Fréttablaðið - 11.02.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 11.02.2004, Blaðsíða 26
■ ■ TÓNLEIKAR  12.30 Fyrstu háskólatónleikar árs- ins verða haldnir í Norræna húsinu. Þar syngur Kristjana Stefánsdóttir við píanóundirleik Agnars Más Magnús- sonar vinsæl popplög síðustu áratuga í léttum djassútsetningum undir yfirskrift- inni Lög unga fólksins. Á dagskrá eru meðal annars lög sem þekkt urðu í flutningi Police, Yes og Duran Duran.  12.30 Kristjana Stefánsdóttir syngur við píanóundirleik Agnars Más Magnússonar vinsæl popplög síðustu áratuga í léttum djassútsetningum á Há- skólatónleikum í Norræna húsinu. Að- gangseyrir kr. 500 en ókeypis er fyrir handhafa stúdentaskírteina.  20.00 Nemendafélag Menntaskól- ans við Sund heldur tónleika til styrktar Barnaheill - Safe the Children í leik- fimisal skólans, Brambolti. Fram koma 200.000 Naglbítar, dr. Gunni, Búdrýg- indi og Jan Mayen.  22.00 Hljómsveitirnar Innvortis og Atómstöðin spila á Ellefunni. Innvortis koma frá Húsavík og leika pönktónlist en Atómstöðin spila hressandi rokk. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og að- gangur er ókeypis. ■ ■ LEIKLIST  19.00 Grease með Birgittu og Jónsa, Selmu og Gunna í Borgarleikhúsinu.  20.00 Borgarleikhúsið sýnir In Transit eftir Thalamus í samvinnu við leikhópinn Thalamus á Litla sviðinu.  20.00 Nemendamótsfélag Verzl- unarskóla Íslands sýnir Sólsting í Loft- kastalanum. 26 11. febrúar 2004 MIÐVIKUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 8 9 1 0 1 1 1 2 1 3 FEBRÚAR Miðvikudagur SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 kl. 8 B i 16 áraMYSTIC RIVER kl. 10.15 B i 14 áraTHE LAST SAMURAI kl. 6 M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR Sýnd kl. 9PROXIMÍTAS kl. 6 og 8KALDALJÓS BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 8 M. ENSKU TALI THE HAUNTED MANSON kl. 4, 6, 8 og 10 kl. 10.30AÐ VERA OG HAFA kl. 6ÓVINURINN kl. 6HEIMUR FARFUGLANNA kl. 10EVRÓPUGRAUTUR FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ kl. 5.30, 8, og 10.30LOVE ACTUALLY kl. 3.40 M/ÍSL TALILOONEY TUNES kl. 3.50 M/ÍSL TALIFINDING NEMO kl. 6HONEY SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 kl. 3.45 og 5.50UPTOWN GIRLS SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 4 & 8 SÝND Í LÚXUS kl. 5 & 9 TILNEFND TIL 4 ÓSKARSVERÐLAUNA ✩✩✩ Kvikmyndir.com ✩✩✩ Kvikmyndir.com ✩✩✩1/2 SV MBL ✩✩✩✩✩ BÖS FBL ✩✩✩ Kvikmyndir.com ✩✩✩ ÓTH Rás 2 ✩✩✩1/2 SV MBL ✩✩✩✩ Kvikmyndir.com SÝND kl. 8.15 og 10 B i 14 ára EINGÖNGU SÝND Í VIP kl. 5 SÝND kl. 8 og 10.20 B. i. 12 ára Erótísk og ögrandi ✩✩✩ H.J.M Mbl. ✩✩✩ ÓTH rás 2 FILM-UNDUR KYNNIR FIMMTUDAGINN 12. FEBRÚAR KL. 19:30 UNGIR EINLEIKARAR ÚR LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Jean Sibelius ::: Fiðlukonsert Dímitríj Sjostakovitsj ::: Sellókonsert Jacques Ibert ::: Flautukonsert Johannes Brahms ::: Fiðlukonsert Hljómsveitarstjóri ::: Niklas Willen Einleikarar ::: Gyða Valtýsdóttir, selló Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla Ingrid Karlsdóttir, fiðla Melkorka Ólafsdóttir, flauta Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Rapp og rennilásar gamanleikur með söngvum eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson Sýningar í Ásgarði í Glæsibæ 2. sýning fös. 13. feb. kl. 14.00 3. sýning sun. 14. feb. kl. 15.00 Miðar seldir við innganginn Miðapantanir í símum 588-2111 skrifstofa FEB, 568-9082 Anna og 551-2203 Brynhildur. Nemendafélag Menntaskólansvið Sund er að undirbúa vinnu- viku til styrktar Barnaheill - Safe the children. Vinnuvikan hefst á tónleikum í leikfimisal skólans í kvöld þar sem hljómsveitirnar 200.000 Naglbítar, dr. Gunni, Búdrýgindi og Jan Mayen gefa vinnu sína þannig að ágóðinn renn- ur óskiptur til Barnaheilla. „Þetta var gert fyrir fjórum árum en ekki verið endurtekið fyrr en nú. Við í nemendafélaginu vildum endurvekja þessa hefð. Þá safnaðist milljón og við reynum að toppa það,“ segir Jón Pétur Guð- mundsson, formaður nemenda- félagsins. Auk tónleikanna er nem- endafélagið að leita til fyrirtækja sem geta keypt dagstarf hvers nem- enda á 2.400 krónur. „Við erum að leita eftir 700 störfum fyrir alla nemendur skólans. Það gengur ágætlega að safna vinnuveitendum en við erum ekki komin með vinnu fyrir alla.“ ■ Það er mjög súrsætt að sjá þauJack Nicholson og Diane Keaton haga sér eins og unglingar í mynd- inni Somethings Gotta Give. Það er greinilegt að þegar kemur að ást- inni þá læknumst við aldrei af ung- lingaveikinni. Flest okkar eru bara búin að næla í maka og þurfa því ekki að fara í gegnum þá tilfinn- ingalegu rússíbanareið sem persón- ur myndarinnar lenda í. Góðar og slæmar fréttir fyrir yngri mann eins og mig. Það er náttúrlega alveg vitað áður en maður skellir sér á þessa mynd að hún er vel leikin. Jack er góður í hverju sem hann tekur sér fyrir hendur og er ekkert með brækurnar á hælunum hérna... tja, að minnsta kosti ekki þegar kemur að því að standa sig sem leikari. Þið sem viljið helst forðast að sjá rasskinnarnar á honum, ættuð þó að halda ykkur í hæfilegri fjarlægð. Diane Keaton vann Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og er tilnefnd til Ósk- arsverðlauna. Hún er líka alveg þrælskemmtileg í sínu hlutverki sem ofur tilfinninganæmur lista- maður. Það sem kom mér eiginlega mest á óvart var hversu fyndin myndin var. Hafði séð sýnishornið og óttað- ist að búið væri að spila út öllum bröndurunum þar, en svo er ekki. Fínasta skemmtun. Birgir Örn Steinarsson UmfjöllunKvikmyndir SOMETHINGS GOTTA GIVE Leikstjóri: Nancy Meyers Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Diane Keaton Eldri unglingar ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Strákarnir í Dúndurfréttum með best of Pink Floyd og Led Zeppelin á Gauknum.  14.30 Síðdegisdans verður á veg- um Félags eldri borgara í Ásgarði Glæsibæ. Gestir verða systurnar Sigríð- ur og Ingibjörg Hannesdætur. Hinn frá- bæri hljómborðsleikari Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi. Kaffi og vöflur. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.30 Grétar Þór Eyþórsson flytur fyrirlesturinn Fimmtíu sveitarfélög á Ís- landi. Tálsýn eða raunhæfur mögu- leiki? í Félagsvísindatorgi, Þingvalla- stræti 23, Akureyri, stofu 14. Í erindi sínu mun Grétar leggja mat á hversu líklegt það kunni að vera að sveitarfélögum fækki mikið á næstu árum, án þess að til komi lagasetning um lágmarksstærð.  12.15 Málstofa um mikilvægi millistjórnenda í breytingaferli fyrir- tækja í Odda, stofu 101. Erindi flytur dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, lektor í viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. JÓN PÉTUR GUÐMUNDSSON Nemendafélag Menntaskólans við Sund heldur tónleika í kvöld og verður með vinnudag í næstu viku til styrktar Barnaheill. Pen- ingarnir munu renna óskiptir til uppbyggingar á menntakerfinu í Kambódíu. Góður vilji er það sem þarf

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.