Tíminn - 04.11.1971, Qupperneq 4

Tíminn - 04.11.1971, Qupperneq 4
» * • » I ! V * ^ f V' ' TIMINN \ FIMMTUDAGUR 4. nóvember 1971 Félagsmálaskóli Fram- sóknarflokksins Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins hefur starfsemi sína mánudaginn 8. nóvember n.k. Væntanlegir nemendur mæti að Hringbraut 30 kl. 20,30. Þá verður starf skólans kynnt og síðan tekið til umræðu. Helztu þættir í starfi skólans verða: — Kennsla og þjálfun í ræðumennsku og fundarsköpun. — Kynning á þjóðmálum og þjóðfélagsumræður. Áríðandi, að allir þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í skólanum mæti, því að nemendafjöldi skólans er takmarkaður. TRÚLLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavör'ðustíg 2. Kjördæmisþing á Suðurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suður- landskjördæmi verður haldið í samkomuhús- inu, Leikskálum í Vík í Mýrdal, dagana 6. og 7. nóvember n.k., og hefst þingið klukkan tvö eftir hádegið þann 6. nóvember. Að þingsetn- || ingu lokinni flytur Jónas Jónsson, ráðherra- ritari ræðu um viðhorfin í landbúnaði. Kjör- "?' dæmisþingið er öllum opið. f< -«jr ..; Kjötúrbeining Tökum að /okkur úrbein- ingu fyrir einstaklinga og verzlanir. Upplýsingar í síma 81672 eftir kl. 6 á kvöldin. LC } j JSI np m sr li II " 1! 15 14 JT. |l1 31 KROSSGÁTA NR. 931 Lóðrétt: 2) Vatn. 3) Land- námsmaður. 4) Hallandi. 5) Svarar. 7) Planta. 8) Lét- ust. 9) Miskunn. 13) Rit 14) Kyrr. Ráðning á gátu nr. 930: Lárétt: 1) Komma. 6) Ást- ríki. 10) Ló. 11) Ár. 12) Aldinið. 15) Stáls. Lóðrétt: 2) Oft. 3) Maí. 4) Lárétt: 1) Dýrahljóð. 6) Fuglinn. Sálað. 5) Virða. 7) Sól. 8) 10) Tími. 11) Spil- 12) Tíðinda. Rói. 9) Rái. 13) Dót. 14) 15) Vöntun. Nál. SKAGFIRÐINGAR Framsóknarfélag Skagfirðinga heldur fund i Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki fimmtudag- inn 11. nóvember n.k. Fundurinn hefst kl. 21. Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri Fjórð- jngssambands Norðurlands talar um byggða- málefni Norðurlands. DALAMENN MALLORCA Beint þotuflug til Maliorca. Margir brottfarardagar. Sunna getur boðið yður ðftirsóttustu hóteiin og nýtizku íbúðir, vegna niikilla viðsklpta ogr 14 ára starfs & Maliorca. Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn í Ásgarði Hvammssveit, laugardaginn 6. nóvember n.k. og hefst hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA SÍMAR1640012070 2655S 0 SNÆFELLSNES VTéZ IVIiðstjómarfundur SUF Ákveðið hefur verið að halda fund miðstjórnar Sambands ungra framsóknarmanna í Reykjavík. helgina 13. og 14. nóvember næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 14 á laugardag. Nánar auglýst síðar. ELDHÚSKOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm. á kr. 75,0C í litum. Litliskógur, Snorrabr. 22 Sími 25644 MYRASYSLA Framsóknarfélag Mýrasýslu heldur almennan stjórnmálafund í Borgarnesi, laugardaginn 6. nóvember n.k. kl. 14. >Á fundinum mætir Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, og ræðir hann stjórnmála- viðhorfið og svarar fyrirspurnum. AKRANES Framsóloarfélag Akraness heldur fund um viðfangsefni hinnar nýju ríkisstjórnar, í Fram sóknarhúsinu, SuiMmbraut 21, Akranesi, föstu daginn 5. növember kl. 20,30. Framsögumað- ur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðhorra. — Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins vel komið meðan húsrúm lcyfir. HÖFUM FYRIR- LIGGJANDl HJÓLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033. Hve marga flóttamenn vilt þó fæða í dag? Reiknað er meS, a'ð tuttugu og fimm krónur nægi til að greiða mat handa einum flóttamanni í einn dag í Indlandi. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR Björk í Keflavík Björk, félag framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni, heldur aðalfund sinn í Tjarnarlundi, mánudaginn 8. nóvember klukkan 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffi. Stjórnin Aðalfundur FUF á Snæfellsnesi verður hald- inn sunnudaginn 7. nóýember n.k. kl. 14 að Vegamótum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- J störf. Gestur fundarins verður Már Pétursson, formaður SUF. — Stjórnin. RENNIBEKKUR OSKAST Óska eftir að kaupa noiaðan rennibekk á jám, lengd 1—2 m. milli odda, hentugan til viðgerða, helzt með lausu stykki undir patrónu. Einnig kæmi til greina kaup á fleiri vélum, t.d. af litlu verkstæði, sem væri að hætta rekstri. Tilboð er greini vélateg., stærð, ásigkomulag og verð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ.m., merkt „Jámsmíðavélar“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.