Tíminn - 05.12.1971, Blaðsíða 9
Slj#n>ÍUDAGUR 5. desember 1971
-iáUi
JL
T1MINN
«r ff f-raa.
21
Sunnudagur 5. dcsember.
8.30 Létt morgunlög.
Lúðrasveitin Grenadier
Guards leikur bandarísk
göngulög.
9:00 Fréttir og útdráttur úr
forustugreinum dagblað
anna.
9.15 Huðleiðingar um tónlist.
Soffía Guðmundsdóttir les
úr þýðingu sinni á bók eftir
Bruno Walter (5).
9.30 Morguntónleikar
(10.10 Veðurfregnir).
a. Forleikur að óperunni
„Lohengrin,‘ eftir Wagner.
Columbiu-sinfóníuhljóm-
sveitin leikur, Bruno Walt-
er stjórnar.
b. Sinfónía nr. 3 „Rínarsin-
fónían“ eftir Schumann.
Fflharmoníusveitin í New
York leikur, stjórnandi er
sá sami.
10.30 Messa í Bústaðakirkju í
Reykjavík: Kirkjuvígsla.
Biskup fslands, herra Sig-
urbjörn Einarsson vígir
kirkjuna.
Sóknarpresturinn, sér Ólaf-
ur Skúlason, prédikar.
Vígsluvottar: Séra Jón
Auðuns dómprófastur, séra
Gunnar Árnason, Guðmund-
ur Hannesson form. sóknar-
nefndar og Ottó A. Michel-
sen safnaðarfulltrúi
Organleikari kirkjunnar,
Jón G. Þórarinsson, stjórnar
kór og leikur á orgeL
Frumflutt tónverk eftir
Ásgeirsson.
Einsöngvari: Friðbjörn
Jónsson. Organleikari:
Martin Hungér.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Þróun gróðurs á íslandi,
fyrri hluti: Gróðursaga og
gróðureyðing.
Stjómandi dagskrár: Ingvi
Þorsteinsson imagister.
Auk hans tala Hákon Guð-
mundsson yfirborgardómari,
sem er formaður Landvernd-
ar, dr. Þorleifur Einarsson
jarðfræðingur, dr. Sigurð-
ur Þórarinsson jarðfræðing-
ur og Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Konsert i d-moll fyrir
violu d’amore, lútu og
strengi eftir Vivaldi.
Emil Seiler, Karl Scheit
og kamimersveit Emils
Seilers leika, Wolgang
Hofmann stjórnar.
Gimón StyrkArsson
HÆSTARÉTTARLÖCf.lADUR
AUSTURSTRÆTI 6 SiW 18254
b. Óbókonsert í C-dér ef&r
Haydn.
Kurt Kalmus og kammer-
sveitin í Mflnchen leika,
Hans Stadlmair stjómar.
c. Píanókonsert nr. 11 í
F-dúr (K 413) eftir Mozart
Ingrid Haebler og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika,
Witold Rowicki stjómar.
d. Oktett fyrir strengja-
hljóðfæri í Es-dúr op. 20
eftir Mendelssohn.
Jascha Heifetz, Israel
Baker, Arnold Belnick,
Joseph Stephansky, William
Primose, Virgina Majewski,
Gregor Piatigorsky og
Gabor Rejto leika.
15.30 Kaffitíminn.
Mantovani og hljómsveit
hans leika, einnig leikur
Klaus Wunderlich á
hammond-orgel.
16.00 Fréttir.
Framhaldsleikrit: „Dicíóe
Dick“ eftir Rolfl og
Alexöndru Becker.
Fyrsti þáttur.
Morgunleikfimi ki. 7.50:
Valdimar ömólfsson og
Magnús Pétursson píanóleik-
ari (alla daga vikunnar).
Morgunstund bamanna
kl. 9.15: Arnhildur Jóns-
dóttir heldur áíram lestri
sögunnar af „Óla snarfara"
eftir Eiíku Mann í þýðingu
Guðjóns Guðjónssonar (7).
Tilkynningar kl. 9.30.
Þáttur um uppeldismál kl.
10.25:Guðrún Erlendsdóttir
lögfræðingur talar um for-
eidravald og foreldraskyldu.
Milli ofangreindra talmáls-
liða leikinl étt lög.
Fréttir kl. 11.00.
Hljómplöturabb (endurtek-
inn þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur.
Ánmann Dalmannsson talar
um hlut Akureyrar í búskap
í Eyjafirði.
©AUGLÝSINCASIOFAM
TOEtim
Yokohama snjóhjólbarðar
Með eða án nagla
Fljót og góð þjónusta
AÐALSTÖÐIN KEFLAVÍK
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
Þýðandi Lilja Margeirsdótt- 14.30 Síðdegissagan: „Bak við
ir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. byrgða glugga“ eftir Grétu
16.35 Létt tónlist SigfúsdóttKr.
Danski' drengjakórinn syng- Vilborg Dagbjartsdóttir
Jón
ur og Lennart Wármell
leikur á harmóniku.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Á hvítum reiturn og
svörtum.
Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Sveinn og Litli-Sámur“
eftir Þórodd Guðmundsson.
Óskar Halldórsson les (18).
18.00 Stundarkorn með nýsjá-
lenzku söngkonunni Joan
Hammond.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. (18.20 Tilkynn-
ingar).
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Hratt tflýgur stund.
Þáttur með blönduðu efni,
hljóðritaður á Höfn í
les (18).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Sibelius.
Fflhaimoníuhlj ómsveitin
í Stokkhóimi leikur Sin-
fóníu nr. 4 í a-moll op.
63, Sixten Ehring stj.
Kirstein Flagstad syngur.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur með, öivin Fjeld-
sted stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Lestur úr nýjum barna-
bókum.
17.00 Fréttir. Létt tónlist.
17.10 Framburðarkennsla.
Danska, enska og franska.
17.40 Bömin skrifa.
Skeggi Ásbjarnarson les
bróf frá böinum.
ari og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika, höf stjómaæ.
21.40 fslenzkt móL
Dr. Jakob Benediktsson
flytur þáittinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagaœ „Sleðaferð um
GrænlandsjöMa" eftár Georg
Jensen.
Einar Guðmimdsson les
þýðingu sína á bók um
hinztu Grænlandsför
Mylhis-Erichsens (2).
22.40 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guð-
mundssonar.
23.35 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
Horhafirði.' ■ ■ * ---
Umsjón: Jónas Jónasson og 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
Jón B. Gunnlaugsson.
20.40 Þáttur um þjóðina og mig.
Dagskiá í umsjá háskóla-
stúdenta.
21.25 Poppþáttur.
í umsjá Ástu Jóhannes-
dóttur og Stefáns Hall-
dórssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
Guðbjörg Pálsdóttir dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 6. desember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og
forustugr. landsm.bl.).
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45: Séra
Guðjón Guðjónsson (alla
daga vikunnar).
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
Jóhann S. Hannesson flytur
þóttinn.
19.35 Um daginn og veginn.
Tryggvi Sigurbjarnarson
stöðvarstjóri á írafossi
talar.
19.55 Mánudagslögin.
20.25 Könnun á afstöðu manna
til fóstureyðingar.
Dagskrárþáttur í umsjá
Páls Heiðars Jónssonar.
Þátttakendur: Herra Sigur-
björn Einarsson biskup,
Gunnlaugur Snædal læknir,
Jónatan Þórmundsson pró-
fessor, Bjarni Guðnason
alþingismaður, Helga Ólafs- 20.00 Fréttir.
dóttir og Guðný Helgadótt- 20.20 Veður og auglýsingar
ir. — Einnig er rætt við 20.25 Maisie
fólk á förnum vegi. (What Maisie Knew)
21.25 Fantasía eftir Michael Sjónvarpsleikrit í Þrem þátt-
Tippett um stef eftir Hándel um frá BBC, byggt á skáld-
Margaret Kitchin píanóleik- sögu eftir Henry James.
Sunnudagur 5. desember 1971.
17.00 Endurtekið efni
f undravcröld
,mn.fiii;5.ur
nátturunnar í storú og smáu
og hæfileikann til a® skynja
þær og meta.
Myndin er byggð á bókunum
,,The Sense of Wonder“ og
„The Edge of Sea“ eftir
Rachel Carson, sem var
frægur 1 sjávarlífsfræðingur
og náttúruskoðari.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Áður á dagskrá 21. nóvem-
ber síðastliðinn.
18.00 Helgistund
Dr. Jakob Jónsson.
18.15 Stundin okkar
Stutt atriði úr ýmsum áttum
til skemmtunar og fróðleiks.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir.
Umsjón Kristín Ólafsdóttir.
19.00 Hlé
•ttiliiiHii'i'HmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiitiiiiiiiiiiiiiiiiim
inilllllHIIIIIHHHHHHIIIIIIHHHHHHHHHIHHHHH1HHIIIH|lllllllllllllllltlllMllttlllHllltinnill||||IIHIt
DREKI
Opnið, við viljum fá peningana okkar,
við viljum fá pcningana. — Farið lieim,
við rcynum að gera, það, sem í okkar
valdi stendur. Bankinn er ekki frá ykkur.
Það cr ekki til neins að rífa hann niður.
— Bankanum hefur verið lokað, búið að
stcla öllu, öllu tapað. — Nú er tími til
þess að fara til borgarinnar Djöfull sælL
linummuiinniniiiniiiiiiiuiiiiiiiiimiiunmiiimmuiHiiiiniiiiiuniniiiiiiiiuiiininiumiunuuhMiiummtii>minmmiiiiiniimuiiuiun<iiuminmimuuminui
' Leikstjóri Derek Martinus.
Aðalhhitverk Sally Thom-
sett, Maxine Audley og Paul
Hardwick.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
Henry James fæddist í
Bandaríkjunum ári® 1843,
en dvaldí löngum í Englandi.
Sagan um Maisie grednir frá
lítilli stúlku áem á í erfið-
leikum vegna skilnaðar for-
eldranna- Stöðug kynni henn
ar af nýju fólki og nýjum
mistökum foreldra sinna og
annarra í ástamálum færa
henni furðu snemma mikla
reynslu og mannþekkingu.
21.19 Mildred DilUng
Frægur bandarískur hörpu-
leikari leiktrr nokkur lög og
sýnir 16 mismunandi hörpur
úr safni sfnu.
21.45 Útlendingar í eigin landi
Þýzk mynd um afstöðu ísra-
elsstjómar til arabiska
minnihlutans í landinu. Rætt
er við talsmenn stjórnarinn-
ar, borgara af arabiskum
ættum og Gýðinga, sem
flutzt hafa til landsins.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 6. desember 1971.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Arkítektinn Walter Gropius
í mynd þessari er f jallað um
æviferil hins heimskunna
byggingameistara Walters
Gropiusar. Hann fæddist í
Þýzkalandi árið 1883 og þar
lagði hann grundvöllinn aS
hinni svokölluðu Bauhaus-
stefnu í húsagerðarlist. Á
valdatímum nazista hraktist
hann úr landi til Bandaríkj-
anna. Þar tók hann aftur upp
þráðinn, þar sem frá var
horfið í Þýzkalandi, og starf-
aði þar til æviloka.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.05 Hver er maðurinn?
21.15 Sunnudagsferðin
Leikrit eftir sænska skáldið
Lars Forsell, sem kunnur er
fyrir ljóðagerð, en hefur
einnig sett saman allmikið
af ritgerðum, sögum og leik-
ritum.
Leikstjóri Olaf Thunberg.
| Aðalhlutverk Georg Ryde-
berg, Irma Christensen,
Margaretha Krook, Ulf Jo-
hanson og Peter Harryson.
Þýðandi Dóra Hafsteinsd.
Leikritið gerist í sænskum
smábæ um aldamótin og
greinir frá Justusi matvöru-
kaupmanni, fjölskyldu hans
I og vinum. Justus er hús-
Ibóndi á sínu heimiii og hann
héfur fundið handhæga að-
ferð, til að létta gráma hvers
dagsleikans af sér og sínum,
þegar svo ber undir.
(Nordvision — Sænska sjón
í varþið)
23.10 Dagskrárlok.