Tíminn - 03.12.1971, Side 6
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 3. desember 1971
Eigum við að
trúlofa okkur?
þessi auglýsing er ætluð
ástföngnu fólki úti á landi.
Kœru elskcndur! Það er nú, sem vlð i Gulli og Silfri getum gert ykkur það kleifl
að hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu.
1. Hrlngið eða skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista sem inniheldur eitt falleg-
asta úrval trúlofunarhringa sem völ er á og verður sendur ykkur innan klukkust,
2. Með myndalistanum fylgir spjald, gatað í ýmsum stærðum. Hvert gat er núm-
erað og með þvi að stinga baugfingri i það gat sem hann passar i, finnið þið
róttu stærð hringanna sem þið ætlið að panta.
3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum 'skuluð þið skrifa
filður númerið ó þeim, ásamt stærðarnúmerunum og hringja til okkar og við
aendum ykkur hringana strax I póstkröfu.
Með beztu kveðjum,
(KttU 00 i>tiíttr
Laugavegi 35 - Reykjavik - Sími 20620
IVERÐI-GÆDUM....OG ÚTLITI.
IGNIS þvottavélar þvo (orþvott, Bio (leggja i bleyti).
Þvo aðalþvott, margskola og þeytivinda.
Sér ullar- og nylon-kerfi.
IGNIS
þvottavólin er samt sem áður ein ódýrasta þvotta-
vélin ó markaðnum í dag ....
Þjónusta hjá eigin verkstæði.
Varahlutir fyrirliggjandi. —
Þvottadagur án þreytu — dagur þvotta —
dagur þæginda.
RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 SÍM119294
RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660
TRÚLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
H A L L D Ó R
Skólavörðustig 2.
JÓL JÓL JÓL JOL JOL JOL
PAPPÍRj PAPPÍRj) PAPPÍRj,
Höfum fyrirliggjandi:
jólaumbúðapappír fyrir verzlanií
í 40 og 57 cm breiðum rúllum.
FÉLAGSPMNTSMIÐIAIV H.F.
Spítalastíg 10.
Sími sölumanns 16662.
SILFUR
kertastjakar
SILFUR
kafTlsett
SlLFUR
skálai og bakkar
SILFUR
vindlakassar
SILFUR
rammar
SILFUR
vasar
SILFUR
skr.H'tgripaskrin
FJÖLBREYTT ÚRVAL
SILFURMUNA
GUÐMUNDUR
ÞORSTEINSSON
GULLSMIÐUR
BANKASTRÆTl 12.
SÍMl 14007.
)<ULpAJAKKAR
úr ull með loðkraga
komnir aftur.
LITLI-SKÓGUR
á horni Bverfisgötu
og Snorrabrautar.
Lárétt: 1) Ávöxtur. 6) Hátíð. 8)
Lítil. 10) Ódugleg. 12) Stafur. 13)
Eins. 14) Óhreinka. 16) Sáta. 17)
Stía. 19) Gáfaður.
KROSSGATA
Nr. 956
Lóðrétt: 2) Spík. 3) Andað-
ist. 4) Vond. 5) ílát. 7)
Mastur. 9) Hóf. 11) Eins.
15) Keyri. 16) Fugli. 18)
Samhlj.
Ráðning á gátu Nr. 955:
Lárétt: 1) Ungar. 6) íra. 8)
Goð. 10) Afl. 12) Nr. 13)
Ræ. 14) Aða. 16) Þæg. 17)
Lóa. 19) Rakki.
Lóðrétt: 2) Níð. 3) Gr. 4)
AAA. 5) Agnar. 7) Slæga.
9) Orð. 11) Fræ. 15) Ala.
16) Þak. 18) Ók.
Bókasafn Seltjarnarness
MÝRARHÚSASKÓLA
Safnið er opið á
mánudögum kl. 16—19 og 20—21
miðvikudögum kl. 16—19
föstudögum kl. 16—19 og 20—21
SÍMI 175 85
Laus staða
Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar eftir að
ráða starfsmann.
Verkefni starfsmannsins verður við launaafgreiðsl-
una. Við þau störf er unnið með skýrsluvélum.
Vinnubrögð og aðferðir eru í stöðugri þróun.
Verksvið starfsmannsins ræðst af hæfni hans og
kunnáttu.
Stærðfræðideildar-stúdentspróf eða meiri mennt-
un æskileg.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna
launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir sendist launadeild fjármálaráðuneytis-
ins fyrir 15. desember 1971.
!VARA-
HLUTIR
I
I
iUBKSHiTiiliinliii
NÝKOMNIR GLUSSATJAKKAR
Frá IV2 tonni til 20 tonna. SkrúfaSir tjakkar fyrir smábíla. — Einnig felgu-
járn (litil og stór) — Limbætur — Kappar i dekk — Loftdælur (fótdælur)
og loftmælar.
Mjög hagstætt verS. — Póstsendum.
I Ármúla 3 sími 38900 GM
WBlLABÚDIN 71
I
I
I
I
I
I