Tíminn - 06.10.1971, Blaðsíða 12
T f 7 r r r ■ r
T r ■
* r r } *
12
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 6. október 1971
Sniðkennsla
Námskeið hefjast 7. október. Síðdegis- og kvöld-
tímar. Kenni viðurkennt sænskt sniðkerfi eftir
nýjustu tízku. — Innritun í síma 19178.
Sigrún A. Sigurðardóttir,
Drápuhlíð 48, 2. hæð.
GLÆNÝ LÍNUÝSA l
DAGLEGA BEINT ÚR MIÐNESSJÖ '
Fiskbúðin Starmýri 2 *
. ...................«■■
BLÚM - GÍRÚ
Sendum yður blómin — laukana — blómaskreyt-
rngar i öruggum umbúðum um land allt. —
Greiðið með Gíró.
BLOMAHUSID
SKIPHOLTI 37 SÍMI 83070
(Við Kostakjör, skammt fró Tónabíó)
óður Álftamýri 7.
Opið alla daga — öll kvöld og um helgar.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
MOTORSTILLINGAR
HJÖLASTILLIMGAR LJÚSASTILLINGAR
Látiö stilla i tíma. 4
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0
það borgar sig
, •
•
x ■ m|.|| tHMfcMBHiyH PUflfHl - O F N i !1R H/F. iti
ll Síðumúla 27 . Ré ykjavík
■•-••- y.ýý.--.' Símar 3-55-55 og 3-42-00
Vifa Wrap
Heimilisplast
Sjálflímandi plastfilma . .
til að leggja yfir köku-
og matardiska
og pakka
inn matvælum
til geymslu
í ísskápnum.
matvöruverzlunum.
PLASTPRENT H/F.
Harka í handboltanum í kvöld?
FH og Haukar mætast í Hafnarfirði
og 3 leikir fara fram í höllinni
klp—Reykjavík.
Mikið verður um að vera á haiid-
knattleikssviðinu í kvöld, bæði liér
í Reykjavík og einnig í „handknatt-
leiksbænum" Hafnarfirði. í Laugar-
dalshöllinni verða leiknir þrir leik-
ir í Reykjavíkurmótinu og í nýja
íþróttahúsinu í Hafnarfirði fara
einnig fram þrír leikir í Reykjanes-
mótinu, tveir leikir í 2. fl. karla
og einn í m.fl. karla, milli FH og
Hauka.
f kvöld mætast FH og Haukar í Reykjanesmótinu í handknattleik, Þessi
mynd er af einum hinna nýju FH-inga, sem mæta Haukum í leiknum, Við-
ari Símonarsyni. Þarna er hann klæddur Haukapeysu og er a3 skora hjá
FH, enda var þessi mynd tekin si. vetur, en þá lék ViSar með Haukum,
eins og eflaust flestir muna.
H.B.
H.B. frá Þórshöfn varð Færeyja-
meistari í knattspyrnu 1971, er lið-
ið sigraði K.f. frá Klakksvík í úr-
slitaleiknum í landskappningameist-
aradcildinni, eins og Færeyingar
nefna sína einu deild.
Leikiirinn fór fram í Klakksvík,
og horfðu á leikinn um 3000 manns,
sem er mesti fjöldi, er komið hef-
ur á knattspyrnuleik í Klakksvík
til þcssa. Kom fólk alls staðar að
til að sjá leikinn, og það fékk líka
nokkuð fyrir sinn snúð.
Klakksvíkingar hafa verið sigur-
vegarar undanfarin 5 ár og þótti
Þórshafnarbúum kominn tími til að
stöðva sigurgöngu þeirra. Ekki var
þó útlitið gott í hálfleik, því þá
var staðan 1:0 fyrir K.í. En í þeim
síðari tókst H.B. að jafna 1:1. —
Skömmu síðar skoruðu Klakksvík-
ingar sitt annað mark, og dæmdi
dómarinn það gilt, en línuvörður-
inn taldi það ógilt, og breytti þá
dómarinn úrskurði sínum. Þegar 3
mín. voru til leiksloka, skoruðu
H.B.-menn löglegt mark og hlutu
með því titilinn. Klakksvíkingar
mótmæltu því eftir leikinn, að dóm-
arinn skyldi dæma markið af, og
ákváðu þeir að senda mótmælin
lengra.
Sá leikur ætti að geta orðið nokk
uð skemmtilegur, Þótt ætla mætti,
að FH fari með sigur af hólmi.
Haukarnir eru nefnilega ekki sér-
lega hrifnir af FH-ingum um þess-
ar mundir, og einna minnst af nýju
FH-ingunum Viðari Símonarsyni
og Þórarni Ragnarssyni, sem gengu
yfir í FH úr Haukum fyrir skömmu.
Gárungarnir í Hafnarfirði kalla nú
FH Fimleikafélagið Hauka, eftir
þessar tilfærslur þeirra félaga, og
hafa menn beðið spenntir eftir að
sjá þá í leik við sína „uppeldis-
bræður“ úr Haukum — og það
gefst þeim í kvöld.
1 Laugardalshöllinni fara fram
þrír leikir í kvöld. Fyrsti leikur-
inn hefst kl. 20.15 og verður hann
á milli Vals og Víkings, og ætti að
geta orðið jafn og skemmtilegur.
Að honum loknum mætast iR og
KR, og verður fróðlegt að vita,
hvort KR-ingum tekst að standa
sig eins vel í þeim leik og gegn
Fram á dögunum — en trulega
fara ÍR-ingar með sigur af hólmi.
Síðasti leikurinn í kvöld verður
svo á milli Ármanns og Þróttar,
og ætti hann að geta orðið nokkuð
jafn..
Ef leik Víkings og Vals lýkur
með jafntefli og iR sigrar KR, eru
fjögur Iið orðin efst og jöfn í R-
víkurmótinu, með 5 stig hvert. —
Sjá nánar stöðuna í mótinu.
STAÐAN
Staðan í m.fl. karla í ReykjavÆ-
urmcistaramótinu í handknatöeB^
svo og markhæstu menn:
Fram
Valur
Víkingur
ÍR
Ármann
KR
Þróttur
3
2
3
3
3
2
2
0 0
0 0
O 46-36 S
0 35^4 4
0 4633 4
1 4038 3
2 37=50 2
0 2237 ó
2 1634 O
Markhæstu menn
Pálmi Pálmason, Fram 14
Einar Magnússon, Víkingi 23
Guðjón Magnússon, Vikingi 22
Axel Axelsson, Fram 32
Ólafur Jónsson, Val 11
Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 11
Brynjólfur Markússon, ÍR 10
Úrslit í 2.
fl. á morgun
Ákveðið hefur verið ,a3 úrsiita.
leikurinn í 2. flokki í Íslandsmótínti
í knattspyrnu, milli KR og Fram, farf
fram í flóöljósum á Melaveitinum ami
að kvöld, —1 fimmtudag — og hefj.
ist kl. 20,00.
II
og spáir því að sjálfsögðu Man.
Utd. sigri nk .laugardag. Annars
er spá Bjössa á getraunaseðlinum
þessi:
Spámaðurinn okkar að þessu
sinni er hinn óviðjafnanlegi hand-
knattleiksdóniari (ásanil meiru)
Björn V. Kristjánsson. Ilaiiii er einn
af hinum giiinlu, góðu Vikingum,
og eins og inargir úr þeim hópi cr
hann aðdáandi Manchestcr Uni'tcd,
L*Mt a. októbtr 1971 J J j X { 2
Aisenal — Newcastie /i 1
Coventry — Leeda *
CrystaJ Palaee — WAA, $\
Derby — Totteniam j jy I
• Huddersfld — Man, TTtd. j j %
Ipsvrich — Nott’m Fór. j j %
Liverpool •— Chehea /j
Mancb. City — Everboa /1
Sheffield Utd. — gtoie ' /I
West Hain. — Leicester /
Wolves — Sputh&apton t
Portsœouth « preston /
Björn Kristjánsson
)