimimimmiiimmmiimiiimmmimimmimmmmmmimmHmmmmmmiimimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Hlé Fréttlr Veður og auglýsingar Venus f ýmsum myndum Ein á báti Eintalsþáttur eftir Terence Rattigan. sérstakl. saminn fyrir Marearet Leighton og flultur af hcnni. Þýð.: Dóra Hafstpinsdóttir. Ekkjan Rosmary kemur heim úr samkvæmi. Hún býr ein- sömul í tómlegu húsi, og nú tekur hún að hugleiða, hvern- ig dauða eiginmannsins hafi borið að höndum. 20.50 Framtfð Htliiar byggðar Mynd um lítið byggðarlag á Hörðalandl og ibúa þess, sem senn verða að bregða bui, þar eð áætlað hefur verið, að á landi þeirra skuli rísa ollu- hreinsunarstöð. álbræðsla, áburðarvpri"-mlðja og ðnnur iðjuver af slfku tagi. (Nordvision — Norska sjón- varpið) Þýðandi .Tón O. Edwald. 21.10 Vor I lofti (Sprine in Park Lane) Brezk híómvnd frá árínu 1948 Aðalhiutvrrk Anna Ne- agle og Michael Wildlng. Þýð.: Jón Thnr Haraldsson. Ungur aðalsmaður ræður sig sem undí-h'ón hjá auðugum listaverkasafnara. Þar á heim ilinu er einnig ung frænka húsbóndans, og Það er vor í lnfti. 22.40 Dagskrárlok Suðurnesjamenn Leitið tilboða hfú ókkur LátiSS okkttr prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsln - góð þjónusUt PrenUmiðja Baldurs Hólmgelrssonar BrMmirrtn I — Kon»rfk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.