Tíminn - 05.12.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.12.1971, Blaðsíða 8
20 TÍMINN SUNNUDAGUR 5. desember HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN i 139 og imyrkur. Hfcnn hafði vonað, að bloðböndin segðu til sín, að móðir náttúra mundi tala, það volduga afl, sem var í guðs hendi, en reSfi guðs var yfir honum. Nú varð hann að þola það, sem hann hafði gert öðrum, hann hafði rœnt ást Þóru frá Magnúsi, nú hafði Magnús rænt ást Elínar frá hon- tmn Þetta var réttlátt, óhjákvæmi legt. Hann varð að beygja sig í luðmýkt og undirgefni fyrir rétt- látri refsingu guðs. Hann varð að fara án þess að segja móður sinni og bróður hver hann var og líka án þess að taka barnið sitt með sér, það yrði sárasta stund lífs hans, en hann varð að taka því og renna lífshlaup sitt á enda. Hann sagði: — Þú hefur rétt fyrir þér, elskan mín, ást'barns er eins og blóm í glugga, sem vex ekki, neima einhver vökvi það. Frændi þinn hefur gert allt fyrir þig, harm á því skilið að eiga alla ást þína, það væri ekki réttlátt, ef faðir þínn kæmi og tæki þig frá honum eftir öll þessi ár. Vertu hjá frænda þínum, elskaðu hann og verta honum til huggunar, megi guð blessa þig fyrir trúfestu þína. — Hann hafði reynt að tala rólega, en röddin sveik hann að lokum, eftir andartak sagði hann rólegn: — Uetur þú látið mig fá penna, pappír og blek? — Elín færði honum þegar í stað, það sem hann bað um, hann settist við borðið og skrifaði nokkrar lín- ur, síðan braut hann blaðið sam- an og lét það í veskið sitt, að svo búnu sagði hanm — Elín, viltu gera mér greiða? — Já, herra. — Nú er orðið áliðið, ég er orð- inn þreyttur eftir ferðina, það getur því verið, að ég verði ekki vaknaður, þegar uppboðið hefst í fyrramálið . . . vilt þú taka við peningaveskinu og láta sýslu- manninn fá það, strax og hann kemur á morgun? Sjálfsagt, herra. — Farðu strax með það og láttu það undir koddann þinn, þú mátt ekki skoða í það né sýna neinum það. Farðu snemma á fæt- ur í fyrramálið og afhentn sýslu- manninum veskið, áður en upp- boðið hefst, viltu gera þetta fyr- ir mig, væna mín? — Vissulega, herra. — Nú verður þú að fara að hátta, þakka þér fyrir og vertu sæl, barnið mitt. — En herra, hitti ég yður ekki á morgun? — Hver getur sagt um það? Kannski höfum við bæði öðru að sinna þá, svo það er bezt, að við kveðjumst núna. — En sé ég yður þá aldrei framar, herra? — Hver getur spáð um slíkt, þú veizt, að ég er kominn um langan veg, ef til vill verð ég að fara enn lengra. — Þér hafið verið mér svo góð- ur. Mér þykir leitt að geta ekki farið með yður. — Guð forði okkur frá því . . . ég meina, þú getur það ekki . . ég skil það, en ef þú hefðir getað það, þá hefði mér þótt svo vænt um þig, við hefðum áreiðanlega orðið góðir vinir — Eg mun aldrei gleyma yður, henra. — Ég mun heldur aldrei gleyma litlu hugprúðu stúlkunni, sem ég hef hitt aðeins einu sinni og mun aldrei sjá framar. — Þér eruð mér eins og hver annar ókunnur maður, en en . . . — Já, barnið mitt, ég er þér ókunnur, við höfum aðeins hitzt á himu mikla hafi mannlífsins . . . og nú verðum við að kveðjast og skilja. — Verið þér sælir. herra. — Vertu sæl, litla stúlka og guð blessi þig. — Stúlkan gekk að svefnherbergisdyrunum, þar nam hún staðar, sneri sér við og horfði á hann. Augu hennar voru tárvot, hún vissi ekki hvers vegna, móðir náttúra var eitthvað að segja henni, en hún vissi ekki, hvað það var. Hann hortfði á eftir henni, svipur hans bar vott uim þrá hans og kvöl, þegar hún sneri sér við, breiddi hann út faðminn og hvíslaði nafnið henn- ar, hún hvarf til hans og hann vafði hana að hjarta sér og kyssti hana fvrst á ennið svo á munninn, ó, þessar mjúku heitu varir, hann skynjaði snertingu þeirra til hinztu stundar, Móða lagðist yfir augu hans, hann heyrði fótatak, sem fjarlægðist, hann heyrði hurð opnast og lok- ast, barnið hans var farið. Kristján Kristjánsson var einn, honum fannst liann kominn að leiðarlokum, hann eygði ekkert nema myrkur og auðn, sem hann yrði að skríða inn í og deja. Gat hann farið til Reykjavíkur? Nei, ráðherrann og menn hans voru að undirbúa samsæti honum til heið- urs, að taka þátt í gleðihátíð yrði píslarvætti, sem satan sjálf- ur mundi hlæja að. Gat hann farið aftur til Englands og haldið áfram að vinna sem hið óþekkta tónskáld? Nei, það var ekki hægt heldur, hann mundi ekki framar fær urn að semja lög eins og áður vegna þess, að kveikjan sem hafði skapað tónsmíðar hans var dauð. Grundvöllurinn undir frægð hans var hruninn, honum var ljóst, að hann átti ekki rétt til frægðar- innar, vegna þess að hann hafði vanvirt gröf konu sinnar til að öðlast þessa frægð og allt, sem honum hafði áunnizt. Hvað beið hans þá, ellin? Hvers j. var ellin án vina, án bama, er sormudagurinn 5. dfes. 2. s. í jólaföstu Árdegisháflæði í Rvík kl. 08.12. Tnngl í hásuðri kl. 04.01. HEELSUGÆZLA SlyBuvarðstofnn t Borgarspttalan mn gj opln allan sðlarhrlngiun. Sfanl 81212. SlðkkvUfðTð og sJúkrabifreiBtr fyr- fa> Beykjavík og Képavog sími 11100. SJffltrabtfrolð I Hafnarflrði siml 51386. Tamilæfcnavakt er i Hellsuvemdar- stöðlnnl, þar sean Slysavarðstoi ftn var, og er opln laugardaga or stmnudaga kl. 6—6 e. h. — Sinu 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alb vfaka dag trá kL 9—1. á laugar a. 9—2 og á snmmdög imn og öðrom helgidögum ex op- 18 frá kL 2—4. Nætur- og helgidagavarzia iækna Neyðarvakt-. Mánudaga — föstudaga 0« 00 — 17.00 elngöngu í nevfi ■ ilum stml 11910. Kvðld-, nætur- og helgurvuKL Bfaáfagi — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá H. 17.00 föstudag til kL 08.00 mánudag. Simi 21230. Alwieimar upplýsingar um læknis- Mónustu i Reykjavík ern gefnar i Bfma 18888. Læknlngastofur ern lokaðar 6 ráKlapp- arstíg 27 frá kL 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. Um vitjanabeiðnir vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á mánu- dögum frá kl. 17 — 18. Kvöld- og helgarvörzlur apóteka í Reykjavík vikuna 4—10. dcs. annast Vcsturbæjar- og Borgar- apótek. Næturvörzlu í Keflavík 6. des ann ast Jón K. Jóhannsson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 09:00 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 17:20 í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í fyrramál- ið. Fokker Friendship vél félagsins fer til Vaga kl. 12:00 í dag og er skyndihappdrætti. nefndin. Fjáröflunar- Stórbingó á Borginni sunnudaginn 12. des. Nánar í blöð- um og útvarpi síðar. Vestfirðinga- félagið. FELAGSLÍF væntanleg til Rvíkur kl. 17:00 í dag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, Norð- fjarðar og til Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til __ Akureyrar (2 ferðir) til Húsavik- VÍSA DAGSINS ur, Vestmannaey.ia, Patreksfjarð- ........ ar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. Vefarinn. Eg er vefannn mikli sem óf skikkju manngildisíns með listrænu handbragði hins útsmogna refs í regnbogans litum og ég gleðst yfir vel unnu verki því blóðhlaupin ágirndin fer svo vel við gullið rauða og úthaf sannleikans ég saltaði með blátærri lýginni og ég helli grænu hatrinu og öfundinni yfir rætur hamingjunnar og ég spillti friðnum me® því að fela gulan dauðann í geislum sólarinnar. Hugi Hraunfjörð Kvenfélag Kópavogs: Jölafundur félagsins verður í Fé lagsheimili Kópavogs (efri sal) þriðjudaginn 7. des. kl. 8,30. Mat sveinn frá Hótel Sögu sýnir alls konar kjötrétti og notkun filmu við ofnsteikingu. Stjómin. Frá Styrktarfélagi Vangefinna. Munið skemmtanimar á Hótel sögu sunnudaginn 5. des. Barna- skemmtun kl. 15. Dansleikur kl. 21. Fjölbreytt skemmtidagskrá, RIDGI Heimsmeistararnir, Dallas-ásarn- ir, sigruðu sveit Lew Mathe með 171 st. í keppni um réttinn að spila fyrir USA á Ólymþíumótinu næsta ár. Hér er spil frá keppninni. * D 8 5 3 V Á G 5 4 K G 8 4 * Á 3 * ÁK A engiim V K9 62 V 10 * 9 ♦ D 10 7 6 5"3’2 * KG9862 A D 10 754 A G 10 97 6 42 V D 87 43 * Á A ekkert Þegar Ásarnir voru með spil A-V opnaði Jacoby í V á 2 L. N doM- aði og Wolff stökk í 5 L í A. Snð- ur var skotinn í spilunum sínum og sagði 6 L, sem Jocoby doblaði — ekki til þess að vinna ankasttg, en til þess a@ koma í veg fýrH- að félagi hanns fórnaði í 7 L. Loka- sögnin var svo 6 Sp. í S doMaðk og þar sem V átti ÁK í trongá var ekki hægt að vinna hana, en hsns vegar létti Jacoby spilið með þvi að spila út Hj-2. Á hinu borðinu gengu fyrstu sagnir oms, en Hamman í S lét sér nægja 5 Sp. þar spilaði V út S-K og sMpti sið- an yfir í Hj-2 og Hamman fékk þá 11 slagi og 13 stág á spiláui. Á meistaramótí Nýja-SJStends fyrir áratug kom þessi staða upp í skák L. Steiner, sem hefor hvítt og á leik, og Bleicher. ABCDBFGH 24. Rxd6! — e3 25. f2xe3 og svart- ur gafst upp. Dansk kvindeklub Julefest er tirsdag den 7. des. kl. 20 præcis. — Bestyrelsen. Hvítabandskonur Jólafundur félagsins verður a3 Hallveigarstöðum þriðjudaginn 7. des. kl. 20,30. iiiiiiimimnitniiiiiiiiiiiiiiiiinitMiiimtiiiiMfmHfmiMMiiiHiNitnmHiiHiifiimiimiifiHmMiiiiiiimiiiaMtimniimitumiiiinMtHiiHmniitniiiHMtiiiiiiiiuiiiiHiiiiiiiiniiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimnimiuinnmniivnvnRtninnm LÓNI AO CW£rOF7HE/?OBB£?f?S G£TS 77ÆJUMP i———— oH7xwto... £/?£P/ A/OWG£rí/£>, £ÍOiV Boysvwp /mc4a/t ro £//a/v Stattu nú hægt á fætur. Okkur drengina langar til þess að vila, hvcrs vcgna þú cltir Anders hingað. — Þarna cru mcrk- in, sem Tonto skildi eftir, svo við gætum fylgt hobum eftir til ræningjanna. Nú ætti ekki að vera laugt til búða ræn- ingjanna. —i....——...........mnuminniiiMMAnunuJ iMnimiiiniiiMinn UIIUIII imvniiiiiiiiiiiiiiuiniiiiimiiiniiimiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.